Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 44

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 44
42 Þjóðmál VOR 2010 næstum því allt fjármálakerfi Bandaríkjanna með sér . Ástæðan var ofurtrú á að hægt væri að ramma inn sveiflur efnahagslífsins með stærðfræðijöfnu . Seðlabanki Íslands beitir sambærilegum útreikningi við að áætla gengivísitölu krónunnar til framtíðar . Ég er viss um að sérfræðingar bankans átta sig á að ekki megi hafa ofurtrú á niðurstöðunum . En stjórnmálamenn og fjölmiðlafólk vísa iðulega í slíkar niðurstöður eins og þær séu sannleikurinn . Mynd 1 sýnir gengis- spá Seðlabanka Íslands í apríl 2008 . Sam- kvæmt spánni voru nær engar líkur á því að gengi krónunnar yrði meira en 170 í lok 2008 . Gengið varð þó 216, langt fyrir ofan skalann . Nóbelsverðlaunahafarnir og Seðlabanki Íslands hunsa algjörlega með þessum útreikningum sínum að líkurnar á því að efnahagsumhverfið fari kollsteypu eru umtalsvert meiri en venjuleg normal- kúrfa gerir ráð fyrir . Í desember sendi IFS-ráðgjöf frá sér skýrslu . Í fréttum fjölmiðla kom fram að helsta niðurstaða skýrslunnar var að 10% líkur væru á greiðslufalli íslenska ríkisins tæki það á sig Icesave-samninginn . Hverjar eru líkurnar á því að sérfræðingurinn, sem skrifaði skýrsluna, reikni líkurnar rétt? Horfið nú á mynd 1 frá Seðlabanka Íslands . Ég spyr aftur: Hversu líklegt er að sérfræðingurinn reikni þetta rétt? Þá er augljóst að áherslur fjölmiðla voru rangar . Stóra spurningin er ekki hvort við getum borgað heldur hversu vont er að lifa á Íslandi áður en kemur að greiðslufallinu . Íbúar Haiti gátu greitt þrælaskuldir sínar á 120 árum, það var gott hjá þeim! En það var ofboðslega vont fyrir þá . Vegna þrælaskuldanna fékk Haiti aldrei tækifæri til að rísa upp . Steingrímur J . Sigfússon leyfði sér að túlka niðurstöðu IFS-skýrslunnar með þessum orðum: „Miðað við þær svart- sýnu forsendur sem þeir gefa sér finnst mér það ekki vera svo slæm niðurstaða að það séu samt 90% líkur á að við ráðum við þetta“ . Með þessum orðum er Steingrímur að lýsa því yfir að engu máli skiptir hversu vont það er að geta greitt . Hægt er að bera þetta saman við húsnæðislán heimila . Annað hvort getur almenningur greitt eða ekki . Ef almenningur nær að skrapa saman fyrir láninu með því að neita sér um nauðsynjar þá ætti Steingrímur að túlka það sem frábæra niðurstöðu og að engin þörf sé á úrræðum . Mynd 2 sýnir spá Seðlabanka Íslands um vöru- og þjónustujöfnuð frá því í júlí 2009 . Þess spá var lögð til grundvallar mati á því hvort við gætum staðið við Icesave- samninginn . Í frétt frá Seðlabankanum var því slegið föstu að íslenska þjóðarbúið væri „fyllilega fært um að standa undir Icesave- samningunum“ . Í fréttinni mátti þó finna setningar eins og: „þá ríkir talsverð óvissa um endurheimtuhlutfall eigna Landsbankans“; „þá er einnig talsverð óvissa um þróun hagvaxtar“ og „óvissuþættir eru mjög háðir framvindu efnahagsmála á heimsvísu, Mynd 1 . Úr ritinu Peningamál, apríl 2008 . Sér fræð- ingar Seðlabanka Íslands töldu meira en 90% öruggt að gengisvísitalan færi ekki yfir 170 í árslok 2008 . Hún var 216 í lok ársins og er í 234 þegar þetta er skrifað .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.