Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 46

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 46
38 Það er hlutverk rannsóknastarfseminnar að vera £ farar- broddi, horfa fram á veginn og sjá fyrir hvert skal stefna. Rannsóknamenn eiga að veita stjórnmálamönnum, ráðunautum, forsvarsmönnum bænda og bændunum sjálfum upplýsingar um sí-kostnaðarminni, auðveldari og árangursríkari aðferðir við ræktun lands, meðferð búfjár og vinnslu afurða við þau skilyrði sem ríkja í hinum ýmsu landshlutum. Um leið verða rannsóknamenn að leita út fyrir. hin hefð- bundnu svið landbúnaðarins og hafa á takteinum upplýsingar um val á öðrum kostum, annarri nýtingu lands og náttúruauðlinda, öðrum búgreinum og hlunnindum og þeim áhrifum sem slíkir val- kostir kunna að hafa á umhverfið og viðkvæma náttúru landsins. An upplýsinga um þessi atriði yrði stjórnmálamaðurinn að þreifa sig áfram í myrkri. An þeirra getur hann hvorki dæmt um kosti þeirra starfshátta sem fyrir eru í landbúnaðinum, né gert sér grein fyrir öðrum valkostum, sem til greina kæmu. Skattgreiðendur sem bera allan kostnað af rannsóknastarfinu og kjörnir fulltrúar þeirra sem ákveða stefnuna í landbúnaðar- málum jafnt og í öðrum þjóðmálum eiga heimtingu á að rannsókna- menn beiti kunnáttu sinni við að hafa slíkar upplýsingar á takteinum. Ég vil bæta því við að ég vildi óska þess að stjórn- málamenn heimtuðu slíkt af okkur í raun og veru. Mér finnst stundum, þegar ég ræði við Alþingismenn um fjárveitingu til að rannsaka ákveðin vandamál, að þeim finnist þeir vera að gera mér greiða með því að veita fé til ákveðinnar rannsóknar. Síöasta dæmið eru markaðsmál landbúnaðarafurða, sem er eitt mest aðkallandi vandamál landbúnaðarins. Hér er brýn þörf að rannsaka gæði vörunnar á ýmsum stigum, efnainnihald, fitumagn, vítamín, áhrif kálbeitar á skrokkfitu, betri nýting mjólkur- afurða, geymsluþol garðávaxta, sölupakkning hangikjöts, nítrat- innihald í saltkjöti og svo mætti lengi telja. An slíkra upp- lýsinga verður sölumennska og markaðsleit fálmkennd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.