Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 15

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 15
HUGLEIÐINGAR UM SAFNAHÚS Nanna Hermansson “VANDINN AG VELJA» Teikning eftir Bo Bojesen A mörgum stöðum hafa veri5 reistar byggingar, eins konar menningarmi5stö5var, þar sem nokkur söfn hafa fengiS inni, t.d. ó Selfossi, 6 Húsavík, f Vestmannaeyjum, og nú 6 a5 reisa safnahús f Borgarnesi. f vor var haldin f Ásmundarsal sýning ó 20 tillögum arkitekta sem höf5u teki5 þdtt f sam- keppni um byggingu fyrir Borgames og BorgarfjarSarhéraS. Þar eigahéraðsbókasafnog hér- aSsskjalasafn, nóttúrugripasafn, listasafn og byggSasafn a5 starfa sem ein menningarstofnun. Þa5 er f raun stórviSburSur a5 reist séu ný hús yfir söfn og þessvegna spennandi a5 sjó tillögurnar. Þœr voru svipaSar f uppbyggingu þar sem þœr voru hó5ar Ókvœ5um/skilyr5um útboSs. OtlitiS var me5 ýmsu móti, enda var óskaS eftir a5 byggingin sýndi a5 hér vœri um a5al-menningarstofnun staöarins a5 rœ5a. Eg skoSaði þessar tillögur með það f huga a5 ég œtti sjólf a5 vinna f þessum nýju húsum og fór svo að hugleiSa hvers ég vildi sjólf óska fyrir mitt byggðasafn. Sjólf hef ég enga reynslu af safnahúsi me5 mörgum söfnum, en það hlýtur a5 vera gott fyrir alla ef sameiginlegt anddyri, fundarsalir og kaffistofa nýtast vel og fólk finnur a5 þa5 eigi þar heima og eigi þangað erindi, jafnvel f fleiri en eitt safn f sömu ferð. 15

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.