Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 30

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 30
22 RAÐUNAUTAFUNDUR 1978 NÝ VIÐHORF í LANDBÚNAÐI I Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttarsambands bænda Otdráttur af efni erindis 1. Gerð verður grein fyrir viðhorfum í landbúnaði fyrir 3o árum. Framleiðslumagni, stærð ræktaðs lands, Bændafjölda, fjölda byggðra jarða, tæknibúnaði o.fl. 2. Dregin verður upp mynd af þeirri breytingu sem orðið hefur á þessum þáttum frá 1947, ásamt þeirri búsetu- röskum sem orðið hefur í landinu á þeim tíma og einnig aukinni notkun fjármagns í landbúnaðarframleiðslunni. 3. Gerð verður grein fyrir breytingu markaðsástands bæði innanlands og utan. 4. Bent verður á aukna fjölbreytni í matvælaframboði og breytingu á kröfum neytenda til búvaranna, vinnslu þeirra og meðferðar í sölu, sem m.a. stendur í sambandi við aukna útivinnu kvenna. 5. Þá verður vikið að möguleikum landbúnaðarins að laga sig að þessum breyttu aðstæðum. 6. Einn þáttur þessara breytinga er krafan um minni fitu í matvælum, kjöti og mjólk. Þá vakna spurningar um hvort kynbótastefnan sé rétt, þ.e. að vinna að kynbótum kúa til aukinnar fitu. í mjólk og hvort kynbætur sauðfjár og eldi þess hafi leitt til aukinnar vöðvasöfnunar eða aukningar á fitu gagnstætt því sem neytendur krefjast. Þá verður einnig vikið að því, hvort verðlagskerfið og greiðslufyrirkomulag búsafurðanna vinni á réttan hátt. 7. Vikið verður að tilrauna og rannsóknarstarfseminni og tengslum hennar við bændur og aðlögunarhæfni hennar til að styðja að eðlilegri þróun landbúnaðarins. 8. Komið verður inn á fóðrun, fóðurverkun og möguleika þess að afla sem mest og búa sem mest að innlendri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.