Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 85

Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 85
BREIÐFIRÐINGUR 75 heilum mannsaldri. Hefði hann ekki fæðst fyrr en íslendingar höfðu eignazt kaupskip og sigla um öll heimsins höf, hefði hann áreiðanlega ekki alið allan aldur sinn í Breiðafirði. Saga hans- hefði þá orðið allt önnur og kannske meiri. Hafi nokkur maður haft eðli og upplag til þess að: „fara á brott með víkingum, stancla upp í stafni stýra dýrum knerri, halda svo til hafnar,“ þá var það Pétur Kúld. Enginn hefði sómt sér betur í brúnni á hinurn glæsilegu ís- lenku kaupskipum en hann. Enginn verið öruggari stjórnari. Vöxturinn, yfirbragðið, framkoman, minnti á fyrirmanninn, höfð- ingjann er svo vel hefði sómt sér meðal þeirra, sem fremstir fóru og báru fána íslands hæst og lengst um úthöfin. Pétur Kúld kvæntist 12. desember 1902 Hallfríði Aradóttur frá Múla í Gufudalssveit, og reyndist hún manni sínum tryggur og raungóður förunautur til æviloka. Börn þeirra voru þessi: Ingólfur, fæddur 1. október 1902, nú sjómaður í Reykjavík. Agúst, fæddur 2. ágúst 1906, skipstjóri í Flatey á Breiðafirði. Pétra Sveinsína, fædd 12. október 1910. Hún dó um fermingar- aldur. Bræðurnir eru báðir dugnaðarmenn og kippir í kynið um sjó- mennsku og aflabrögð. Pétur Kúld lézt að heimili sínu í*Flatey 22. ágúst síðastliðinn. hann lét ekki eftir sig stór skip, jarðir eða húseignir, né neitt það sem gerir menn að miklum mönnum í augum fjöldans nú á dög- um. Og þar hrökk ekki maður úr háu embætti þegar hann fór. Vegtyllur eða virðingarstöður voru honum engar boðnar um dag- ana og hann sóttist heldur ekki eftir þeim, En með honum hvarf af sjónarsviðinu einn sérkennilegasti Breiðfirðingur sinnar sam- tíðar, sannur fulltrúi horfinnar sjómannastéttar — síðasti víking- urinn. Og hljótt verður þá orðið um margan samtíðarmanninn,. þegar Pétur Kúld er alveg gleymdur. Bergsveinn Skúlason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.