Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 78

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 78
70 Tekjur: Sala á 10 smál. I f1. kr. 950.000 " " 2 " II fl. kr. 152.000 Sala samtals kr. 1.102.000 1.102.000 -r 1.002.220 = kr. 99.780 tekjur umfram kostnaó. Kostnaður viö framleiöslu á hverju seldu kg nemur því kr. 83.50 Augljóst er, aö sá litli afgangur sem hér um ræöir, muni gleyptur af tryggingum og öÖrum minniháttar en óhjákvæmilegum útgjaldaliöum, sem hér hafa verið látnir liggja á milli hluta. Miöaö viö framangreindar forsendur, yröi því tekjuhliöin nei- kvæð hjá framleiöanda sem væri að byrja og þyrfti strax aö fjárfesta í öllum tækjabúnaöi. Niðurlagsorð Enda þótt sýnishorn það, sem fjallað hefur veriö um, gefi aðeins grófa mynd af því sem kosta þarf til viö fram- leiðslu kartaflna, er þess aö vænta, aö sumar upplýsingar þess megi hafa til hliðsjónar og nokkurs stuönings um leiðbeiningar varöandi ræktunina. Þær töflur sem lagðar hafa veriö til grundvallar út- reikningum, sýna, aö útsæðiskaup ásamt kostnaði viö flokkun og frágangi til sölu eru lang stærstu gjaldaliöirnir. En samanlagt geta þeir numið 40-50% kostnaöar. Hundraðshluti útsæðis í kostnaði liggur t.d. vanalega á bilinu 20-30%, eftir því hvernig þess er aflaö, og hversu mikið er notað. Hins vegar benda upplýsingar til þess, að hlr muni hlutur þess eitthvað lægri. Kostnaöur er lýtur að flokkun og frágangi virðist hlr geta numiö allt að 25.5% af heildarútgjöldum fram- leiðslunnar. Er þessi liöur áberandi miklu hærri en annars staðar þekkist, og trúlega vart með öllu raunhæfur. Ber aö líta á þaö, aö mikilla geymsluskemmda gætti veturinn 1974- 1975 hjá þeim framleiðendum sem könnunin og dæmið byggist á. Kynni aftur á móti tölur aö reynast rlttar, er greinilegt, að hyggja þarf aö bættum vinnuafköstum með hagkvæmari hagræöingu flokkunar. Kostanöur áburðar og niöursetningar losar annars vegar 8% og nemur hins vegar, 6-7%. Sl kartöfluræktun stund- uð aö ráöi er hún þess eðlis aö hún kallar á veruleg fjárútlát.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.