Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 26

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 26
Suðurbyggð. Horft yfir "reykhús"- rústina meöan ú rannsókn stó5. Ljósmynd: Guðmundur Olafsson. um 2 m f þvermól og me8 lógum múrvegg umhverfis. Gólf hússins, fyrir framan upp- hœkkunina, var þakiS kolasalla. f umfangsmikilli skýrslu sem ÞjóSverjarnir hafa sent fró sér um niBurstöður rannsókna sinna, leifia þeir nokkur rök aC þvf, aö þarna sé um a8 rœöa reykhús, þar sem reyktur var fiskur vi8 kaldan reyk. Þ.e.a.s. a8 reykur hefur veri8 leiddur inn f reykofn, f þessu tilviki múrsteinahringinn, utan fró. Nú er mér ekki kunnugt um önnur slík reykhús hér ó landi og vœri þvf fró8legt a8 heyra hvort lesendur þekkja einhver dœmi um þessa reykingaraöferB annars staöar af landinu. Allar upplýsingar þar a5 lútandi eru vel þegnar. Hva5 aldursókvörSun snertir, þó mun þetta hús sennilega vera fró seinni hluta 15. aldar. Framhald rannsókna Þœr rannsóknir sem gertSar voru sumariS 1979 f Gautavík, sýndu a8 þar liggur fyrir gríCarstórt verkefni sem mun taka fjölda óra, ef ekki óratugi a5 Ijúka. Af ýmsum óvi5ró5anlegum óstœöum munu þó framhaldsrannsóknir f Gautavík liggja ni5ri um sinn, en vonandi verBur þess ekki langt a5 bi8a a5 hœgt verði a5 taka þœr upp a5 nýju. 26

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.