Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 41

Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 41
 Þjóðmál VOR 2010 39 fari aldrei yfir 20% af útsendingartíma í hverjum mánuði . 5. Allt dagskrárefni útvarps og sjónvarps, annað en fréttir, verður keypt af inn lend- um aðilum samkvæmt ákveðinni dag- skrár stefnu . 6. Ríkisútvarpinu verður bannað að selja auglýsingar eða kostun á einstökum dag- skrár liðum Með þessum breytingum verður til lítið ríkis fyrirtæki með nokkrum tugum starfs- manna, sem sinna fréttaflutningi, útsend- ingar stjórn og yfirumsjón með efniskaup- um . Á síðasta reikningsári Ríkisútvarpsins nam heildarlaunakostnaður 2 .039 milljón- um króna en meðalfjöldi fastráðinna starfs- manna var 307 . Meðalkostnaður á hvert stöðugildi var því liðlega 550 þúsund krónur á mánuði . Heildarlaun og þóknanir til tíu helstu stjórnenda stofnunarinnar námu 100 milljónum króna . Fjármagnskostnaður hærri en framlög til kvikmynda Hér eru ekki tök á því að leggja fram heild stæða rekstraráætlun fyrir hið nýja Ríkisút varp . Hins vegar má ljóst vera að samkvæmt þessum tillögum verður rekstrarkostnaður varla yfir 800 milljónum króna með út send ingar- og dreifi ngar- kostn aði . Mestur verð ur sparnað urinn í launa-, húsnæðis- og fjár magns kostn aði . Í þessu sambandi má til dæmis benda á að Ríkisútvarpið greiddi lið lega 2 .230 milljón- ir króna í fjár magns kostn að 2006 til lok ágúst 2009 miðað við verð lag hvers árs . Þetta er hærri fjárhæð en ríkis sjóður lagði til kvik mynda gerðar frá 2006 til 2009 eða rúm lega 2 .100 milljónir . Sé miðað við fjárlög yfirstandandi árs verð - ur framlag til Ríkisútvarpsins í gegnum út - varps g jaldið um 3 .218 milljónir króna, eins og áður sagði . Sé mat á væntanlegum rekstr- ar kostnaði Ríkisútvarpsins með breyt ingum rétt standa því eftir um 2 .418 milljónir króna . Þessum fjármunum verður ráðstafað óskiptum til innlendrar dagskrárgerðar að frádregnum 10% í kaup á erlendu efni . Með öðrum orðum: Ríkisútvarpið kaupir af innlendum kvikmynda-, dagskrárgerðar- og listamönnum efni fyrir nær 2 .200 milljónir króna á hverju ári . Hér er um að ræða þætti í útvarpi og sjónvarpi á öllum sviðum; kvikmyndir, framhaldsþættir, skemmti- þætt ir, umræðuþættir, fréttaskýr i nga þættir, tón list, leikrit, heimilda- og fræðslu þættir, svo eitthvað sé nefnt . Allt mun krauma Hér er það fullyrt að ef þessi leið verður farin mun allt þjóðfélagið krauma . Við munum leysa úr læðingi krafta og hug- myndas köpun sem auðgar íslenskt menn- ingar- og viðskiptalíf langt umfram drauma . Íslendingar verða í sérflokki þegar kemur að listum og menningu . Engin þjóð í heiminum mun verja jafnmiklum fjár munum með beinum hætti til lista og menningar og varðveislu eigin sögu og tungu . Við munum sjá sprengingu sem á sér vart líka og skapa áður óþekkt skilyrði fyrir fullhuga á öllum sviðum sköpunar . Og best af öllu er að þjóðfélagið allt verður skemmtilegra . Íslendingar njóta þeirrar gæfu að eiga ótrúlega hæfileikaríkt fólk á öllum sviðum lista og menningar . Vandinn er sá að við erum að sóa fjármunum á þessu sviði . Besta dæmið er Ríkisútvarpið . Því miður virðist sem lítill pólitískur vilji sé til þess að bæta þar úr . Alveg með sama hætti og þingmenn virðast ekki skilja að við erum á miklum villigötum þegar kemur að því að ákveða með hvaða hætti sameiginlegum fjármunum er varið til að styðja við listir og menningu, óháð því hvort það er hlutverk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.