Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Page 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Page 55
NAMSKEIÐ Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Sjálfsvígsfræði — með sérstöku tilliti til sjálfsvíga ungs fólks Efnislýsing: Einn mikilvægasti þáttur fyrir- byggjandi aðgerða gegn sjálfsvígum er endurmenntun fagfólks. Hér er í fyrsta skipti boðið upp á námskeið sem sérstaklega fjallar um sjálfsvíg ungs fólks. Sjálfsvíg hafa lengi verið alvarlegt samfélagslegt vandamál en dauðsföll vegna sjálfsvíga eru fjórð- ungi fleiri en dauðsföll vegna umferðaslysa. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum og umræðum í umræðuhópum. Meðal efnis verður: Um sjálfsvígsfræði og sjálfsvígsatferli. Tíðni sjálfsvíga á íslandi samanborið við önnur lönd. Sjálfsvíg og sjálfsvígstilraunir. Áhættu- þættir sjálfsvfga. Þunglyndi ungs fólks. Áfengis og fíkniefnanotkun. Félagsleg sefjun, félagsleg smitun. Að finna einstakling í sjálfsvígshættu. Að mæta skjólstæðingi í sjálfsvígshættu. Hvað gerist eftir sjálfsvíg? Sorgarviðbrögð eftir sjálfsvíg. Fyrirbyggjandi aðferðir, leiðir til úrbóta. Skýrsla menntamálaráðu- neytisins „Orsakir og tíðni sjálfsvíga á íslandi" kynnt. Niðurstöður kynntar á rannsókn á sjálfsvígum ungs fólks á höfuðborgarsvæðinu og bomar saman við niðurstöður á rannsóknum á sjálfsvígum ungs fólks á Austurlandi. (Landlæknisembættið, Wilhelm Norðfjörð). Kennarar: Wilhelm Norðfjörð og Hugo Þórisson, sálfræðingar. Ti'mi: 29. nóvember kl. 9:00-17:00 og 30. nóvember kl. 9:00-13:00. Verð: 9.800 kr. Forvarnarstarf í heilsugæslu Hlutverk sjúkraþjálfara Þáttlakendur: Einkum ætlað sjúkraþjálfurum, hjúkmnarfræðingum, læknum og öðmm er starfa í heilsugæslu. Einnig opið öðmm heilbrigðisstéttum. Efni: Álagseinkenni - em pillur eina lausnin? Lestrar og skriftar- vandamál, hegðunarvandamál - getur sjúkraþjálfari gert eitthvað við því? Má hafa áhrif á hreyfigetu aldraðra? Em byltur óhjákvæmilegar? Er þörf á að sjúkraþjálfari komi inn í þroskamat ungbarna á heilsugæslustöðvunum? Er hægt að hafa áhrif á meðgöngueinkenni. Kennarar: Nanna Þórunn Hauksdóttir deildarstjóri við námsbraut í sjúkraþjálfun í Tromsö, vinnur að þróun og mótun á sjúkraþjálfun í heilsugæslunni í Rvk., Ágústa Guðmarsdóttir og Ella B. Bjarnason sjúkraþjálfarar í heilsugæslunni í Rvk. Tfmi: 22. nóvember kl. 9:00-16:00 og 23. nóv. kl. 9:00-13:00. Verð: 9.800 kr. Upplýsingar og skráning í símum 525 4923 og 525 4924, myndsíma 525 4080 og tölvupósti endurm@rhi.hi.is ORLOFSSTYRKIR Stjóm orlofssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrk til orlofsferða sem farnar eru á tímabilinu 1. janúar til 30. apríl 1997. Umsóknir um orlofsstyrk skulu berast skrifstofu Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga fyrir 15. desember n.k. Um er að ræða 35 orlofsstyrki að upphæð 20.000 kr. hver, sem verða greiddir út á allt tímabilið gegn fram- vísun kvittana fyrir útlögðum kostnaði vegna orlofsferða sem famar em á umræddu tímabili. Staðfesting verður að vera vegna kaupa á gistingu eða farmiða innanlands eða utan. Það skal tekið fram að kvittanir verða að vera fyrir hendi þegar styrkurinn er sóttur - ekki þegar sótt er um. Frádráttur fyrir orlofsstyrk er 36 punktar samkvæmt úthlutunarreglum orlofssjóðsins. Umsókn um orlofsstyrk Tímabilið 1/1 - 30/4 1997 Nafn: Kt.: Heimilisfang:. Póstnúmer: Sveitarfélag: Vinnustaður: Heimasími: Vinnusími: Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. desember 1996 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5. tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.