Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 29

Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 29
BREIÐFIRÐINGUR 19 náttúruundur, jafnvel þótt vatnsmagnið sé ekki mikið. Af útliti þessa landslags, og með hjálp þjóðtrúar, hefur íslenzk tunga eignast ágætt nafn yfir það, og nafnið er „Tröllkonukatlar". Virði maður fyrir sér austurhlíðar Hraundals, blasa þar við sjónum tvennir tröllkonukatlar. Þeir norðari surinan við Ýrafell, en þeir syðri suður undir dalbotni, það eru Katlar hinir syðri. Ur þeim rennur lækur í ána, sem er landamerkjalækur. Borgir á Hálsbrún: Þar er naumast nema um eina borg að ræða. Hún er uppi á hálsbrúninni upp af kötlunum. Jötunsfell: Það er alþekkt fjall, sem stendur suður á háfjalla- hryggnum á Snæfellsnesfjallgarðinum. Hvannárbotnar og Hvanná: Þessi örnefni voru gersamlega fallin í gleymsku. Þau eru þó mjög skýr í sjálfu sér. Þegar staðið er uppi á Jötunsfelli, blasir við sjónum í vestri allstór dalur, sem gengur suður á háf jallahrygginn, og endar í skörpum botni. Sunn- an við botninn eru vatnaskih Eftir dalnum rennur á, sem fellur niður í Hraundal, og eru það efstu upptök Laxár. Þessi dalur hefur heitið Hvannárdalur, áin Hvanná og dalbotninn Hvannár- botnar. Þessi nöfn ætti að sjálfsögðu að taka upp aftur. Mál- daginn segir ána falla norðan af fjalli, en á að vera „norður“. Stafar þetta vafalaust af misritun. Fjalltindflr: Það eru efstu tindar á Grímsfjalli. Veiðiréttur í Laxá innri og Taklæk þarf engrar skýringar. Beitarréttur Sauraií Hlíðarlandi mun núveraniður fallinn. Krossengi: Engi þetta er nú óþekkt, en færa má sterkar líkur að, hvar það sé. Góðan spöl austur af syðra Bligsholti fellur læk- ur all vatnsmikil, djúpur og þröngur. Það er sami lækur, sem heitir Saurasíki og Taklækur, er niður hjá Saurum kemur. En þarna austur af Bligsholti heitir hann nú Krosslækur. Er líklegt að þetta sé Þröngvilækur og að hann hafi síðar fengið Krosslækj- arnafn sitt af enginu. Efst á Bligsholti er fornt vörðubrot. Beint austur af því, falla smáir þverlækir í Krosslæk. Reiðgötur, sem máldaginn nefnir hafa getað verið óljósar götur milli bæja. Enn í dag er þessi leið oft farin, fyrst og fremst í réttum, til fundar- halda, og oft þegar farið er vestur í Helgafellssveitina, því þetta er skemmsta leiðin. Vegurinn er óljós á þessum slóðum, en þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.