Félagsbréf - 01.12.1961, Síða 22

Félagsbréf - 01.12.1961, Síða 22
Þ R J tí L J O Ð EFTIRPÁL H. IÓNSSON Nafn Þóra. Hvar heyrði eg þetta kæra nafn sem þokar ekki úr huga mínum burt? Hef ég þig, bláa brekkusóley, spurt og burnirót við lágan dyrastafn? Þröstur á grein, varst þú að segja frá? Þytur í stráum, hvíslaðirSu aS mér? Laufvindur góði, heyrði eg það hjá þér? Var það í niðinum við Galtará? Hamingjusama nafn, sem nótt og dag náðir að vekja þrá í skáldsins önd og tendra elda hjartans heitu glóða; hans leyndarmál og týnda brot úr brag, hin byrgða ástarstjarna af drangsins hönd í lífi og dauða listaskáldsins góða. Köld eru þín armlög Köld eru þín armlög ættjörð mín, þeim er í sæ sökkva, þeir er fyrir björg brotna, þeim er mjallarlín fá að líkklæðum.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.