Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 10

Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 10
 Þjóðmál VETUR 2012 9 I . Kosningaveturinn verður alþingis-mönn um erfiður . Þeir deila um stórt og smátt, þó einkum stórt þegar litið er til meginmála sem liggja fyrir alþingi . Staðan á ekki eftir að batna eftir því sem nær dregur kosningum og línur skýrast enn frekar varðandi væntanlegt fylgi flokkanna . Þegar þetta er ritað benda kannanir til þess að Sjálf stæðis flokkurinn (S) geti myndað tveggja flokka stjórn með Samfylkingunni (SF) annars vegar eða Framsóknarflokknum (F) hins vegar . Að öðrum kosti verði um fjögurra flokka stjórn að ræða með sjálf- stæðis menn utan dyra . Eina von vinstri- grænna (VG) um að setjast í ríkisstjórn að nýju er slík fjögurra flokka stjórn . Stein- grímur J . Sigfússon mundi ekki taka annað í mál en hann yrði forsætisráðherra við þær aðstæður, stórmennska hans eykst í öfugu hlutfalli við minnkandi fylgi flokks hans . Við hinar erfiðu aðstæður sem myndast hafa á alþingi er borin von að þar náist sam- staða um nokkur meginmál fram að kosn- ingum . Vinstri-grænir hljóta að sjá í hendi sér að þeir ná sér ekki á strik með því að sitja lengi enn í ríkisstjórn með Samfylkingunni . Spenna milli stjórnarflokkanna eykst . Samfylkingin riðlast vegna formannskjörs . Jóhanna Sigurðardóttir verður sífellt meira samdauna fortíðinni . Séu þjóðarhagsmunir hafðir að leiðarljósi er skynsamlegt að rjúfa þing strax og ganga til kosninga . Stjórnarskútunni hefur verið siglt í strand . Alþingi hefur enn sett ofan . Árni Þór Sigurðsson (VG) leyfði sér að fresta þingfundi og yfirgaf forsetastól alþingis til að flytja „inngang“ á einhverjum fundi um Palestínumál . Björn Valur Gíslason (VG), formaður fjárlaganefndar alþingis, og Lúðvík Geirsson (SF) urðu sér til skammar við umræður um fjárlögin á þingi þegar þeir héldu því að sjónvarpsáhorfendum með spjöldum fyrir framan ræðustól alþingis að ræðumaður, Illugi Gunnarsson (S), stund- Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Þing ber að rjúfa strax
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.