Þjóðmál - 01.12.2007, Page 97

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 97
 Þjóðmál VETUR 2007 95 mitt. til. Steingríms. Hermannssonar. og. Ólafs.Ragnars.Grímssonar.er.allt.annað.en. Guðna .. Ég. hef. aldrei. starfað. með. þessum. mönnum.í.sama.flokki.eins.og.Guðni.hefur. gert.og.raunar.oftast.verið.þeim.ósammála. um.flest.pólitísk.álitaefni . Þegar. Guðni. ræðir. störf. Ólafs. Ragnars. Grímssonar. sem. fjármálaráðherra,. kemst. hann. að. þeirri. niðurstöðu,. að. sjálfstæðismenn. hafi. lagt. fæð. á. hann. allar. götur. síðan,. vegna. þess. að. Ólafur. Ragnar. hafi. gert. gangskör. að. því. árið. 1989. að. herða. innheimtu. opinberra. gjalda. hjá. mörgum. „þekktum. fyrirtækjum. sem. voru. í. vanskilum. og. margir. hægrimenn.í.landinu.gátu.vart. á. heilum. sér. tekið“ .. Ég. hef. aldrei. heyrt. þessa.kenningu.um.ágreining.forystumanna. Sjálfstæðisflokksins. við. Ólaf. Ragnar. Grímsson .. Hafi. Ólafur. Ragnar. skapað. sér. reiði. einhverra. auðmanna. á. þessum. árum. hefur. hann. margbætt. fyrir. það,. ef. marka. má.góð.og.vinsamleg.auðmannatengsl.hans. í.embætti.forseta.Íslands . Guðni.lætur.þess.að.engu.getið.í.frásögn. sinni.af.fjármálaráðherratíð.Ólafs.Ragnars,. hvernig. hann. kom. í. bakið. á. opinberum. starfsmönnum. með. því. að. svíkja. kjara- samning,. sem. hann. sjálfur. undirritaði .. Hafi. Ólafur. Ragnar. skapað. sér. langvinna. reiði. einhverra. sem. fjármálaráðherra,. var. það.meðal.þess.fólks,.sem.samdi.við.hann.í. góðri.trú,.en.var.síðan.svikið .. Guðni.minnist.ekki.heldur.á.það.í.frásögn. sinni. af. fjölmiðlamálinu,. hvernig. Ólafur. Ragnar.hagaði.ferðum.sínum.og.vetrarfríi,. þegar. 100. ára. afmælis. stjórnarráðsins. var. minnst.í.febrúar.2004 .. Lýsing.Guðna.á.því,.sem.gerðist.í.ríkis- stjórn. í. fjölmiðlamálinu,. sýnir. enn,. hve. ólíkum.augum.menn.líta.sama.atburðinn.eða. sömu.atburðarásina,.þótt.þeir.sitji.saman.í. ríkisstjórn.eins.og.við.Guðni.á.þessum.tíma .. Eitt.helsta.einkenni.á.stjórnarháttum.Davíðs. Oddssonar. gagnvart. samstarfsmönnum. í. ríkisstjórn. eða. þingflokki. var. að. ræða. öll. mál. undanbragðalaust .. Menn. þurftu. ekki. að. óttast. baktjaldamakk. en. gátu. fengið. yfir. sig. dembu. á. fundum,. ef. um. ágreining. var. að. ræða .. Framsóknarflokkurinn. átti. fulltrúa. í. þeim. hópi,. sem. vann. að. gerð. fjölmiðlaskýrslunnar,. sem. var. grunnur. fjölmiðlafrumvarpsins. og. sjónarmið. framsóknar- manna. nutu. sín. við. þá. vinnu .. Það. gefur. ranga. mynd. af. upp- hafi.þessa.máls. að. lýsa. því. sem. reiðarslagi.fyrir.Halldór.Ásgríms- son.á.þann.veg,.sem.Guðni.gerir . Í. orrahríðinni. um. frum- varpið. stóðu. stjórnarflokkarnir. fast. saman. og.undrunin.yfir.hinni.sögulegu.ákvörðun. Ólafs.Ragnars.var.jafnmikil.hjá.ráðherrum. beggja.flokka ..Í.eftirleiknum.reyndi.á.nýja. þætti. eins. og. þá,. hvernig. staðið. skyldi. að. þjóðaratkvæðagreiðslu,. hvað. þyrfti. að. gera,. svo. að. úrslitin. yrðu. bindandi .. Þarna. var. efni. í. ágreining. af. öðru. tagi. en. um. fjölmiðlafrumvarpið,. enda. var. það. sett. í. nýjan. búning. með. samkomulagi. flokkanna .. Við,.sem.sátum.með.Guðna.í.ríkisstjórn,. vissum,. að. hann. hafði. sterkari. taugar. til. Ólafs.Ragnars.en.aðrir.í.stjórninni.og.einhver. samtöl. hefðu. verið. þeirra. í. milli .. Guðni. telur. þessi. samtöl. hafa. ráðið. úrslitum. um. að.hið.nýja.fjölmiðlafrumvarp.var.dregið.til. baka ..Í.því,.sem.ég.skrifaði.um.málið,.þegar. um.það.var.deilt.á.sínum.tíma,.vík.ég.hvergi. að.því,.að.samtöl.Guðna.og.Ólafs.Ragnars. hafi.skipt.sköpum.um.niðurstöðu.málsins .. Það. skýrðist. hins. vegar. við. framvindu. málsins,.að.framsóknarmenn.brást.kjark.til. að.takast.á.við.það . Ég.segi.hins.vegar.í.pistli.á.vefsíðu.minni. 20 .. júlí. 2004,. sama. dag. og. ákveðið. var. Söguhetja.og.ritdómari á.góðri.stundu .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.