Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 65

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 65
55 Á Skriðuklaustri var spretta að jafnaði mikil og upptaka kalís um 1,9 t/ha umfram áborið á 43 árum. Er þetta mjög mikið rniðað við veðranlegt magn í jarðvegi (1. tafla), en í upphafi hefur kalí sennilega verið ríflegt í jarðvegi. Hugsanlegt er að meira sé veðranlegt en mælist eða að kalí sé sótt dýpra (Hólmgeir Bjömsson o.fl. 2001). Samkvæmt jafnvægisreikningum á 13 kúabúum í Eyjafirði eru að jafnaði borin á 111 kg/ha af kalíi í tilbúnum áburði og búfjáráburði samanlagt og upptekið magn er 93 kg/ha. Ræktunaijöfnuður er því jákvæður, meira borið á en fjarlægt er með uppskeru, sem nernur 18 kg/lia að meðaltali og staðalfrávik rnilli búa er 18 (Þóroddur Sveinsson 1998). Þarna er ekki gert ráð fyrir tapi vegna útskolunar. Það er að líkindum lítið sem ekkert þegar hóflegt magn er borið á á hagstæðum tíma. Búfjáráburður mun hins vegar alloft borinn á utan þess tíma sem vænta má bestrar nýtingar og líklegt er að kalínotkun sé stundum umfram þarfir þegar hann er notaður. Kalí er fremur laust bundið í jónaskiptum í jarðvegi og útskolun getur því orðið veruleg. Þegar þetta er haft í huga og jafnframt sá breytileiki sem staðalfrávikið sýnir má ætla að á sumum þessara 13 bæja og á hluta túns á öðrum sé meira kalí fjarlægt úr jarðvegi en borið er á. Til samanburðar rná nefna að Ólöf Björg Einarsdóttir og Magnús Óskarsson (1995) fundu með nokkuð öðrum aðferðum jafnvægið 24 kg K/ha á hefðbundnu íslensku búi. Jafn- vægisreikningar á búum byggjast að sjálfsögðu ekki á nákvæmum eða óyggjandi mælingum. Útkoman er tiltölulega lítill mismunur á tveimur óvissum stærðum. Niðurstöðurnar eru þó mjög gagnleg vísbending og ekki er hægt að fullyrða að rannsóknir, eins og t.d. hér er stuðst við frá Skriðuklaustri, gefi í raunimii öruggari niðurstöður. Nokkuð erfíðlega hefur gengið að tengja niðurstöður efnagreininga á kalíi í jarðvegi við áburðarþörf eins og hún mælist sem uppskeruauki í tilraunum (Jóhannes Sigvaldason 1996, Þorsteinn Guðmundsson 1999a, Þorsteinn Guðmundsson og Jóhannes Sigvaldason 2000, Ríklrarð Brynjólfsson 1990). Sú spurning vaknar hvort það kunni að vera vegna þess að sýni eru aðeins tekin úr efstu 5 sm. Leysanlegt kalí er að vísu einkum þar aö finna, en það er mun hreyfanlegra en fosfór og því kann magn þess dýpra í jarðvegi að skipta nokkru máli. Algengt virðist að kalíáburður gefi ekki uppskeruauka þegar styrkur þess í heyi nálgast 1,7% af þurr- efni (sjá t.d. Magnús Óskarsson 1998). Vel rná styðjast við efnagreiningu á heyi til leið- beiningar um kalínotkun (Friðrik Pálmason 2000), enda mun algengt að ráðunautar geri það (Kristján B. Jónsson, persónuleg heimild). Nauðsynlegt er að hafa í huga hve breytilegar niðurstöðurnar geta orðið við sambærilegar aðstæður. eins og áður er rakið, en heimildum virðist bera nokkuð saman um að gildi undir 1,2% séu til rnarks um að of lítið hafi verið borið á og það er einnig of lítið með tilliti til fóðrunar (Þórarinn Lárusson 1972). í upphafi ræktunar er oft töluvert af levsanlegu kalíi í jarðvegi, stundum vegna þess að mikill búíjáráburður er borinn í. Áburóarþörfin er þá lítil, en fljótt gengur á forðann ef veðranlegt kalí er lítið. Því er sérstök nauðsyn á að fylgjast vel með styrk kalís í lieyi og jarðvegi og útreikningur á ræktunarjafnvægi er gagnlegur. Nitur Köfnunarefni eða nitur'1 er það áburðarefni sem mest áhrif hefur að jafnaði á uppskeru. Lög- rnálið um minnkandi vaxtarauka á vel við um nituráburð. I túnrækt er að jafnaði mælt með að nota minna magn en einföldustu útreikningar á hagkvæmni gætu sýnt. Venjuleg viðmiðun er 1 Örnólfur Thorlacius mun hafa farið að nota orðið nitur í kennslubókum skömmu eftir 1960. bað er nú almennt notað í fræðiritum og orðabókum. Sjálfur notaði ég það fyrst í grein 1980. Litið er á breytinguna í - i í orðunum nítrat - nitur sem hljóðskipti eftir reglum íslenskrar tungu, sbr. lita - leit - litum. Ekki hafa allir fellt sig við þessi hljóðskipti og orömyndin nitur er stundum notuð, en hún hefur ekki fengið sambærilega viðurkenningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.