Kvennalistinn á Akureyri - 01.05.1990, Blaðsíða 3

Kvennalistinn á Akureyri - 01.05.1990, Blaðsíða 3
4. Hólmfríður Jónsdóttir. 9. Elín Antonsdóttir. 5. Gunnhildur Bragadóttir. 10. Þorgcrður Hauksdóttir. 11. Vilborg Traustadóttir. 12. Rannveig Guðnadóttir. 13. Guðrún Hallgrimsdóttir. 16. Ragnheiður Olga Loftsdóttir. 17. Jónína Marteinsdóttir. 18. Hilda Torfadóttir. Framboðslisti Kvennalistans við bæjarstjórnarkosningar á Akureyri 26. maí 1990 Valgerður Magnúsdóttir 41 árs. Hún er sálfræðingur á ráðgjafar- deild Félagsmálastofnunar Akur- eyrar og vinnur m.a. að málefnum kvenna sem hafa orðið fyrir of- beldi. Valgerður á tvo syni. Sigurborg Daðadóttir 32 ára. Sigurborg er dýralæknir að mennt og starfar sem framkvæmdastjóri Einangrunarstöðvar ríkisins í Hrís- ey. Lára María Ellingsen 40 ára. Lára starfar sem ritari hjá fstess h/f. Hún á tvö börn. Hilmfríður Jónsdóttir 69 ára. Hún hefur Samvinnuskólapróf og starfar sem bókavörður á Amt- bókasafninu. Hólmfríður á fimm uppkomin börn. Gunnhildur Bragadóttir 48 ára. Er sjúkraliði á hjúkrunardeildinni Seli. Gunnhildur hefur starfað mikið að málefnum þroskaheftra. Hún á þrjú böm. Halldóra Haraldsdóttir 39 ára. Talkennari og cand. polit. í fé- lags-uppeldisfræðum. Starfar sem skólastjóri í Hvammshlíðarskóla. Halldóra á eina dóttur. Elín Stephensen 35 ára. Elín hefur próf frá Kennaraháskóla fslands og réttindi sem kennari á skólasafni. Elín er yfirkennari í Barnaskóla'Akureyrar. Sigurlaug Brynja Arngrímsdóttir 28 ára. Hún er hjúkrunarfræðingur með sérmenntun í gjörgæsluhjúkrun og starfar á FSA. Sigurlaug á einn son. Elín Antonsdóttir 41 árs. Elín lýkur markaðsfræði nú í vor. Hún hefur að baki þriggja ára nám í Bandaríkjunum. Hún er fjögurra bama móðir. Þorgerður Hauksdóttir 61 árs. Kennari við Hvammshlíðarskóla. Þorgerður hefur tekið þátt i kvennfrelsisbaráttu síðan 1975. Hún á einn son. Vilborg Traustadóttir 33 ára. Vilborg hefur starfað töluvert að félagsmálum. Hún er húsmóðir og fjögurra barna móðir. Rannveig Guðnadóttir 39 ára. Er hjúkrunarfræðingur og starfar sem hjúkrunarfræðslustjóri á FSA. Rannveig á þrjú börn. Guðrún Hallgrímsdóttir 41 árs. Ritari við Norræna jafnréttisverk- efnið Brjótum múrana. Rekur fyr- irtækið Hestaþjónustuna Jórunni. Guðrún á þrjú börn. Ragna Finnsdóttir 35 ára. Ragna starfar sem setjari í prent- smiðjunni Ásprent. Hún á tvö börn. Allý Aldfs Lárusdóttir 59 ára. Eftir 20 ár sem húsmóðir nam hún nudd. Hóf sjálfstæðan atvinnu- rekstur 1976 og var því brautryðj- andi í heilsurækt á Akureyri. Allý á tvær dætur. 14. Ragna Finnsdóttir. 15. Allv Aldfs Lárusdóttir. 19. Stefanía Arnórsdóttir. 20. Sigurlaug Skaftadóttir. 21. Guðný Gerður Gunnarsdóttir. Ragnheiður Olga Loftsdóttir 46 ára. Ragnheiður er starfsstúlka hjá Menntaskólanum á Akureyri og Álafossi. Hún er þriggja barna móðir. Jónína Marteinsdóttir 63 ára. Jónína er starfsstúlka hjá FSA. Hún á fimm börn. Hilda Torfadóttir 46 ára. Hilda er talkennari við Barnaskóla Akureyrar. Hún á einn son. Stefanía Arnórsdóttir 45 ára. Hún starfar sem kennari við Menntaskólann á Akureyri. Stef- anía á tvö börn. 22. Valgerður Bjarnadóttir. Sigurlaug Skaftadóttir 20 ára. Sigurlaug er málaranemi og hús- móðir. Hún á einn son. Guðný Gerður Gunnarsdóttir 37 ára. Guðný er þjóðháttafræðingur og starfar sem forstöðumaður við Minjasafnið á Akureyri. Valgerður Bjarnadóttir 36 ára. Er félagsráðgjafi að mennt. Hefur starfað sem félagsráðgjafi, bæjar- fulltrúi og verkefnisfreyja við jafn- réttisverkefnið Brjótum múrana. Valgerður á eina dóttur. 1. Valgerður Magnúsdóttir. 6. Halldóra Haraldsdóttir. 2. Sigurborg Daðadóttir. 7. Elín Stephensen. 3. Lára María Ellingsen. 8. Sigurlaug Brvnja Arngrímsdóttir. KVENNALISTINN - 3

x

Kvennalistinn á Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennalistinn á Akureyri
https://timarit.is/publication/1233

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.