Orð og tunga - 01.06.2006, Page 122

Orð og tunga - 01.06.2006, Page 122
120 Orð og tunga flettimynd sinni, nafnhætti, og til að notkun hennar birtist einnig á sem eðlilegastan hátt í orðasambandinu. í fyrstu tilraun til að marka orðasambönd voru notuð 2296 sam- bönd úr orðasambandaskránni sem öll byrjuðu á bókstafnum a-, án tillits til einstakra lykilorða innan sambandanna og orðflokks þeirra. Með lykilorði er átt við orð eins og aka og feitur í dæmunum að ofan, orð sem eru þungamiðja sambandanna eða í það minnsta mikilvæg orð innan þeirra. Það varð þó fljótlega ljóst að niðurstöður yrðu mark- vissari með því að miða mörkunina við ákveðin lykilorð fremur en stafrófsröðina sem orðasamböndin röðuðust eftir. í tilrauninni sem hér er til umræðu voru mörkuð 54 orðasambönd með sögninni aka, 29 orðasambönd með sögninni afla, 75 orðasam- bönd með lýsingarorðinu/e/fur og 46 orðasambönd með lýsingarorð- inu glaður. í 6. kafla verður litið á þessi orðasambönd og afdrif þeirra eftir mörkunarferlið. 3 Markari og mörkun 3.1 Markarinn Þj álfunmarkara fyrir íslensku var tungutækni verkefni á vegum mennta- málaráðuneytisins sem var unnið á Orðabók Háskólans frá haustinu 2002 fram í febrúar 2004 (sjá Eirík Rögnvaldsson o.fl. 2002). Til er greinargóð lýsing á verkefninu hjá Sigrúnu Helgadóttur (2004a og 2005) en hún sá um að þjálfa og prófa slík forrit fyrir íslensku. Fimm mismunandi markarar voru þjálfaðir fyrir íslenskan texta og reyndist svonefndur TnT-markari gefa besta raun. Markaranum var frá upp- hafi ætlað að vera fyrri hluti stærra verkefnis, og þegar þetta er ritað er verið að vinna að framhaldsverkefni hans sem ber nafnið Mörkuð íslensk málheild (sjá Sigrúnu Helgadóttur 2004b). Það felst í því að búa til markað textasafn (nefnt tagged corpus á ensku) sem hefur að geyma fullmarkaða íslenska nútímatexta, en slík textasöfn eru til víða erlendis. Við mörkun orðasambandanna lá beinast við að nota það markara- forrit sem hafði gefið bestan árangur þegar því var beitt á venjulegan, samfelldan texta, það er að segja TnT-markarann. En þar sem orða- samböndin í þessari tilraun eru ekki samfelldur texti þótti ástæða til að prófa einnig aðra tegund markara því ekki var hægt að vita fyrir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.