Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 5

Þjóðmál - 01.12.2010, Qupperneq 5
Ritstjóraspjall Vetur 2010 _____________ 3 Jólaljósin í Reykjavík eru tilkomuminni en þau hafa verið undanfarin ár . Þetta eru þriðju jólin frá því að bankarnir hrundu . Flestir lands menn finna orðið illyrmislega fyrir því að pyngjan er léttari . Brúnin hefur þyngst á þeim sem hafa reynt sitt besta til að standa í skilum með afborganir af húsnæðis- og bílalánum sem nær tvöfölduðust á einni nóttu um leið og kaup - máttur dróst saman . Vinstri stjórninni hef ur gersamlega mistekist að létta þessar byrð ar al- menn ings . En hún hefur séð til þess að ban karn- ir hafi það gott . Það verður hennar arfleifð . Því miður hefur öll umræða í landinu um hrun bankanna og orsakir þess verið á villi göt um . Þeg ar við fáum fréttir af því að endurskoðun ar- fyrirtækin hafi tekið þátt í svikamyllu eigenda og stjórnenda bankanna blasir við hversu hjákátlegt það er að skella skuldinni á fáeina stjórnmála- og embættismenn . Í öðrum löndum, sem fóru illa út úr fjármálakreppunni, dettur engum í hug að stilla stjórnmála- og embættismönnum upp við vegg sem aðalsökudólgum . Það eru engar greinar skrifaðar um það erlendis að seðlabankinn og fjármálaeftirlitið í Bretlandi eða í Bandaríkjun- um beri höfuðsök á fjármálakreppunni, hvað þá einstakir embættismenn í stjórnsýslunni . Jú, vissu lega geta menn deilt um vaxtapólitík banda - ríska seðlabankans, en það gera sér allir ljóst að það voru stjórnendur og eigendur bank anna sem settu fjár málakerfi Vest ur landa á hvolf . Hér á landi hefur gamaldags vinstri-hægri pólitík ruglað fólk í rím inu . Öll hugsun vinstri flokk anna frá hruni bankanna hefur snú ist um það að stýra almenn ings álitinu í þann farveg að kenna Sjálf stæð- is flokknum um og frjáls hyggju stefnu hans . Þess vegna hefur ekki verið brugðist við aðsteðjandi vanda með mark vissum hætti, allt hefur snúist um að sýna fram á að Sjálfstæðisflokknum sé ekki treyst andi, efnt til réttarhalda yfir forystu- mönn um hans, fyrr verandi forystumanni hans bolað úr starfi seðla bankastjóra (og var hann þó eini maðurinn sem varaði við falli bankanna), staðið fyrir fár án legri sýndarmennskuumræðu um stjórnar skrár breytingar (sem koma hruni bank anna ná kvæm lega ekkert við) og lagt í gríð ar mikinn kostnað vegna stjórnlagaþings og Evrópu sambandsaðildar sem meirihluti þjóð ar- inn ar er andvígur . R íkisútvarpið ræður miklu um umræðuna í land inu og það hefur séð til þess að forkólf ar vinstri stjórnarinnar hafa komist upp með blekk- ingaleik sinn . Dag eftir dag fer Ríkisút varp ið silki hönskum um Jóhönnu Sigurðar dótt ur og Stein grím J . Sigfússon . Þar býr hrein pólitík að baki . En líka ósjálfstæði og menntunarskortur . Það er áreiðanlega ein meginástæðan fyrir því hvern ig komið er fyrir okkur að við búum við lítt menntaða og ósjálfstæða blaðamannastétt . Rakk - arnir, sem Baugsveldið keypti t .d . til sín til að upphefja sig og siga á vammlaust fólk, kepp ast nú við að skella skuld á Dav íð og Sjálf stæðisflokkinn og frjáls hyggjuna . Það er eina vörn Baugs rakkanna . Þeir hafa hvorki vit né siðferðisþrótt til að horfast í augu við sjálfa sig og kannast við hrika legar afleiðingar af þjóns lund sinni við siðblinda hús bænd ur og glæp samlegt athæfi þeirra . Að svo mæltu óska ég les-end u m gleði legra jóla og far sæld ar á kom andi ári .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.