Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 65

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Síða 65
63 FRAMVINDA ER BEIT SLEPPIR Þegar beitinni sleppir á landi þá verða fyrstu áhrifin að tegundir sem áður voru bitnar ná að vaxa fram. Tegundir sem áður voru lítt sýnilegar í landinu verða sýnilegar og oft áberandi fýrstu árin. Á þetta sérstaklega við um marga tvíkímblöðunga, s.s. ýmsar blómjurtir og runna, t.d. víðitegimdir. í gróðurlendum þar sem grös og hálfgrös eru ríkjandi ná tegundimar að skríða og mynda öx. Á fyrstu árum eftir friðun má því oft sjá margar tegimdir sem hljóta að hafa verið fyrir í landinu, en haldist skriðular eða mjög smáar vegna beitarinnar. Á þessu fyrsta tímabili eftir friðun em gróðurlendi oft mjög falleg yfir að líta og áberandi tegundafjöl- breytt. Næringarefni em að safnast fyrir og gefa þróttmeiri plöntur. Fljótlega fer þó að safhast fyrir sina í landinu, sérstaklega í gróðurlendum sem hafa háa hlutdeild grasa og stara, s.s. framræstum mýmm. Sinuflókinn einangrar jarðvegsyfirborðið og veldur því að það er mun lengur að hlýna á vorin. Einnig nær ljós illa niður í svörðinn og vatn getur einnig átt erfiðara með að síga niður í jarðveginn. Lægra hitastig í sverðinum veldur því að einstakar plöntur ná seinna þroska og - þá einnig síður að mynda fræ. Fræ sem myndast eiga erfitt uppdráttar í sinuflókanum, ná oft ekki niður í svörðinn til að spíra, og ef þau ná að spíra ná þær illa upp úr sinuflókanum. Með tímanum láta grös og smærri tvíkímblöðungar undan síga, þær tegundir sem ekki em sterkar í samkeppninni við aðrar tegundir en þrífast við beitina. Stærri tvíkímblöðungar fara að ná yfirhöndinni, tegimdir sem em duglegar í samkeppninni við aðrar tegundir, en þola illa beit. Þetta em tegundir eins og víðir (Salix sp.), hvönn (Angelica archangelica) og kerfill (Myrrhis odorata), sem oft em svo áberandi við gömul bæjarstæði, t.d. á Homströndum. Hvönn er þegar orðin útbreidd á mörgum stöðum heima við bæi og á eftir að auka sína útbreiðslu enn ffekar. í mörgum gróðurlendum tekur mosi einnig við eftir að grösin láta undan síga. í rannsókn á framvindu í Húsafellsskógi eftir 10 og 30 ára friðun jókst hlutdeild hæmgambra (Racomitrium canescens) fyrstu árin á eftir ffiðun, en minnkaði síðan er frá leið, og tildurmosi (Hylocomium splendens), sem einnig jók sína hlutdeild mark- tækt eftir friðun, hélt enn sinni auknu hlutdeild 30 árum eftir ffiðunina (Bjöm Þorsteinsson og Anna Guðrún Þórhallsdóttir 2003). Fléttutegundir jukust einnig við ffiðunina (engjaskófir - Peltigera sp.). Það sem kannski kemur á óvart er að krækilyng (Empetrum nigrum) jókst markvert í sverðinum við friðun og er sú niðurstaða í samræmi við niðurstöður Hauks Ragnarssonar og Steindórs Steindórssonar um áhrif beitarffiðunar í Hallormsstaðaskógi (Steindór Steindórsson og Haukur Ragnarsson 1963). í Húsafelli hvarf einnig þursaskegg {Kobresia myosuroides) á þessu árabili, lógresi (Trisetum spicatum) svo og blóðberg (Thymus arcticus), sem er einmitt ein af þessum smáu tvíkímblöðungum sem viðhaldast í sverðinum vegna beitarinnar. Móasef (Juncus trifidus) hvarf þar sem lengst hafði verið ffiðað. Niður- stöðumar úr Húsafellsskógi em í góðu samræmi við ofangreindar niðurstöður þeirra Hauks og Steindórs. Almenna reglan er sú að við friðun fækkar tegundum. Beit er skilgreind sem rask í vist- kerfinu og miðlungsrask - eða miðlungsbeit gefur mesta tegimdafjölbreytni. Friðun svæða fyrir beit leiðir almennt til tegundafækkunar, eins og nágrannaþjóðir okkar hafa fengið að upplifa. Við friðun á mikið beittum svæðum fjölgar tegundunum - en er frá líður fækkar tegimdunum aftur. Mælingar á vexti birkitrjáa í Húsafellsskógi sumarið 2002, samanborið við mælingar ffá 1980, gáfu til kynna að árlegur vöxtur næmi 4-6,9 cm á ári, sem er í góðu samræmi við aðrar mælingar á ársvexti skóga á íslandi. Miðað við þessar tölur getum við búist við að sjá 2-3 m háan birkiskóg á láglendi á næstu 40 árum, þar sem ffæregn er til staðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.