Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.11.1995, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 09.11.1995, Blaðsíða 7
KRSK ®,® ■fcttÓD # VOGABÆR á La Parrilla Bubbi Morthens verður með tónleika á veitingahúsinu La Parrilla í Sandgerði á laugar- FJÖRÁ FROSTI OG FUNA í STAPA dagskvöld. Tónleikamir hetjast kl. 23 og standa fram á nótt. La Parrilla býður upp stórgott tilboð í mat þelta kvöld. (Sjá auglýsingu í Víkurfréttum í dag). Á tónleikunum mun Bubbi spila lög af væntanlegri plötu sem tileinkuð er minningu Hauks Morthens. Þá verður Þorleifur Guðjónsson í farar- broddi þelta kvöld. itt urn allt! uar nóg að gcra lijá Skúla tssyni um helgina. Hann sijndi 'eiðslu ogfatnað á konukvöldi á nuin á föstudagskvöldið og tók i þátt í Frosti ogfuna á laugar- í Stapa. VF/niynd: lihh Það var mikið fjör á Frosti & funa sem fram fór í Stapa um síðustu helgi. Vel á annað hundrað manns komu fram f sýningaratriðum eða tóku á einn eða annan hátt þátt í undirbúningi. Það voru flest allir aðilar í hárgreiðslu og förðun, ásamt tísku- og fataverslunum sem stóðu að kvöldinu. Dagskráin tókst öll vel og síðan hélt Sniglabandið uppi stuðinu fram á nótt. Hér að ofan er mynd úr brúðkaupssýningu kvöldsins, að neðan er ungt sýningarfólk sem sýndi hárgreiðslu barna og til hliðar er síðan mynd úr frumskógarspuna. Myndirnar tóku Páll Ketilsson og Þórir Telló. Meðal efnis: BÆJARINS BESTA PARTÝ? BEIB HELGAR- INNAR! 3.SÝHG föstud. 10. nóv. kl. 21:00 4.SÝHG laugard. 11. nóv.kl. 21:00 5.SÝNING sunnud. 12. nóv. kl. 21:00 Miðaverð kr. 1200.- Miðapantanir i síma 421 1960 Miðasalan opnar kl. 19:00 ATH! Sýningin er bönnuð innan 14 ára

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.