Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 86

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 86
78 Heilbrigðisástand C var greinilega lakara en hjá A og B, bæði í sjálfu útsæðinu og á vaxtartímanum. Ötsæði C spíraði greinilega hægar en A og B og var það sérstaklega áberandi í Gullauga. Þegar litið er á uppskerutölurnar sést gífurlegur munur. Gullauga frá C hefur gefið um 30-40% minni uppskeru en A og B, og Rauðar íslenskar frá C um 20-25% minni uppskeru. Ef miðað er við söluhæfa vöru verður munurinn ennþá meiri. í tilrauninni í Þykkvabæ er meir en helmingi minni uppskera í Gullauga frá C en frá A, sé miðað við söluhæfa vöru (yfir 25gr.). Það ætti að vera öllum ljést, af því er á undan er sagt, að brýn nauðsyn er á, að strangt eftirlit sé haft með ræktun og sölu útsæðis í landinu. Gott og heilbrigt útsæði er nauðsynlegur grundvöllur, sem verður aö tryggja, ef við eigum að gera okkur vonir um meiri og betri kart- öflurækt £ landinu. Ef við náum ekki tökum á útsæðis- ræktinni, getum við alveg eins strax gefið upp á bátinn baráttuna við ýmsa mikilvægustu skaðvalda kartöflunnar. Kartöfluræktendur verða líka að hafa aðgang að útsæði, sem þeir geta treyst, því annars geta þeir ekki notfært sér sáðskipti til að bæta heilbrigðisástand ræktunarinnar og eiga sífellt á hættu að fá nýja skaðvalda til sín. Ekki er þar með sagt, að ekkert hafi verið gert til að tryggja heilbrigt útsæði. Árið 1948 héfst ræktun stofn- útsæðis £ Eyjafirði á vegum Grænmetisverslunar r£kisins og undir eftirliti Atvinnudeildar Háskólans og hefur henni verið haldið áfram til þessa dags. Arangurinn hefur orðið sá, að fengist hefur útsæði, sem telja má heil- brigðara og uppskerumeira en það, sem kartöfluræktendur hér sunnanlands hafa getað ræktað sjálfir. Það er hins vegar ljést, að núverandi fyrirkomulag stofnræktar er ekki til frambúðar og eru þegar farnir að koma fram gallar á þv£.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.