Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 89

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 89
79 ÍSLENSKT BÚSETULANDSLAG? Víða erlendis er lögð mikil áhersla á verndun búsetulandslags eða menningarlandslags (kulturlandskab, cultural landscape) og er það oft einn fyrirferðamesti þáttur náttúruverndar. Raunar rniðar náttúruvernd í Evrópu sjaldnast að einhverju sem kalla mætti upphaflega eða villta náttúru, hún glataðist víðast hvar fyrir svo löngu síðan að hún verður ekki endurheimt. Lífríkis- og landslagsvernd í Evrópu beinist miklu oftar að þeirri manngerðu náttúru sem mótaðist á löngum tíma af hefðum og verkmenningu sem héldust svipaðar um hundruðir eða jafnvel þúsundir ára, allt fram til þess tíma þegar landbúnaður tók að vélvæðast á 20. öld. Hugtakið búsetulandslag tekur til alls lands þar sem ummerki mannsins sjást (Frislid 1990). Borgarlandslag og iðnaðarlandslag fellur því einnig undir búsetulandslag, en oftast beinist áhugi að landslagi mótuðu af hefðbundnum landbúnaði. Verndun búsetulandslags tekur til margra þátta. gróðurs og annars lífríkis, menningarverðmæta, s.s. gamalla húsa og mann- virkja, og til sögu verkmenningar eins og hún birtist í landinu. Verndun búsetulandslags er víða nátengd verndun líffræðilegrar Qölbreytni og fjölbreytni í landslagi. Lítið liefur verið skriíhð um íslenskt búsetulandslag og kemur þar líklega margt til. Hér er ræktunarstig lágt og þaulræktuð akurlendi alls ekki til. Vegna þess hve ræktunarstig er lágt er miklu minni munur á líffræðilegri fjölbreytni milli minnst-ræktaða og mest-ræktaða landsins hér á landi en í Evrópu og á sama hátt miklu minni munur á landslagi. Það hefur því ekki þótt ástæða til að tengja verndun búsetulandslags við verndun Iíffræðilegrar fjölbreytni. Það má nú samt benda á að til er a.m.k. ein sjaldgæf íslensk plöntutegund sem treystir verulega á nú næstum horfið búsvæði. Þar á ég við blöðrujurtina (Ulricularia minor), sérkennilega vatna- plöntu sem ekki er rótföst heldur marar í yfirborði og veiðir skordýr í blöðrur sem opnast og gleypa dýr sem snerta næma þræði við blöðrumunnann. Blöðrujurtina er helst að frnna í gömlum mógröfum sem flestar hafa nú fallið saman og eru óðum að hverfa. -BÆRINN STÓÐ UNDIR HLÍÐINNI ÞAR SEM HÆTTAST VAR VIÐ SNJÓFLÓÐUM OG SKRIÐUFÖLLUM“ En hver skyldu vera helstu einkenni og sérkenni íslensks búsetulandslags? Allt fram á 20. öld má segja að íslensk mannvirki hafi samsamað sig landinu: vfírlætislausir byggingar úr torfi og grjóti sem úr fjarlægð urðu varla greindar frá umhverfinu og urðu áreynslulaust hluti af landinu á ný eftir að þau gengu úr sér. Ræktaða landið oft aðeins lítill skiki kringum bæinn. Ætli dæmigerður íslenskur bóndabær standi ekki undir brattri hlíð eða fjalli og horfí niður að á eða sjó með víðáttumikil fjalllendi eða jafnvel óbyggðir að baki. Víða myndar byggðin ein- falda röð bæja, t.d. við rætur íjallshlíða í dölum á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum, sömuleiðis á Síðunni og á Snæfellsnesi. Að Öræfunum undanskildum varð óvíða margbýli, ólíkt því sem gerðist víða í Evrópu þar sem bóndabæir mynduðu lítil þorp. Islenskur sauðfjár- búskapur, eins og hann hefur verið stundaður hingað til, sver sig í ætt við hjarðbúskap og hér hefur aldrei orðið til búsetulandslag tengt sauðfjárrækt svipað því sem sést t.d. í Wales og á Irlandi þar sem landinu er skipt í beitarhólf með hlöðnum veggjum úr lausum steinum (random stone). Að frátöldu ræktunarstiginu hlýtur það að vera mest sláandi einkenni íslensks búsetu- landslags að hér á landi eru bæir og tún eins og litlar eyjar í óræktuðu landi, þveröfugt við Evrópu þar sem sæmilega náttúrleg svæði eru yfirleitt litlir blettir í endalausu flæmi af- markaðra ræktaðra skika. í Evrópu virðist manninum hafa tekist að gera náttúruna sér undir- gefna, hér á landi vekja mannvirki í landinu frekar tilfinningu fyrir smæð mannsins og verka hans i náttúrunni. Ferðalangur um islenska sveit verður meðvitaður um baráttu mannsins við óblíða, harðneskjulega og oft duttlungafúlla náttúru. Hann sér merki skriðufalla og fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.