Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 28

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 28
20 (framlög til jarðabóta og lánasjóða) hafa sömu áhrif, en eru seinvirkari. Ef framboðið er á hinn bóginn meira en æskilegt er talið má draga úr framboðsörfandi aðgerðum ef þær hafa veriö notaðar. Einnig getur hiö opinbera stuðlað aö því að færa framleiðsluþætti úr landbúnaði (t.d.vinnu) til annara atvinnuvega eða taka þá út úr framleiðslunni. (leggja land í eyöi, setja fólk á ellilaun fyrr en ella, verðlauna bústofnsskerðingu eða skattleggja bústofn, leggja háa skatta á rekstrarvörur eða banna þær). Undir það seinasta mætti e.t.v. flokka framboðskvóta fyrir hvert einstakt býli, nema um tveggja verða kerfi væri að ræða. Hafi birgðir búsafurða safnast í verulegum mæli þrátt fyrir framboðstemprandi aðgerðir getur hið opinbera gripið til skammtíma aðgerða til þess að minnka þær, t.d. haldið "útsölu" á innlendum markaöi (gæti dregið til- svarandi úr eftirspurn eftir öðrum búsafurðum) eða fjár- magnað sölu birgðanna á erlendum markaði og til iðnaðar. Víða er af öryggisástæðum gert ráð fyrir birgðaaukningu og markaðstilfærslum í góðæri. Eftirspurnin minni en næringar- og matvælastefna þjóðar- innar gerir ráð fyrir. Helstu eftirspurnarráðarnir eru fólksfjöldi, ráöstöfunartekjur, samkeppnisvöruverðlag og neysluvenjur. Hið opinbera á óhægt um vik með aðgerðir til að breyta þessum þáttum í heild, en þó má með niður- greiðslum hafa áhrif á ráðstöfun rauntekna. Ef ráðstöfun- artekjur eru það misjafnar að einhver hluti þjóöarinnar sá vannærður, má stuðla aö bættu mataræöi með tekjutil- færslum á formi niöurgreiðslna. Virkni í landbúnaði dragbítur á hagvöxt f þjóðfélaginu. Talið er aö rekstrarföng eins og kjarnfóður og tilbúinn áburður hafi mjög háan framleiðniaukastuðul. Með því að efla rannsóknir samfara aukningu £ fjárframlögum til leiðbeiningaþjónustu og búnaðarfræðslu má tryggja það, að tækniþróunin £ landbúnaði verði ör og stytta aðlögunar- t£mann. Huga þarf að þv£ samt£mis hvaða þýðingu sl£kt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.