Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.11.1995, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 09.11.1995, Blaðsíða 4
4 9. NÓVEMBER 1995 VllfllRFRÉTTIR S>'FEB "r FELAG ELDRI BORGARA SUDURNESJUM Leikhúsferð Farið verður í Borgarleikhúsið þann 17. nóvember að sjá „Hvað dreymdi þig Valentína?" Rútuferð frá S.B.K. kl. 18:30. Miðapantanir í símum: Valgerður...........421-2180 Hrefna..............421-5545 Guðmunda ...........421-1342 Halldóra............423-7584 Sigrún..............426-8101 í síðasta lagi 14. nóvember. Fasteignaþjónusta -x • Fasteigna & Suournesja hf. skiPasaia Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 421-3722 - Fax 421-3900 2ja herbergja Sunnubraut44, Keflavík, Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á I. hæð í fjórbýli. Sér inngangur, tlísar og parket á gólfum. Hagst. áhvílandi. LÆKKAÐ VERÐ. ‘ TILBOÐ 3ja herbergja Hringbraut 59, Keflavík. Rúmgóð 3ja herb. tbúð á 2Jiæð í tjölbýli. LÆKKAÐVERÐ. 3.900.000,- cr r Holtsgala 42, Njarðvík. Rúmgóð 3ja herb. miðhieð í þríbýli. Skipti möguleg á sueni eign. Venð: 4.700.000,- Heiðariiolt 2, Keflavik. 3ja hertxergja endaíbúð á 3.hæð í fjölbýli. Gott útsýni. Hagstætt áhvílandi. Verð: 5.900.000,- 4ra-5 herbergja Faxabraut 25-c, Ketlavik Rúmgóð og mikið endumýjuð 4ra herb. ibúð á 2.1ueð í fjölbýli. Parket og flísar á gólfum, ný bað og eldhúsinnnétting. Góðir greiðsluskilmálar. LÆKKAÐ VERÐ. 4.000.000,- Faxabraut 34-b, Keflavík. Góð 4ra herb. (búð á 2.hæð í fjölbýli. Nýlegt gólfefni, hitalagnir og ol'nar. Hagst áhvílandi. Möguleiki að taka bíl sem útborgun. Verð: 5.300.000,- Einbvli / raðhús Gónhóll 24, Njarövik. Vandað og fullbúið I36m2parhúsásamt 245m2 bflskúr. Parket og flísar á gölfum, sérsmíðaðar innréttingar. HagsUett áhvíl- andi. Skipti á minni eign. Verð: 13.000.000,- Elliðavellir 4, Keflavík. 116m2 einbylishús ásaml 43m2 bflskúr. 4 svefnheib., sjónvarpsheib., stofa, nýleg eld- húsinnrétting. Hagst áhvflandi. Skipti á minni eign Verð: 8.900.000.- Garðavegur 9, Kellavik. Eldra 3ja herbergja einbýlishús. Nýleg eld- húsinnrétting, endumýjaðar lagnir. LÆKKAÐVERÐ: 4.500.00(1 Heiðaibraut 5-f, Keflavik. 134m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt fullb. bflskúr. 3 svefhherb., tvöfóld stofa. Nýleg eld- húsinnrétting, flísar og parket á gólfum. Mjöa hagst áhvfl. A.T.H. LÆKKAÐ VERÐ: 8.900.000,- Veslurgata4ó,Keflavik. 181 m2 einbýlishús. 4 svefhheib.. tvöföld stofa Einstaklingsíbúð í bflskúr. Kagst áhvflandi. Verð: 10.200.000,- Víkurbraut 5, Sandgeiði. 3ja herbergja einbylishús með rúmgóðum geymslum og þvottahúsi í kjallara. LÆKKAÐ VERÐ: 3.400.000.- í gluggum húsnæðis okkar eru myndir af eignum ásamt helstu upplýsingum um þær. Rafbúð R.O.: Kári verðlaunaður Kári Kristinsson úr Grindavík var dreginn út sem sigurvegari í spurningaleik Rafbúðar R.Ó. í Keflavík í tengslum við útgáfu á Borgarljósablaðinu sem dreift var með Víkurfréttum inn á öll heimili á Suðurnesjum á dögunum. Kári þurfti að svara fjórum spumingum en svörin var öll að finna f blaðinu. Að launum hlaut hann veglega vöruúttekt í Rafbúð R.Ó. Hér er Kári að taka við verðlaununum hjá Ólafi Þórarinssyni í Rafbúð R.Ó. á dögunum. VF/mynd: dsj mikil og í hana lögð mikil vinna. Ekki fengust skýringar á því hvers vegna pilturinn lét ekki vita af sér eða svaraði til- kynningum í útvarpi og sjón- varpi. Tíu klipptir Númeraplötur voru klipptar af tíu bifreiðum á Suðumesjum aðfaranótt sl. mánudags. Bíl- arnir höfðu ekki verið færðir til aðalskoðunar eða endurskoð- unar og því fengu plötumar að fjúka. Koppaþjófur í Vogum Koppaþjófur var á ferðinni í Vogum á sunnudagsmorgun. Hjólkoppum var stolið undan þremur bifreiðum. M.a. var Nissan koppum stolið. Ekki er vitað hver þarna var að verki. // Fannst eftir mikla leit Pilturinn sem Lögreglan í Keflavík lýsti eftir sl. föstudag fannst um áttaleitið á föstu- dagskvöldið í heimahúsi í Kópavogi. Óttast hafði verið um piltinn í tvo sólarhringa og hafði verið lýst eftir honum í útvarpi og einnig með mynd- birtingu á Stöð 2 á föstudags- kvöldið. Lögreglumenn úr Keflavík röktu hins vegar slóð piltsins í Kópavoginn þar sem hann fannst heill á liúfi. Að sögn Karls Hermannssonar að- stoðaryfirlögregluþjóns