Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.11.1995, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 09.11.1995, Blaðsíða 14
14 9. NÓVEMBER 1995 VÍKUHFRÉTTIR ! NFS síöan 1 I Núna næstu vikur mun rit- I | stjórn Vizkustykkis, skólablað | ■ FS, sjá um skrif á síðu þessa. ■ ■ Við munum skrifa um allt það ■ J helsta sem gerist innan veggja J 1 skólans sem og utan hans. Við ■ I minnum ykkur kæru FS-ingar á ■ I að Vizkustykkið er ykkar blað I | líka, ekki bara okkar sjálfselsku | | púkanna, því hvetjum við ykkur ■ ■ eindregið til að skrifa okkur ■ . greinar urn það sem þið viljið og . * viljið ekki. Eitt mottó hér til 1 ■ ykkar að lokum: Gerum betur í I I vetur! (Stolið einhverstaðar) I | Ástar þakkir; Brynja, | | Marta, Thelnia, Smári, Bryn- | ■ hildur, Gunnhildur og Gugga. ■ | Unglingavandamálíð ] Kæra fólk sent nennir að lesa. ■ , Mig langar til að fá að vita hvar , J þessi samtök sem standa fyrir [ ■ Unglingavandamálinu eru til I I húsa. Mig langar að fá að koma I | í fréttunum þar sem ég er með | I Unglingavandamálinu niður í | ■ bæ. Unglingavandamálið virð- ■ I ist nefnilega hanga þar mjög . [ mikið, allavega heyri ég bara [ • uni Unglingavandamálið fer út t • I sjoppu, Unglingavandamálið í I | sundi og Unglingavandamálið í | I bíó. Aldrei fæ ég að vera | ■ „memm”, afhverju ekki? Er ég ■ I ekki unglingavandamálinu sam- , J boðin, ég get gert eitthvað Ijótt [ ■ af ntér. Ég get lamið niann og ‘ I annan, ég get htingið niður í bæ I | ofurölvuð, í rauninni get ég gert | | allt það sem Unglingavanda- | ■ málið biður mig um. Þannig að ■ . kæra fólk sem þekkir Unglinga- , J vandamálið, má ég vera með? J ■ Ég er búin að vera unglingur í * I rúmlega 6 ár og aldrei nokkum- I | tímann hef ég séð Unglinga- | | vandamálið, ég bið aftur má ég | ■ vera með Unglingavandamálinu ■ I eða þá Brad Pitt. Maður verður , [ að þekkja einhvem nú á dögum [ ■ til að vera „INN”. Brvnja Magnúsdóttir. I I I i Söfnun FS-inga i fyrip Flateypínga FS-ingar létu ekki sitt eftir I I liggja og söfnuðu fyrir þá sem I | um sárt eiga að binda vegna | I náttúruhamfaranna á Flateyri. | ■ FS-ingar héldu ball þann 27. ■ I október og létu ágóðann renna , J til landsöfnunarinnar; Samhugur J I í verki, alls 120.000 þúsund I I krónur. Mánudagskvöldið 30. I | október stóð FF. Félag fram- | | haldskóla, fyrir blysför frá | ■ Hlemmi niður á Ingólfstorg. ■ I Um sextíu FS-ingar fóru með , J rútu og fóru Ifka fjölmargir á [ I einkabílum. Forseti íslands, frú ' I Vigdís Finnbogadóttir leiddi I | gönguna að Ingólfstorgi þar sem | | haldin var stutt en falleg bæna- | ■ stund þar sem viðstaddir vott- ■ I uðu samúð sína. Allur ágóði af , J blysasölunni rann til söfnunar- [ I innar, Samhugur í verki. Að ■ I lokunt viljum við þakka SBK, I | Stapanum og Pizza 67 fyrir | | framlag sitt. Smári L. Kristinsson. i Gagngenan breytingar í Járn og Skip Miklar breytingar hafa verið gerðar í versluninni Járn og Skip að undanförnu. „Við höf- um bæði aukið vöruúrval og þjónustu", sagði Einar Stein- þórsson, verslunarstjóri í Járn og Skip í samtali við Víkur- fréttir. Að sögn Einars er um að ræða gagngera endurskipulagn- ingu á öllum verslunarháttum, deildir hafa verið stækkaðar og færðar til og þjónusta öll við viðskiptavininn bætt enn frek- ar. Það sem helst má nefna er að tvær deildir, - fittings og máln- ingardeildin hafa verið stækk- aðar um helming og færðar til. Gerður hefur verið útgangur úr búðinni út í timbursölu. Þá hafa verið settir upp útstillingarekk- ar með því parketúrvali sem Harðviðarval býður upp á og því sem Járn og Skip flytur inn beint. Einnig hefur verið settur upp stór sýningarrekki með flísaúrvalinu frá Alfaborg, sem Járn og Skip er umboðsaðili fyrir á Suðurnesjum. Einar sagði að nú væri boðið upp á aukið úrval á lager en það sem ekki væri til á staðnum yrði út- vegað, ýmist samdægurs eða daginn eftir. „Við höfum einnig bætt okkur í teppa og dúkaúr- vali og munum áfram bjóða eitt mesta úrval landsins í blöndun- artækjum. Eftir þessar gagngeru breyt- ingar á fólk ekki að þurfa að fara í Reykjavík. Það getur fengið hlutina hér á sama verði og þar og við flytjum vöruna hingað viðskiptavinum að kostnaðarlausu", sagði Einar Steinþórsson. ♦ Járti og