Smárit Hvítabandsins - 01.01.1903, Blaðsíða 5

Smárit Hvítabandsins - 01.01.1903, Blaðsíða 5
5 Upp frá þeirri stundu varð maður þessi allur annar en hann hafði áður verið, og hann sást al- drei framar á drykkjuknæpum nje við spilaborð, hvorki á föstuaaginn langa, né endrar nær. Ó, maður nú, þenk þar um þú, þinn hugur. blygðast skyldi, guð þyrstir hér að hjálpa þér, en hjarta þitt er óþyrsl — eptir hans mildi. (H. P.) Fróðlegt saintal á „Hótel Island.44 (Aðsent.) Eg skrapp um daginn inn til Halbergs og hitti þar 2 kunningja mina, hann Árna embættismann og Bjarna bókhaidara. Þoir sátu þar við ölkönn- urnar eins og optar. Eg veit ekki annað en þeir séu velmetnir hér um slóðir og fremur duglegir báðir tveir. Árni er mesti reglumaður, því að hann drekk- ur ætíð „hálfan bjór“ með miðdegisverði, og hefir aldrei sézt ósjáifbjarga af vinnautn. Bjarni er nú ekki eins vanafastur, og hirðir ekki þótt þær sfari“ tvær eptir máitíð, hvort sem það er kvöld, morgun eða nón. Á borðinu hjá þeim lá nýútkomið blað af „Reykjavíkinni,''' og mjer varð litið á auglýsingu, þar sem stóð með feitu letri: „holt og styrkjandi brennivín.4 „En að menn skúli ekki fyrirverða sig fyriv

x

Smárit Hvítabandsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smárit Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/1284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.