Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 49

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 49
39 húsmusinnihalds. í Svíþjóð hefur verið sett fram markmið um að ná upp fyrra húmusmagni. Eina lausnin til þess er að leggja stór landsvæði undir gras og reiknað hefur verið út að til að ná markmiðinu fyrir 2020 þyríti að leggja svo stór svæði undir að sænska þjóðin hefði varla undan að éta kjöt af jórturdýrum sem þyrfti til að nýta allt það gras. Fyrir skömmu síðan var tekið saman yfirlit um rannsóknir á Norðurlöndm sem tengjast lífrænum landbúnaði. Sú flóra er fjölskrúðug og í ýmsu frábrugðin þeirri sem ,,ólífræn“ sam- antekt myndi gefa. Verkefnavalið er annað, þar eru að sjálfsögðu engar rannsóknir í notkun hefðbundinna varnarefna og lyfja. Aðrir flokkar eru þeim mun sterkari. t.d. urn 8% um nýt- ingu búijáráburðar. í heildina séð er varla hægt að sjá eðlismun á rannsóknunum. Spurning- arnar eru sama eðlis, en taka mið af öðru umhverfi og nálgunin er því önnur. Sameiginlegur þekkingargrunnur kemur berlega í ljós við samanburð kennslubóka í líf- rænurn og hefðbundnum landbúnaði. Urnfang einstakra kafla og umijöllun er mismunandi. Að sjálfsögðu er engin umijöllun um tilbúinn áburð í þær fyrmefndu, en í öllurn aðalatriðum er innihaldið ótrúlega líkt. Stefnt er að sömu markmiðum þó leióirnar séu nokkuð mismun- andi. BÚÐARHILLAN Þegar verslunarkeðjur á Norðurlöndum og hér á landi ákveða að veita lífrænum vörum hillu- pláss þarf enginn að segja mér að það sé af umhyggju fyrir heilsu neytandans. Frarnan af hafði auglýsingagildi áreiðanlega sitt að segja, á seinni árum eftirspurnin. í stórmörkuðum. l.d. Kaupmannahafnar, má vart á rnilli sjá hvor fær meiri hillupláss lífræna mjólkin eða hin og enginn tekur til þess hvor er tekin. Hefðbundinn landbúnaður og lífrænn hafa þannig nálagst hvorn annan markaðslega. Samkvæmt könnunum mun obbi þeirra sem frekar kaupa lífræna mjólk taka hina ef hillan er tóm frekar en að leggja í búðarráp. Vörumar eru sem sagt að veru- legu leyti skiptivörur. Kaupendahópurinn sem velur frekar lífrænt er býsna stór í nágranna- löndunum og hefur fremur farið vaxandi. en unr leið verður hópurinn sem heild tækifæris- sinnaðri. Að mínu mati er alrangt að líta á lífræna og ólífræna mjólk í kæliborði sem vörur í sam- keppni. heldur sem aukna fjölbreytni vara með sömu notaeiginleika, en mismunandi eigindir. Og þá skiptir ekki máli hvort eigindin er huglæg eða hlutlæg. Vissulega velur kaupandinn aðra. cn sarnan eru þær sterkari í samkeppni við næsta kæliborð þar sem safarnir eru falboðnir. Carlsbergsjóðurinn framleiðir bæði Tuborg og Carlsberg; varla af þegnskap heldur er það talið auka heildarsöluna. Annað dæmi okkur nærtækt er sú ókjör af jógúrtgerðum sem við finnum í kæliborðum hérlendis. Neytandinn þarf að geta valið milli vara, a.rn.k. verður hann að hafa þá tilfinningu. PÓLITÍK Ég sagði áðan að ríkisvaldið væri mikilvægur kaupandi lífræns landbúnaðar, ekki varanna sem slíki-a heldur framleiðsluháttanna. Ástæða þessa er sjálfsagt ekki einhlýt, en í mörgum til- fellum hafa menn vonast eftir að slá tvær flugur í einu höggi. Annars vegar að minnka frarn- leiðslu með minnkun aðfanga, hins vegar pólitísk viðbrögð við þeirri ógn sem hefðbundinn landbúnaður var og er sagður, með réttu og röngu, við umhverfi okkar; mengun grunnvatns, efnaleifar í matv'ælum, einhæft lífríki. rýrnun landgæða og sjálfsagt mætti tína fleira til. Að- ferðir til að takmarka búvöruframleiðslu höfðu gengið fremur illa, bændur virtust alltaf geta snúið á kerfíð. Með turnun til lífræns búskapar hlaut framleiðslan að minnka og það hefur gengið eftir. Þá er augljóst að mengun vegna plöntulyfja er engin frá lífrænum búum. Mengun af plöntunæringarefnum var einnig mjög einlrliða rakin til notkun tilbúins áburðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.