Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 12

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 12
4 legum mæli þeim þáttum sem við ekki ráðum við nema að mjög takmörkuðu leiti, sem er árferðið. Því mun ég ekki ræða fram- leiösluþróunina nema lítillega með því að bregöa upp mynd af þróuninni s.l. 10 ár í framleiðslu alls og framleiðslu höf- uð búgreinanna, nautgripa og sauðfjár. Vísitölur framleióslumagns________ Ár Landbúnaður alls Nautgripa- Sauðfjár- afurðir afurðir 1977 (spá) 100 100 100 1976 96 96 97 1975 96 96 100 1974 100 109 95 1973 96 108 92 1972 93 105 88 1971 89 103 80 1970 82 96 74 1969 81 92 79 1968 85 95 86 Eftirspurn og framleiósla. Augljóslega er allmikill munur á framleiðsluþróun naut- gripa eða sauöfjár og einkum kemur sá munur skýrt fram x vexti sauðfjárafurða eftir 1970 umfram vöxt nautgripaafurða. Frá ár- inu 1966 og fram til 1977 á ellefu árum hefir framleiðsla land- búnaðarafurða alls vaxið um tæplega 20% eða um 1,7% á ári. Alls mun fólki í landinu hafa fjölgað um 13-14% þetta tímabil svo framleiðslan hefir aukist um 6-7% umfram mannfjölgunina. Það er hinsvegar talið að árið 1977 sé landbúnaðinum framleiðslu lega séð gott ár ef undan eru skildir fyrstu mánuðir ársins þeg- ar gætti árferðiserfiðleika frá undangengnu ári, og því e.t.v. meiri munur milli í framleiðsluþróunar og mannfjöldaþróunar í landinu en væri í meðalárferði. Sá munur sem fram hefur komið í mannfjölgun £ landinu og framleiðslu landbúnaðarins gefpr þó ekki rétta mynd af jafn- vægi eða réttara sagt því misvægi sem er í framleiðslu og mark- aðsmálum landbúnaðarins hér innanlands þetta tímabil. Samkvæmt áætlunum sem gerðar hafa verið um neysluþróun er gert ráð fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.