Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 2

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 2
FRA RITNEFND Allangt er um 11518 si5an þeirri hugmynd skaut upp a5 þörf vœri ó tfmariti sem hef5i a5 geyma styttri greinar og frasagnir vartSandi safnamól, fornleifa- og þjóöfrœSi og þa5 sem vœri efst á baugi f þeim efnum hverju sinni. Reynt skyldi a5 stilla kostnaöinum f hóf vi5 útgófu ritsins og koma þvf út 1 - 2 sinnum á ári. Um sölu og dreifingu voru hugmyndir óskýrari, en hallast a5 þvf a8 safna óskrifendum jafnframt þvf sem eintök vœru til sölu á söfnum f landinu þar sem þvf yr5i vi5 komi8. Nú me5 fyrsta tölublaSi LJORA er ger5 tilraun til a8 framkvœma ofangreinda hugmynd, og hefur ritnefnd sú sem ÞjóSminjavör5ur skipaSi snemma f vor algerlega sé8 um útgófuna. Þegar ó reyndi kom f Ijós, a8 Þjó8minjasafni5 gat ekki or5i5 útgefandi blaðsins, eins og upphaflega haf5i til sta8i8. Þa5 hefur valdi5 nokkrum töfum ó útkomu 1. tölubla5s. Til a8 framhald megi ver5a ó útgófunni þyrftu safnmenn þvf a5 taka höndum saman og stofna me8 sér félag, sem sœi um útgófuna a5 einu og öllu leyti, og þannig yr5i riti5 óhó5 öllum stofnunum. Ef sú veröur raunin ó œtti a5 takast a5 treysta grundvöll LJORA og tryggja honum sess f framtí5inni. sajéæi ER BLAÐ UM MINJAVERND. ER MALGAGN SAFNMANNA. ER FRÉTTABLAÐ MINJASAFNA. ER OPINN HLUTLÆGRI UMRÆÐU UM SAFNAMAL. FORSfÐUMYND: Snœldusnú5ur fró Stóruborg. Fundinn sl. sumar. Ljósmynd: Gfsli Gestsson. 2

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.