Smárit Hvítabandsins - 01.01.1903, Blaðsíða 3

Smárit Hvítabandsins - 01.01.1903, Blaðsíða 3
3 • eg var drukkinn. Eg skal aldrei gleymaeþví,f,ng þú skalt sjá að mér er alvara.“ ;i Yeslings konan sendi brennandi þakkarbænir: í hæðirnar, nú sá hún uppfylling óska sinna og bæná, og árangur margra ára tilrauna strits og sorga. Hún áminnti manninn sinn alvai'lega um að treysta ekki eigin krapti til að efna loforð sitt, heldur leita styrktar hjá guði í bæninni. Hann gerði það, og hann fékk styrk frá guði, sem heyrir bænarandvörp sundurkramins hjarta. Jóhann varð reglumaður og trúaður maður. Hann hélt loforð sitt til dauðadags. Þetta er einungis eitt dæmi þess, hvílík bless- un leiðir af kristilegri hógværð og umburðarlyndi. Vér viljum ekki þar með segja að það hafi ætið hin sömu blessunarríku áhrif, en án efa er það opt svo. Og hvilík huggun og gleði er það hverri konu, sem öðlast þrek til að breyta þanníg. Pér eiginkonur og mæður, sem eigið Iéttúðuga menn og börn, veitið kærleika frelsarans viðtöku í yðar eigin hjörtu, komið til Jesú Krists og öðJist frið í trúnni á hann; einungis með því móti fáið þér auðsýnt þann kærleika og blíðu, sem postulinn segir að „umberi allt,“ „þoli allt,“ og vari eilíflega, og hefir orðið til þess að snúa mörgum villuráfandi syndara frá vegi myrkurs og dauða til ljóss og lífs. . Mig þyrstír. Nokkrir Ijettúðugir svallaiar báru ráð sín saman um það, hyernig þejr skyldu

x

Smárit Hvítabandsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smárit Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/1284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.