Smárit Hvítabandsins - 01.01.1903, Blaðsíða 7

Smárit Hvítabandsins - 01.01.1903, Blaðsíða 7
7 25 aura virði,“ bætti hann við og tók tappann lir nýrri ílöskti. „Jæja, þér haldið það? En eg ætla þá að segja yður, hvað er i þessari flösku. Ef við gerum ráð fyrir að hún taki 100 teskeiðar, þá eru í henni 89 skeiðar af blávatni, 4 skeiðar af áfengi, sem er svo eitrað að 2 staup af því geta bráðdrepið þriggja ára barn, svo eru 5 skeiðar af viðarkvoðu, pottösku og fleiru, sem engin næring er í, og rúmar 2 skóið- ar af nærandi efnum. Innihaldið er líklega 5 eða 0 aura virði. “ „Nei, nú Jíst mér á“ sagði Árni. — „Þettá er ekki satt,“ sagði Bjarni. „Þá er I)C*zt að þið lesið þttð sjálflr," sagði eg og tók upp úr vasa minum skýrslu eptir Smeick landlæknir um innihald almennrar bjórflösku og fékk þeim. Þeir iásu með athygli: Vatn 88,76 af hundraði, áfengi 4,12 maitósa, 2, 21, eggjahvítuefni 0,58, mjólkursýra, 0,07, aska 0, 25, og sterkja 4,06. — — — Það kom dálitið hik á þá báða og hvorugur sagði nokkuð. Loks rauf eg þögnina. „Fyrirgeflð forvitni mína, en hvo nær l)yrjuðuð þér að drekka hálfan bjór á dag, Árni?“ — „f’egar eg var 18 ára.“ — „Og þér eruð núna?“ — „Sextugur" — „það var dávæn upphæð." — „Eng- in ósköp held eg það verði." — Jæja, við skulum gæta að,“ sagði eg og tók upp blað og blýant. — „Það verður nálægt 5000 krónum með rentum og renturentum i þessi 42 ár. “ — „Það er alveg

x

Smárit Hvítabandsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smárit Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/1284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.