Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 53

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 53
45 Bústærð og fjðlskyldutekjur á kúabúunum 1976. Súlurit 2 sýnir niðurstöður úr búreikningum 1976. Kúabúin eru flokkuð eftir f;jö.lda árskúa og sauðfé er umreiknað í árskýr eftir þeirri reglu að 16 kindur jafngildi 1 árskú. Samkvæmt búreikningum 1976 var meðalframlegð 95.941 kr.á árs- kú en 6.123 kr. á vetrarfóðraða kind, 95.941 : 6.123 = 15,7 eða 16 kindur. Geldneyti eru ekki reiknuð í þessari bústærö og heldur ekki aðrar búgreinar, sem eru ekki veigamiklar í flesturm tilfellum. Ekki má l£ta á þessa reglu, sem framtíðar- reglu heldur er hún aðeins notuð í þessu tilfelli. Bústærðin 25-30 árskýr kemur í þessari úrvinnslu bezt út. Fjöldi býla í stærðarflokkum yfir 40 árskýr, er ef til vill ekki það mikill að það sé fordæming á þeirri bústærð. Með vaxandi stærð kúabúanna virðist koma fram að fjölskyldutekjurvaxi ekki, vegna þess að aukinn fjármagns- kostnaður og eða aukin vinnulaun hirði tekjurnar af aukinni framleiðslu. Mismunur í tekjum þeirra er stærst hafa búin er nokkuð mikill. Bústærð -er háð þeirri tækni og því vinnuafli, sem til staðar er, eða verður. Vinnuálag á fölskyldu með bú á bilinu 30-40 árskýr er nokkuð mikið, en þó virðist ekki vera mögulegt að lifa af minna kúabúi en 25 árskúm, nema að þeir bændur hafi mjög háa framlegð á árskú og skuldi lítið. Ungir bændur, sem nú leggja út í uppbyggingu á kúabúi af stærðargráðunni 36 bása fjós og geldneyti, virðast eiga í miklum erfiðleikum með að koma sínum byggingum upp. Áður en uppbyggingu er lokið eru dæmi þess að sumir verða að selja vélar og búpening og leita að vel launaðri atvinnu, til þess að grynka á lausa- skuldum. I erindi á sxðustu ráðunauta ráðstefnu, var þessu gerð nokkur skil. Nokkuð er það ljóst að kúabændur geta vænst þess að hafa góðar tekjur eftir 7-8 ár frá byrjun uppbyggingar, svo framalega sem þeir lenda ekki illa út úr byggingarframkvæmdum. Vaxtagreiðslur eru það miklar af lausaskuldum nú til dags að auð.velt er fyrir bændur að lenda í' greiðsluerfiðleikum, þegar allar eignir eru síðan veðsettar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.