Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 19

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 19
11 RAÐbNAliIAFljNijliR 197 8 markaðsmAl Jón R. Björnsson Framleiösluráö landbúnáöarins í töflu I kemur fram, að kjötframleiÖslan hefur oröið mest 1976. Síðan fer hún heldur minnkandi. Kindakjötsfram- leiósian- hefur minnkað um 4% frá 1975. Nautgripakjötsframleiðsl- an nefur hinsvegar minnkað um 34%, en framleiðsla annarra kjöt- tegunda hefur vaxið. •í töflu II er yfirlit um sölu innanlands á kindakjöti 1970-1977. Arið 1974 varð salan mest en hefur farið minnkandi síðan. Tafla III sýnir kjötútflutning 1970-1977. Hann nær há- marki 1976, en minnkar á siðasta ári. Tölulegar upplýsingar um kjötframleiðslu og sölu eru ekki nægilega öruggar, nema hvað varðar kindakjötið. Birgða- breytingar eru ekki teknar meö, enda lítt þekktar, nema í kinda- kjötinu. Nokkur birgðasöfnun átti sár stað, en nú hafa kinda- kjötsbirgðir minnkað, nautgripakjötsbirgöir horfið og ekki mun vera um birgðir annarra kjottegunda að ræða. í töflu 4 er sýnd framleiðsla og sala. mjólkur ög nokkurra mjólkurafurða. Gert er ráð fyrir að framleiðslan hafi vaxið um 6,27% 1977 miðaö við árið á undan. Neysla á nýmjólk og smjöri nefur dregist saman, einkum á smjöri. Tafla V sýnir ráðstöfun mjólkurframleiðslunnar 1974- 1977. Arið 1974 má segja að öll mjólkurframleiðslan fari til innanlandsneyslu, en á s.i. ári er framleiðslan umfram innan- landsnotkun 19,6%. 1 töflu VI er áætlun um útflutning búvara verðlagsáriö 1977/'78. Skv. henni er útflutningsbótaþörf 1.868 millj. kr. umfram hámark útflutningsbóta ríkissjóðs. Skv. áætluninni mun um 32% innienda heildsöluverðsins skila sár verðlagsárið 1975/76 Tafla VII sýnir cif verð á útfluttu dilkakjöti £ $ og samanburð á Ný-Sjálensku dilkakjöti. Verðið er í öllum tii- fellum hagstæóara fyrir okkar kjöt en Ný-Sjálenskt. Þrátt fyrir það skiiar útflutningur diikakjötsins aðeins 38% af innlenda verðiriu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.