Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 66

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 66
56 120 kg N/ha. Þar sem framræsla er góð og önnur skilyrði hagstæð er þó líklega oft borið meira á. Þetta á helst við um grænfóður og nýlega endurunnið tún. Stundum er talað um áburð milli slátta sem viðbót við voráburð. Það á þó ekki rétt á sér. Eðlilegra er að draga úr áburði að vori ef ætlunin er að bera á aftur. í rauniimi er ekki vel þekkt hve breytileg uppskerusvörun við nituráburði getur verið og þess eru dæmi að hún sé lítil þótt sprettuskilyrði séu ágæt (Hólmgeir Björnsson 1975b). Vel skal vanda til ræktunar og nitur skal borið á þegar það nýtist vel svo að komist verði hjá tapi. Annars vegar er um að ræða tap á lofttegundum. Mikilvægast er tap á ammóníaki, aðallega úr búfjáráburði, og afnítrun, einkum ef framræsla er ófullnægjandi. Hins vegar er út- skolun sem mengar. Sérstaklega skaðlegt er ef nítrat berst í neysluvatn. I ám og vötnum getur það valdið ofauðgun. en sú hætta mun víðast lítil hér á landi. Lítill hluti þess niturs sem fínnst í ám hér á landi er kominn af ræktuðu landi (Friðrik Pálmason o.fl. 1989). Sjaldgæít er að áburður skolist burt. heldur eykur hann frjósemi jarðvegs og þar með umsetningu á lífrænu efni. Því verður töluvert af ammóníum- og nítratjónum í ábornum jarðvegi utan sprettutíma. Þá taka plöntur elcki upp vatn og næringarefni úr jarðvegi og uppleyst efni geta skolast út. Eins og áður er rakið gildir jafnan Nupptckið=No+bNí áburði um samband áborins og upp- tekins niturs á túni þótt uppskerusvörun fylgi boglínu samkvæmt lögmálinu um minnkandi vaxtarauka. Hallastuðulinn b mætti kalla sýndarnýtingu áborins niturs. Hæstu gildi eru um 0.75 (Ball og Ryden 1984), en hætt er við að þau séu ofmat á stuðlinum vegna álirifa tilrauna- skekkju. Hér á landi virðist mega gera ráð fyrir b=0,67 við bestu skilyrði, en annars minna. Samkvæmt þessu verður að jafnaði a.m.k. þriðjungur áborins niturs eftir í lífrænum leifum í jarðvegi eða tapast. Það skilar sér ekki sem aukin áburðaráhrif árið eftir. Undantekning er þegar ekki er slegið eftir dreifingu áburðar síðsutnars. Ræturnar taka áburðimr upp og hann nýtist til sprettu vorið eftir (Hólmgeir Björnsson 1998). Líklegt er að einlrver hluti þess niturs, setn eftir verður, safnist fyrir sem lífrænt efni og að áburður á tún stuðli því að bindingu lcol- tvísýrings úr andrúmslofti. Niðurstöður úr tilraun nr 19-54 á Skriðuklaustri gefa vísbendingu í þá átt, en tæplega nógu skýra. Venjulegt er að kalla No, það nitur sem túnið gefur af sér án áburðar, losun úr jarðvegi (mineralisering). Losun á nitri í íslenskum jarðvegi hefur verið mæld (Friðrik Pálmason o.fl. 1996, Þorsteinn Guðmundsson 1989). Það sem kemur með úrkomu eða berst að á annan sam- bærilegan hátt er talið mjög lítið hér á landi. Hins vegar getur verið um niturnám örvera í jarðvegi að ræða, auk losunar. Þegar mýrlendi er ræst eða framræsla endurbætt má búast við aukinni losun (Hólmgeir Björnsson og Magnús Oskarsson 1978). Hið sama gerist þegar tún er brotið til akuryrkju. Þegar því er aftur breytt í tún safnast lífrænt efni fyrir að nýju, en talið er að jafnvægi náist á fáum árurn (Ball og Ryden 1984). Islenskur jarðvegur hefur einkenni eld- íjallajarðvegs sem hefur meiri tilhneigingu til að safna lífrænu efni en annar jarðvegur (Ólaíur Arnalds o.fl. 2000). Ætla má að það eigi einnig við á túni þar sem áburðarnotkun eykur magn þess efnis sem til fellur. Samband grassprettu við hita undanfarins vetrai- virðist mega skýra þannig að það sé einkum No, þ.e. losun og niturnám, sem sé breytilegt, og hún virðist að mestu eða öllu leyti óháð magni áborins niturs (Hólmgeir Björnsson og Aslaug Helgadóttir 1988). í tilrauninni á Skriðuklaustri er No um 90 kg/ha á ári, en þó virðist lífrænt efni, og þar með einnig nitur. safnast fyrir í yfirborðslagi jarðvegsins (Hólmgeir Björnsson o.fl. 2001). Það getur hafa losnað úr neðri lögum jarðvegs, en varla í þessum mæli. Niturnám í gróðurlendi takmarkast ckki við belgjurtir (Hólmgeir Björnsson 1980) og það rná telja verulegt í náttúru íslands. I mýrum hafa safnast um 10-15 kg/ha á ári frá ísaldarlokum að meðaltali (Hólmgeir Björnsson 1975a), en niturnámið hefur vafalaust verið mun meira. Samkvæmt Ball og Ryden (1984) eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.