Einn Helsingi - 01.03.1946, Page 46

Einn Helsingi - 01.03.1946, Page 46
44 EINN HELSINGI £11111111111111111111111111111111111. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll* Eln nýjaila bófcln er LlTLl RAUÐUS | Hin ógleymanlega saga um drenginn og hestinn hans og dag- | i Iega lífið á afskektum bóndabæ í Ameríku. É Um þessa stuttu sögu hafa frægir bókmenntafræðingar sagt, i É ag hún væri það bezta sem snillingurinn JOHN STEINBECK \ i hafi skrifað, og er þá ekki lítið sagt þegar í hlut á einn glæsi- | I legasti og víðlesnasti höfundur vorra tíma. — Maðurinn, sem i i skrifað hefur bækur slíkar sem: „Menn og mýs“, „Þrúgur reið- | | innar“, „Máninn líður“ o. fl. o. fl. i En bókmenntafræðingarnir segja meira, — hafa þeir þó engan | i veginn alltaf borið hann á örmum sér. Einn „hinna stóru" með- i | al gagnrýnenda í enskumælandi heimi, — segir að „Litli Rauð- i í ur“ sé EINHVER BESTA SMÁSAGA Á ENSKRI TUNGU { | FYR OG SÍÐAR, því málinu, sem flesta og þjálfuðustu snill- i = ingana hefur átt í þeirri bókmenntagrein. i Gleymið ekki litlu bókinni um LITLA RAUÐ - r ölMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.llllllllllllllllllllllllllwlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll? *llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|llllll|||||ll|lllllllllllll* Kristmann Guðmundsson skrifar: i „Enginn hefur nokkru sinni vogað að bera höfundi i i hennar á brýn ósannsögli ..................................“ Mér þótti i \ vænt um að fá einhverja þá vitneskju sem ég gæti i i hiklaust trúað.“ Þetta eru ummæli hins víðkunna og víðsýna rithöfundar, i sem kunnur er fyrir frjálslyndi sitt í lífsskoðunum, trú i og stjórnmálum, og engum flokki háður. Og hann skrifar 1 þannig af þekkingu gegnum persónuleg kynni, við þenn- 1 i an höfund, sem í hlut á, hina frægu sænsku skáldkonu í MARIKA STIERNSTEDT, — þegar hann fagnar því i að loks sé komin á íslenzkan bókamarkað ritverk um i ástandið á meginlandinu, sem fyllilega megi treysta i = orði til orðs. i En það er bókin: POLMK ItYLTING sem nýlega er komin á íslenzku í þýðingu hins snjalla | i rithöfundar Gunnar Benediktssonar. \ BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR, Akureyri.

x

Einn Helsingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einn Helsingi
https://timarit.is/publication/1212

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.