í Keflavík var leitin umfangs- Þökkum auðsýnda samúð við andlát föður míns ogfrœnda okkar KRISTJÁNS ODDSSONAR Sunnubraut 48, Keflavík sem lést 24. október síðastliðinn Ólafur Kristjánsson og fjölsk. Kristján Ingi Brynjar Þór og fjölsk. Einar Helgi og fjölsk. Til sölu Rótgróin tískuverslun í Keflavík er til sölu. Er í nýju leiguhúsnæði (langtíma leigu- samningur) á einum besta stað við Hafnargötu í Keflavík. Besti sölutími framundan. Áhugaaðilar hafi sambandi við skrifstofu Víkurfrétta, sími 421-4717. Útgefandi: Víkurfréttir hf. Afgreiðsla, ritstjórn og auglísingar: Vallargötu 15, símar 421 4717, 421 5717. Box I25,230 Keflávík. Póstfax nr. 421 2777, bflas. 853 3717. Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, heimas. 421 3707, bílas. 893 3717. Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, heimas. 422 7064, bflas. 854 2917. Auglýsingastjóri: Sigríður Gunnarsdóttir, heimas. 421-1256. Víkurfréttum er dreift ókeypis um öll Suðurnes. Fréttaþjónusta fyrir Stöð 2 og Bylgjuna. Aðili að Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða. Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annaö er óhemilt nema heimildar sé getiö. Útlit og auglýsingahönnun: Víkurfréttir hf. Umbrot, filmuvinna og prentun: Stapaprent hf., Njarðvfk. Kirkja Kefiavíkurkirkja Sunnudagur 12. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 árd. Efni: Uppskeran er mikil. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Sr. Kjartan Örn Jónsson, kristinboði, predikar, Sr, Ólafur Oddur Jónsson þjónar fyrir altari, Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og söngstjóri: Einar Öm Einarsson. Hann æfir sálmana, sem sungnir verða við guðþjónustuna, hálftíma fyrir athöfn með þeim sem vilja. Boðið verður upp á molasopa í Kirkiulundi eftir guðþiónustu. ATHUGIÐ! Kirkjan er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16-18 og gefst fólki tækifæri á að eiga sínar íhugunar- og bænastundir. Starfsfólk verður til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Prestarnir. Fclagið BÖRNIN OG VIÐ í Keflavík Foreldramorgnar: Foreldrar koma saman ásamt bömum sínum á þriðjudögum á gæsluvellinum við Heiðarból í Keflavík. Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 12. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 13:00. Miðvikudagur 15. nóvember: Foreldramorgun kl. 10:30. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 12. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Brúðumar Axel og Ösp verða í sjónvarpinu í kirkjunni ásamt fleirri gestum sem áður hafa heimsótt sunnudagaskólann. Guðsþjónusta kl. 11:00. Böm borin til skímar. Nemendur úr Tónlistaskóla Njarðvíkur koma frant. Fermingarböm verða með kaffi- og kökusölu í safnaðarsal til styrktar ferðasjóði. Einnig rennur hluti ágóðans til hjálparstarfs og kristniboðs. Kirkjukórinn syngur undir stjóm Steinars Guðmunds- sonar. Hvetjum við alla til að mæta og taka þátt í Sunnudagshelginni með okkur í kirkjunni. I’riðjudagur 14. nóvember: Foreldramorgun kl. 10:30. Vegna fermingarfræðslunnar mun Njarðvíkurprestakall standa fyrir opnum fræðslufundum um efni tengt fermingunni. Nú á haust- dögum verða fyrirlestramir mánudaginn 13. nóvember kl. 20:30 í Ytri-Njarðvíkurkirkju og þriðjudaginn 14. nóvemberkl. 20:30 í safnaðarheimili Innri- Njarðvíkurkirkju. Lára G. Oddsdóttir guðfræðinemi segir okkur í fyrra skiptið frá sögu ferm- ingarinnar og síðara skiptið verður farið í táknmál kirkjunnar og altarisgönguna. Allir sem hafa átt fermingarböm nú síðast liðin ár sem og afi og amma eru hvött til að mæta. Baldur Rafn Sigurðsson. BJARMl félag um sorg og sorgarferli á Suðumesjum Fimmtudaginn 9. nóvember: Jóna Dóra Karlsdóttir mun flytja erindi í Ytri-Njarðvíkurkirkju um sorgina og fjölmiðla ki. 20:30. Grindavíkurkirkja Sunnudagur 12. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sóknarprestur. Hvítasunnukirkjan/Vegurinn Bamakirkja sunnudag kl. 11:00, ogsamkomakl. 14:00. Allir velkomnir. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2: Laugardagur kl. 10:15. Guðsþjónusta og Biblíurannsókn. Kaþólska Kapelian Ketlavík Skólavegi 38: Messa kl. 14:00 á sunnudögum. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.