Þjóðmál - 01.12.2012, Síða 63

Þjóðmál - 01.12.2012, Síða 63
62 Þjóðmál VETUR 2012 heima og geima . Einu sinni fóru þeir að ræða um það hvernig hægt væri að sigrast á leiða á afskekktum stöðum sem verða að búa við lélegar samgöngur að vetrarlagi . Sigurður sagði Sigfúsi þá frá því að einu sinni að sumri til hefði hann verið daufur í dálkinn og hefði þá farið upp í fjall fyrir ofan Reykhóla og ort þar ljóð . Þegar hann hafði lokið því hafði honum létt mikið . „Ég spurði hann svo, hvort ég mætti ekki eiga vísurnar til að reyna að setja saman lag utan um þær og hann kvað það velkomið,“ sagði Sigfús . „Og lagið kom eiginlega á stundinni .“ Um jólin 1951 var haldin barnaskemmt- un á Reykhólum og Sigfús var fenginn til að leika jólasvein . „Þá varð ég heldur betur var við að Litla flugan var auðlærð,“ sagði Sigfús í viðtali í Vikunni . „Ég var ekki búinn að syngja hana nema einu sinni þegar allir krakkarnir sungu hana með mér .“4 Sigfús hefur sagt að lagið hafi verið sungið „fram og aftur og út á hlið, liggur Ljóðið sem Sigurður Elíasson samdi á undan Litlu flugunni . mér við að segja, og ég vænti þess, að hún hafi svipt einhverjum skammdegisdrunga á brott .“ Önnur útgáfa af sögunni um ljóðið Sigurður Elíasson segir í ævisögu sinni að þegar hann var að jafna sig eftir berkla og mislinga hafi hann farið að „hnoða saman vísum og hripa þær á blað“ .5 Sumu henti hann en eitt ljóðið, Fiðrildisflökt, geymdi hann, braut saman blaðið og lagði það inn í bók sem hann var að lesa . Daginn eftir datt blaðið úr bókinni . Á því munu hafa verið þrjár vísur, sú þriðja svohljóðandi: „Lækur tifar létt um máða steina, / lítil fjóla grær við skriðufót . / Bláskel liggur brotin milli hleina, / í bæjarkampi er mosavaxið grjót .“6 Hann strikaði út síðustu línuna og setti í staðinn: „Í bænum hvílir íturvaxin snót .“ Sigurður segir að framhaldið hafi komið af sjálfu sér: „Ef ég væri orðinn lítil fluga / ég Litla flugan Lækur tifar létt um máða steina, lítil fjóla grær við skriðufót, bláskel liggur brotin milli hleina í bænum hvílir íturvaxin snót . Ef ég væri orðinn lítil fluga ég inn um gluggann þreytti flugið mitt, og þó ég ei til annars mætti duga ég eflaust gæti kitlað nefið þitt . Sigurður Elíasson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.