Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 62

Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 62
52 BREIÐFIRÐIN GUR Þeirra svnir: Sigurður trésmiður og Steingrímur bakari, báðir í Revkjavík. b. Oddný Sesselja handavinnukennari á Isafirði. Giftist Bárði Bjarnasyni stýrimanrii, er fórst með gufuskipinu Þormóði i Faxaflóa 1943. Börn þéirra: Þórhallur Gauti og Hanna Kristín. c. Magnús, smiður í Reykjavík., kvæntur Rósu Jónsdóttur fra Bæjum í Nauteyrarhreppi. Börn þeirra: Hörður, Oddný og Grétar. 3) Karólína, fædd 16. desember 1863. Hún fluttist frá Bjarn- eyjum 1878 að Krossi á Barðaströnd og þaðan til Isafjarðar 1883. Giftist á Isafirði 26. október 1889 Olafi Magnúsi Þorsteinssvni að uppruna úr Þistilfirði nyrðra. Systkini hans voru mörg, þar á meðal Jóhann Þorsteinsson kaupmaður á ísafirði og Ólína, kona Guðmundar skólaskálds. Ólafur og Karólína fluttust að Alviðru í Dýrafirði 1892 og voru þar í húsmennsku. Þau áttu saman 3 börn, er öll dóu kornung. Karólína andaðist í Alviðru eftir barnsburð, líklega 1893. Ólafur fluttist þá bráðlega aftur til Isafjarðar og cló þar 13. apríl 1894, 26 ára gamall. Hann hafði sjómennsku að atvinnu og var skipstjóri, talinn röskleikamaður og góður drengur, söngmaður og hinn mesti gl'eðimaður. 4) Magnús, fæddur 20. febrúar 1864. Hann fluttist frá Bjarn- eyjum 1880 að Fjarðarhorni í Gufudalshreppi og þaðan til Isa- fjarðar 1883. Að Alviðru í Dýrafirði fluttist hann 1893 ásamt móður sinni, sem síðar segir. Mun hann hafa átt lögheimili í Al- viðru til æviloka. A vetrarvertíðinni 1889 var hann formaður á sexmannafari frá Isafirði. Skipið fórst í róðri 28. febrúar s. á. (Jóhann Bárðarson: Araskip, bls. 99.) Magnús var talinn dugnað- armaður og bezti drengur. Hann var ókvæntur og barnlaus. 5) Sesselja, fædd 29. september 1868. Hún fluttist til ísafjarðar 1883 og dó þar 10. júlí 1890 ógift og barnlaus. Svo er henni lýst, að hún væri bæði gáfuð og glæsileg ásýndum. Einar Magnússon og Oddný Brandsdóttir fluttust frá Bjarn- eyjum 1880 að Fjarðarhorni í Gufudalshreppi og voru þar í hús- mennsku. Þaðan fluttust þau svo til Isafjarðar 1883. Þar mun Einar síðan hafa átt lögheimili. Þau fáu ár, sem hann átti ólifuð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.