Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 52

Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 52
42 BREIÐFIRÐINGUR frá Hliðsnesi og öðrum bæjum þar flutt á hestvagni að Lundi og dreift þaðan út um bæinn. I Lundi byggði Stefán vindmyllu og malaði þar m. a. banka- bygg og rúg heilan, til þess að fá betra rúgmjöl í brauð og lét bakara baka úr þessu mjöli brauð, er voru og þóttu betri og hollari en rúgbrauð úr erlendu „sigtuðu“ mjöli. Arið 1907 festi hann kaup í Suður-Reykjum í Mosfellssveit og hóf þar búskap þá um vorið. Arið 1901 hóf Stefán útgáfu tímarits, er hann nefndi „Hlín“ og kom út til 1905. Þar ritaði hann aðallega um verkleg mál og benti þar á ýmislegt, sem ekki þekktist þá hér á landi', svo sem frystingu og kælingu kjöts til útflutnings, sem komst til fram- kvæmda 25 árum síðar, birti leiðbeiningar um smjörgerð, með- ferð mjólkur, notkun skilvindu, prjónavéla og annarra heimils- véla og margt fleira. Var hún mikið keypt út um land og ritaði hann mest sjálfur í ritið, en auk þess ýmsir aðrir, svo sem Hall- grímur Jónsson kennari, síðar skólastjóri., Páll Eggert Olason o. fl. Jafnframt hélt hann ávallt áfram að verzla með heimilis- og búnaðarvélar og áhöld og fylgdist vel með öllum nýjungum á því sviði og flutti þær jafnóðum til landsins. A Reykjum setti Stefán upp kúabú og hafði um 20—30 kýr í fjósi og var það þá stærsta kúabú á landinu. Seldi hann mjólk- ina til Reyjcjavíkur og keypti einnig mjólk af nágrannabændun- um, sem ekki höfðu tök á að flytja mjólkina sjálfir til Reykja- víkur, því að þá lá enginn akfær vegur lengra upp í Mosfells- sveit en að Grafarholti. Það var því fyrsta verk Stefáns að láta ryðja akfæran veg frá Grafarholti og upp að Reykjum, til þess að geta notað hestvagn til mjólkurflutningsins. Fékk hann Helga bónda í Reykjahvoli í lið með sér og lögðu þeir veg þennan í sameiningu, enda hóf þá Helgi mjólkursölu upp úr því og síðan hver bóndinn af öðrum þar í kring. Aður hafði engin mjólk verið seld úr Mosfellssveit. Fjölgaði óðum kúm hjá bændum þar, en þéir fengu markað fyrir mjólkina og má segja, að þetta væri upphaf kúabúa í nágrenni lleykjavíkur og þar með á Is- landi. Á Reykjum gerði Stefán ýmsar endurbætur þau sjö ár, er hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.