Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 59

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Blaðsíða 59
49 • Breyttar forsendur landbúnaðarframleiðslu vegna breytinga á umhverfinu. Breyt- ingar geta ýmist orðið á náttúrulegum aðstæðum eða af mannavöldum. Landbúnaður á Vesturlöndum er tæknivæddur og háður aðkeyptri orku og öðrum aðföngum sem framleidd eru í iðnaði (tilbúinn áburður, varnarefni. lyf. o.s.frv.), auk þess sem æ meiri umræða er (a.rn.k. í Evrópu) urn meint neikvæð áhrif landbúnaðar á umhverfið. Mikið er rætt um yfirvofandi loftslagsbreytingar sem rnunu án efa hafa rnikil áhrif á umhverfi landbúnaðar ef af þeim verður. Nýir sjúkdómar geta komið upp og oft rná sækja sjúkdómsþol í gamla ræktarstofna eða nána ættingja. Við breyttar aðstæður getur orðið þörf fyrir aðra eiginleika en nú eru taldir verðmætastir í ræktuðum teg- undurn bæði plantna og búfjár. • Fræðilegt gildi erfðalinda til rannsókna er afar mikilvægt. Erfðabreytileiki er oft lykill að skilningi á líffræðilegum eiginleikum nytjategunda og viðbrögðum þeirra við umhverfinu. • Röksemdir sem ekki eru jafn nátengdar hagnýtingu eru einnig fullgildar og má þar nefna menningarsögulegt og umhverfislegt gildi. Búsetulandslag, þ.e. ummerki bú- setu og nýtingar náttúrunnar í landslaginu, er afleiðing ræktunar og beitar og er víða talið æskilegt að viðhalda því jafnvel þó nýting lands hafi breyst að einhverju leyti. Ræktun nytjaplantna og búfjár er hluti af menningarsögu landbúnaðarsvæða og hefur gildi á við aðra þætti sögunnar. STAÐAN í ÍSLENSKUM LANDBÚNAÐI Hefðbundinn landbúnaður á íslandi byggist að verulegu ieyti á íslenskum erfðalindum, sér- staklega búfjárræktin. Ræktun nytjaplantna hefur í auknum rnæli byggst á aðfluttum tegundum á undanförnum áratugum. Samkvæmt ákvæðum Ríósamningsins er íslendingum skylt að viðhalda erfðalindum sem eru sérstakar í landinu og ber þar hæst gömlu búfjárkynin sem áður er getið, sem og íslenskar nytjaplöntur sem ekki eru í ræktun annars staðar. Yfirleitt má reilcna með því að virk hagnýting erfðalinda sé besta leiðin lil þess að viðhalda þeim og þvi er ekki ástæða til að hafa áhyggjur af tegundum eða stofnum sem eru í almennri ræktun. Ef nýting er lítil eða engin þarf að vakta tegundina eða erfðahópinn. Sama má segja ef inn- flutningur erfðaefnis af annarri eða sömu tegund setur innlenda erfðalind í hættu. Það plöntuerföaefni sem þarf að varðveita er tvenns konar. Annars vegar eru eiginlegar ræktarplöntur. ísland er fullgildur aðili að Norræna genbankanum. Hlutverk hans er að varð- veita nytjaplöntur af norrænum uppruna. Þar eru nú varðveittir nokkrir íslenskir stofnar ýmissa nytjajurta sem teljast sérstakir. Hins vegar þarf að varðveita villtar plöntur í íslenskri náttúru og koma í veg fyrir að innfluttar ryðji þeim úr vegi. Hverfandi hætta er á að útlendar nvtjaplöntur, sem einungis þrífast í ræktuðu landi, ógni innlendum plöntutegundum. Hins vegar er ástæða til að fýlgjast náið með áhrifum útlendra piantna sem dreift er á útjörð eða í uppgræðslu. Skógrækt byggist nánast alfarið á innfluttum tegundum og dæmi eru um að þær séu farnar að sá sér. Alaskalúpínan hefur reynst aflmikill nýbúi i íslensku gróðurfari og sett svip sinn á landið. Viss hætta er á að hún ógni búsvæðum, svo sem lyngmóum á norðanverðu landinu. Ekki virðist þó stórfelld hætta á að hún eyði iimlendum erfðalindum í náinni framtíð. Því er rétt að vera á varðbergi þegar plantað er eða sáð utan eiginlegs ræktarlands. Umhverfis- ráðuneytið hefur nú gefið út reglugerð með stoð í nýlegum lögum um náttúruvemd sem tekur einmitt á þessum þætti. Er hún sett með skírskotun í Ríósáttmálann og er meginmarkmið hennar að koma í veg fyrir að útlendar plöntutegundir valdi óæskilegum breytingum á líf- fræðilegri fjölbreytni í íslenskum vistkerfum. Gömlu íslensku búQárkynin falla öll undir innlendar erfðalindir sem þjóðin ber ábyrgð á að viðhalda. Ástæða er til að vakta geitur og landnámshænsni sérstaklega sem og forystuféð og hvetja til íjölbreyttari nýtingar þessara stofna eftir því sem hægt er. Einnig hefur verið bent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.