Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 101

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 101
93 Uppgufunarhitinn á kælinum má helst ekki verða lægri en 4-5 °C við 0°C geymsluhita. Annars hrímar hann of ört og „þurrkar" loftið í geymslunni. Til þess að fá góða loftdreifingu er mikilvægt að koma kælivélinni fyrir á réttum stað. Mynd 1 sýnir dæmi um heppilega staðsetningu kælis og gerð loftstokka, sem stuðla að góðri loftdreifingu og jöfnum hita. Vifturnar eiga að blása loftinu í gegnum kælinn, ekki soga það í gegn. III. Kartöflugeymslur Kartöflur er hæfilegt að geyma við 3-5°C hita. Loftrakinn þarf að vera 85-90%. Þessum skilyrðum er hægt að ná með góðu loftræstikerfi í geymslunni. Reynsla nágrannaþjóða okkar af geymslu kartaflna er yfirleitt sú, að útilokað sé að geyma kartöflur án verulegs gæðataps og rýrnunar fram á vor, nema hægt sé að stjórna hita- og rakastigi í geymslunni með vélrænum búnaði. Trúlega gildir það sama hérlendis, þótt því hafi lítill gaumur verið gefinn. Þegar kartöflurnar eru teknar í hús, er ráðlagt að geyma þær í tvær vikur við um 15°C hita. Með þvf fæst fljótari sáragræðsla og sterkara hýði, sem stuðlar að minni útgufun sfðar. Ef sjúkdóma verður vart við upptöku eða grunur liggur á frostskemmdum, er öruggast að þurrka kartöflurnar og lækka hitann strax. Hitinn er lækkaður í hæfilegt mark með því að soga inn kaldara loft að utan. Eftir að réttum geymsluhita er náð, er samt af og til þörf fyrir dálitla lofthreyfingu inni í geymslunni til þess að fjarlægja hita, sem kartöflurnar mynda. Loftræstingu á þó alltaf að halda í lágmarki til þess að örfa ekki útgufun og halda háu rakastigi. Mynd 2 sýnir algengustu gerð loftræstikerfis £ kartöflu- geymslu. Loftstokkar eru felldir niður í gólf geymslunnar og loftið er dregið inn um lúgur ofarlega á vegg eða í þaki, niður í gegnum kartöflustæðuna og £ aðalstokkinn. Viftunni má koma þannig fyrir £ aðalstokknum að hún nýtist bæði við kælingu geymslunnar á haustin og við lofthringrás
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.