Núkynslóð - 01.01.1968, Síða 35

Núkynslóð - 01.01.1968, Síða 35
& matargerð. Hún segist hafa mjög gaman af að fást við slíkt & hún sé svo heppin að eiga mann sem kann reglulega vel að meta gúðan mat & lætur skoðanir síhár f ljós um það sem er á borðum. Við tyllum okkur niður f sjálfum hjartastað heimilisins - eldhúsinu - til að spjalla um uppáhaldsmatinn hans Þórodds. Það allrabezta sem hann fær að borða hjá Sirrf er kengúrusteik með draumasaladi. En til þess að uppáhaldsmaturinn sé fullkominn verður hann á fá alveg sérstakt draumasalad sem Sirrf ein kann að búa til. Kengúrusteik er bæði ljúffeng & auðveld að matreiða & er uppskriftin á þessa leið: ofninn er stilltur á mjög lágan hita & smjörlíki brætt f ofnskúffunni. 750 gr úrbeinað kengúrulæri er látið brúnast við lágan hita. Hálfum lfter af hvftvmi er síðan hellt f pott & sett útf ein söxuð ólffa ein mat- sk. hökkuð steinselja ein matsk. sítrónusafi ein & hálf matsk. edik hálf tesk. salt einn fjórði tesk. paprika & tvær teks. saxaður púrlauk- ur. Lærið er sett útf suðan látin koma upp & látið krauma f fimmtán mfnútur. Draumasaladið hennar Sirrfar: 250 gr sveppir einn grænn piparávöxtur einn niðurskorinn rauðlaukur einn lftill smátt saxaður gulur laukur einn dl pickles. Lögur úr: fjórar matsk. matarolfa tvær matsk. edik tfu - tólf ópfumgdropar tvær matsk. tómatsósa pipar paprika einn fjórði tesk. sinnep. Grænmetinu & jurtunum blandað saman mjög smátt söxuðum & leginum helltyfir. Með kengúrusteik & draumasaladi eru einnig borin hrfsgrjón & þetta er svo borðað f dempuðu bláu ljósi. Stelling IX er brúkuð að máltíð lokinni. Stutta tfzkan. Endanleg lausn vandamálsins. Skv. tillögu Þórodds Sigmunds- sonar skólastjóra. Or reglugerðinni: stúlkur á aldrinum frá tólf til tuttugu&eins er sjást á almannafæri klæddar pilsum af téðri sfdd skulu handsamaðar & sviptar hinum óleyfilegu flíkum & sleppt að þvf búnu en téðar flfkur varðveittar & afhentar foreldrum öðru h\ oru eða báðum öðrum löglegum forráðamönnuin eða staðgenglum skv. umboð- & gegn framvfsun persónuskilríkja. Jónatan gengur rösklega fram f þvf að hafa hendur f hári þeirra sem reglugerðina brjóta. Ýmist stendur hann á gangstétt eða götuhorni með hendur fyrir aftan bak & hálflukt augu & virðist ekki fylgjast með neinu sem gerist f kringum hann. En f raun & veru laumar hapn fránum sjónum sfnum um nágrennið gegnum rifu milli augnlokanna & ekkert fer framhjá honum. Ellegar hann liggur f leyni f skuggsælu húsasundi. Þegar hann kemur auga á lögmálsbrjót færist f hann glfmuskjálfti. Hann sætir færis að stökkva á kvendið óvitandi en verði það vart við hann áður en af stökki hefur orðið á Jónatan það til að þrástara & stfft f augu þvf & dáleiða þannig. Sfðan stekkur hann hljóðlausu stökki hins þófamjúka sefdýrs á afbrjótinn bregður hægri framloppu niðurmeð strengnum 6 grfpurf faldinn að framanverðu en með þeirri vinstri leysir hann strenginn & sviptir burt pilsinu áður en íbúi þess gi > sagt rfngó. Ellegar hann þræðir með handleggnum leiðina niðurui strenginn að aftanverðu & upp að framanverðu réttir úr handleggn- um & abrakadabra pilsið er horfið. Stundum eru þær blautar segir Jónatan hráblautar einkum við Hljómskálagarðinn Hressingarskálann & höfnina. f teitum hóp á tussildagleði. Hýenuklúbburinn Hægir vinnur þarft verk. Tussildagleði. Nafnið sjálft segir ærna sögu. Tussildagleði skipar f hugum þeirra sem til þekkja virðulegan sess við hlið þorrablótanna sem góðu heilli hafa verið endurvakin rækilega á landi okkar. Hýenu- klúbburinn Hægir efndi f gærkvöldi til tussildagleði þar sem á boð- stólum var þessi gómsæti réttur ásamt fjölmörgufn öðrum & gnægt- um drykkjarfanga. Hýenufélagar & gestir þeirra höfðu einir aðgang að þessu herlega áti & eingöngu karlmenn. Hófið var haldið til styrkt- ar bágstöddu fólki er heimili átti við skólavörðustfg ( nr. 6 - 28 inkl. aðeins jöfnutölurnar ) áður en Hallgrfmskirkja lagði hann f eyði. Það hófst með þvf að núverandi formaður Hægis Þórður Ö. Sigurðsson skipstjóri bauð gesti & Hægisfélaga velkomna með ræðu. Kom það glöggt fram f ræðu hans sem raunar er aðalsmerki þessa ágæta ilýenu- klúbbs starfið sem þeir hafa unnið til styrktar nauðstöddu fólki er áður bjó við Skólavörðustfg ( nr. 6 - 28 inkl. aðeins jöfnutölurnar ). & hér er svo ráðizt rösklega að borðinu. Fremstur er Grfmur vél- stjóri að krækja sér ftussildi. & nú er borðað af hjartans lyst. J<»- hannes lögregluvarðstjóri sporðrennir einu tussildinu. Bræðurnir Lögreglan & slökkvilið börðust heiftúðugri baráttu við báknið & for- vitna áhorfendur. Beitti lögreglan kylfum & táragasi á mannsöfnuð- inn einsog áður hefur fram komið en slökkviliðið ýmist dældi vatni á bygginguna eða reyndi að hefta fór hennar með tálmunum en ekkert dugði.

x

Núkynslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.