Skip iiefnr tekið miklum stakkn- skiptum siðustu daga. A myndinni hérfyrir iSi ofan er Eittar Steitiþórsson versl- unarstjóri við tirval hattdverkfæra. A tttyttditttti til hliðar gefttr að líta gólfefttarekka versl- tittarittttar. ingameistari -góður árangur Keflvíkinga Ágætis árang- ur náðist á ung- lingameistara- móti Islands í sundi um síðustu helgi og gefur hann góð fyrir- heit um frammi- stöðuna í bikarkeppninni sem verður haldin eftir þrjár vikur. Af einstaka keppendum bar Eydís Konráðsdóttir af. Hún sigraði f fimm greinum og var með besta afrek mótsins er hún synti 100 metra flugsund á 1:04,82. Róbert Birgisson kom svo sannarlega á óvart er hann sigr- aði í 400 metra fjórsundi. Hann náði glæsilegum endaspretti og vann upp 3-4 metra forskot hafn- firska landsliðsmannsins Hjalta Guðmundssonar. Arnar Már Jónsson krækti í silfurverðlaun í 1500 metra skriðsundi, Róbert hafnaði í 3. sæti í 400 metra skriðsundi og Sunna Dís Ingi- bjargardóttir einnig í 800 metra skriðsundi. í heildina var mikið um bæt- ingar og er takmarkið hjá sund- fólki Keflavíkur að ná góðum ár- angri í bikarkeppninni. Afmæli Dumb og Dumber áttu aftnœli 2. og 3. nóv. Haldiö verður strand- arpartý ú Keflavíkurbryggju wn helgina. Vinsamlegast mœtið ineð klúta. Strandverðimir! Þettaerhann Sveinn Ingi. Þamaerhann lítill trítill en er alltafað stœkka enda 9 ára í dag. Til hamingju með daginn elskn SveitnL Pabbi, maiuia og VeigarÞór. Sjáið! Þetta er hann Nonni. Hann á afiiuiii í dag og er 14 ára. Hann tekurá móti kossum í skólanum í Sand- gerði kl. 8:00-12:25 eða á diskó- tekinu í kvöld sem er í Sandgerði kl. 20. Til hamingju með daginn Nonni okkar. Þínar stelpur, Dísa og Heiða. Sjáið! Þetta er luin Heiða (strákar, hún erálausu). Hún verður 15 ára Jostud. 10. nóv. og tekur á móti kossum (mega vera blautir) í skólanum í Sand- gerðikl. 8:00-23:45 eða á Hqfiiargöt- urmi á fóstudags- kvöldið. Ljóð um Heiðu: Heiða litla lipurtá lahbaryfir hóla Gengur aðeins beint á ská ogfiwnhjá honuni Ola. Til hamingju. Þtiiar vinkonur, Dídí og Skotta. Brids: JGP mótið á Suöurnesjum Lokið er fjóruni umferðum af 9 í JGP-minningarmótinu hjá Brids félagi Suðurnesja. Sveit Arnórs Ragnarssonar fékk fullt hús stiga síðasta spilakvöldið og tók foryst- una í mótinu, hefir hlotið 88 stig. Staða efstu sveita er annars þessi: Guðfinnur KE 82 Garðar Garðarsson 67 Svala Pálsdóttir 62 Sigurjón Jónsson 58 Spilaðir eru tveir 14 spila leikir á kvöldi. Spilað er í Hótel Kristínu á mánudagskvöldum kl. 19:45. ♦ Þórður Marelsson nuddari að störfum í Sandgerði. VFhnynd: Hilmar Bragi Vill sjá fleiri sem ekkert amar að! - segir Þórðitr mtdd- ari í Sandgerði Þórður Marelsson nuddari hóf nýverið störf á Snyrti- og nuddstofu Rósu Guðna í Sand- gerði. Þórður lærði nudd fyrir tveimur árum hjá Rafni Geirdal og hóf störf sem nuddari í Sandgerði í byrjun september. Þórður er að bjóða upp á nudd við vöðvaspennu, slökunar- nudd og einnig íþróttanudd. Þórður sagði í samtali við Vík- urfréttir að það væri nauðsyn- legt fyrir nuddara að komast í samband við líkama fólks og hlusta á skilaboð líkamans. Hann sagði það vera fólk á öll- um aldri sem þyrfti á nuddi að halda og hann sagðist vilja sjá miklu fleiri sem ekkert amar að! - fólk á að koma f nudd til að láta sér líða betur. Þá er nuddið uppbyggilegt fyrir lík- amann eins og að stunda eró- bikk eða aðrar íþróttir. Viðskiptavinir Þórðar koma víða að og sagði hann talsvert af fólki koma úr Garðinum og Keflavík þó svo stærsti hópur- inn sé úr Sandgerði. Keila: Hafsteínn og Sigurborg efst Hafsteinn Sigurvinsson og Sigurborg Hafsteinsdóttir urðu efst í tvíkeilu hjá Keilufélagi Suðurnesja um síðustu helgi. Úrslit: 1. Hafsteinn Sigurvins/ Sigurborg Hafsteinsd. 1190 2. Ævar Ölsen/ Jón Friðrik Ólafsson 1150 3. Ingiber Óskarsson / Ólafía Sigurbergsd. 1113 4. Bergþóra Sigurjónsd./ Sigurvin Sigurv. 1113 Það var hart barist um 3. sætið. Tvisvar varð að leika bráða- bana. Sá fyrri var jafn uppá pinna en í þeim síðari náðu Ingiber og Olla einum pinna meira. Iþróttahúsið í Keflavík: s DHL deildin. ^ Sunnudagur 12. nóvember kl. 20:00. KEFLAVÍK - ÍR te L Landsbanki íslands Útibúin á Suöurnesjunum AFRAM KEFLAVIK!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.