Félagsbréf - 01.12.1961, Side 8

Félagsbréf - 01.12.1961, Side 8
GJAFABÓK AB — DESEMBER 1961 Tómas Guðmundsson bjó til prentunar Myndir eftir Jóhann Briem Þessa bók íá þeir félagsmenn AB sem hafa á þessu ári keypt 6 eða fleiri af bókum félagsins. Sögur Þórhalls blskups eru fyrirburðasögur, írásagnir um þekkta menn o. XI., sem Þórhallur biskup Bjarnarson skráði. ýmlst eftir minni eða frásögn annarra, svo sem Páls Melsteðs, Gests Pálssonar, Tryggva Gunnarssonar o. fl. Birtust sögurnar I Nýju kirkjublaði, sem Þórhallur biskup gaf út. Þetta eru skemmtllegar og þjóðlegar sögur, og bregða margar þeirra upp furðuskýrum og eftirminnilegum svipmyndum af ýmsum þelm mönnum, sem hæst bar á sinum tima og hafa orðið mlnnisstæðir. Dóttir Þórhalls biskups, forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir, ritar í bókarlok mjög merka grein um föður sinn. 116 bls. FÉLAGSBRÉF. - Áskriftarverð kr. 75.00 á ári. - Verð i lausasölu kr. 15.00. Prentað í Borgarprenti.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.