Þjóðmál - 01.12.2007, Page 96

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 96
94 Þjóðmál VETUR 2007 megintilgang. að. skrifa. söguhetjuna. frá. Halldóri. Ásgrímssyni. . og. raunar. frá. þeim. stjórnmálaatburðum. í. ráðherratíð. Guðna,. sem.honum.þykja.óþægilegir.fyrir.sig,.þegar. hann.sækir.fram.sem.riddari.á.hvítum.hesti. til.bjargar.Framsóknarflokknum ..Ég.áttaði. mig.ekki.á.því,.fyrr.en.ég.las.það.í.bókinni,. að.Guðni.hefði. lagt. til. að.hvítt.hross.yrði. nýtt.flokksmerki.framsóknarmanna . Í.þessu.ljósi.ber.að.lesa.það,.sem.Guðni. segir.um.samskipti.sín.við.Davíð.Oddsson,. Ólaf. Ragnar. Grímsson. og. aðra,. sem. hafa. mótað.stjórnmálasögu.síðustu.ára .. Í. upphafi. bókar. Guðna. er. sagt. frá. því,. að.á. fyrsta.kjörtímabili.Davíðs.Oddssonar. sem. þingmanns. og. forsætisráðherra. hafi. Davíð.sýnt.Guðna.mikið.fálæti ..Hann.hafi. ekki. virt. hann. viðlits .. Segir. í. bókinni,. að. fálæti. Davíðs. megi. rekja. til. þess,. að. hann. hafi.haft.„takmarkaða.þolinmæði.gagnvart. harðskeyttum. og. stundum. meinfyndnum. aðfinnslum.Guðna.í.ræðupúlti“ .. Karlagrobb. eins. og. þetta. má. sjá. víða. í. bókinni .. Í. þessu. tilviki. er. ekki. innistæða. fyrir. því .. Ef. ég. þekki. Davíð. rétt,. kippti. hann. sér. ekki. upp. við. aðfinnslur. Guðna. eða. annarra. í. ræðupúlti. á. þingi .. Ég. veit. hins. vegar,. að. Davíð. blöskraði. framganga. framsóknarmanna.fyrsta.þingvetur.sinn ..Við. nýliðar.á.þingi.höfðum.aldrei.kynnst.öðrum. eins. vinnubrögðum. og. stjórnarandstaðan. tíðkaði .. Ræðuhöldin. voru. smámunir. í. samanburði. við. þá. reynslu. okkar,. að. ekki. væri.unnt. að. treysta.því,. sem.menn. töldu. um.hafa.verið.samið ..Guðni.var.ekki.saklaus. af.því.að.taka.þátt.í.þeim.leik . Ég. var. einn. af. varaforsetum. alþingis. þennan. vetur. og. sat. marga. nóttina. á. forsetastóli. og. hlýddi. á. orðaflauminn. og. reiðiköstin.yfir.því,.að.ráðherrar.væru.ekki. í.þingsalnum.til.að.hlusta.á.hann ..Þar.voru. framsóknarmenn.engu.betri.en.aðrir.og.þess. vegna.gat.ég.ekki.annað.en.brosað,.þegar.ég. las.þessa.lýsingu: „Guðni.áttar.sig.á.því.á.sínu.öðru.kjör- tímabili. [1991].þegar.flokkur.hans.heldur. ekki.lengur.um.valdataumana.í.landinu.að. stjórnmálaflokkum.lætur.misjafnlega.vel.að. vera. í. stjórnarandstöðu .. Framsóknarmenn. eru.í.eðli.sínu.prúðir.og.gætnir.í.orðum.sínum. og. eru. þar. að. auki. . jákvæðari. fyrir. margs. konar. framfara-. og. uppbyggingarmálum. en. flokkarnir. yst. á. vinstri. vængnum .. Framsóknarmenn. skortir. á. margan. hátt. þá. meðfæddu. neikvæðni. sem. hentar. og. dugar. best. í. slóttugri. stjórnarandstöðu .. Þess. vegna. vilja. þeir. á. stundum. gleymast. í. öllu. ati. mótþróans. á. þingi. og. er. gjarnt. að. láta.hávaðasamari. flokkum.það. eftir. . . .. Framsóknarmönnum.er.ekki. lagið.að. tæta. allt.og.alla.í.sig ..Þeir.eru.að.upplagi.stilltari. en.svo.að.þeir.freistist.til.tækifærismennsku. og. lýðskrums .. Þeir. halda. aftur. af. sér. í. orðum. og. vilja. síður. en. margir. aðrir. særa. andstæðinga.sína.persónulega.og.höggva.til. þeirra.með.stóryrðum.og.upphrópunum .“ Þessi. kostulegi. texti. kemur. illa. saman. við. margt. úr. sögu. Framsóknarflokksins .. Enginn. íslenskur. stjórnmálamaður. hefur. vegið.harðar.og.af.meira.miskunnarleysi.að. andstæðingum.sínum.en.einmitt.stofnandi. Framsóknarflokksins,. Jónas. Jónsson. frá. Hriflu ..Þeir.voru.ekki.heldur.að.skafa.utan. af. hlutunum. framsóknarmenn. á. þinginu. 1991.til.1992 ..Ræddum.við.sjálfstæðismenn. í. okkar. hóp,. að. fráhvarfseinkenni. langrar. stjórnarsetu. væru. greinilega. ekki. tekin. út. með. sældinni .. Verði. einhverjum. hugsað. til. Alfreðs. Þorsteinssonar,. oddvita. framsóknarmanna. í. Reykjavík,. þegar. lýsing. Guðna. á. eigin. flokksmönnum. er. lesin,. má. efast. um,. að. Guðni. telji. hann. framsóknarmann . Við.því.er.ekkert.að.segja,.að.í.bók.um. sjálfan.sig.leitist.menn.við.að.gera.hlut.sinn. og.sinna.sem.mestan.og.bestan ..Lesandans. er.að.leggja.eigið.mat.á.frásögnina.og.draga. ályktanir. frá. sínum. sjónarhóli .. Viðhorf.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.