Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 34

Ljóri - 01.11.1980, Blaðsíða 34
FÉLAG ÍSLENSKRA SAFNMANNA Þeir eru sjólfsagt ekki margir sem vifa, a8 ó pappfrnum er til nokkutS sem heitir Félag fsl- enskra safnmanna, og sumum "met5limum" þess mun jafnvel ekki vera þatS Ijóst. Þetta er eng- in furBa. Svo er mól meC vexti, at5 órit5 1915 var stofnatS f Koupmonnohafn Samband norrœnno safn- manno (Skandinavisk Museumsforbund). Þetto samband hefur at5 jafnatSi haldiB fundi ó þriggja óra fresti til skiptis f hinum ýmsu löndum. A sitSari óratugum hafa fslenskir safnmenn öt5ra hverju setit5 þessa fundi, sÍtSast f Arósum 1979. AritS 1971 kom at5 þvf, at5 fundur sambandsins var haldinn ó fslandi, og sóttu hann alls 138 manns fró öllum NortSurlöndum. Formsins vegna þótti þó nautSs/nlegt atS mynda hér sérstakt safn- mannafélag, sem sœi um undirbóning og framkvœmd fundarins. f reynd var þat5 þó fyrst og fremst starfsliö Þjót5minjasafnsins og Listasafns fslands, sem ot5 þessu stóö. Rétt til atSildar at5 norrœna sambandinu eiga fastrótSnir starfsmenn listasafna, menningarsögu- legra og nóttórusögulegra safna met5 tilskilda menntun. (Bókasöfn eru þó undanskilin). Auk þess geta þeir at5rir ortSiö meSlimir, sem vegna framlags sfns til safnastarfsemi teljast vel at5 þvf komn- ir a8 mati stjórnar, þótt ekki hafi þeir óskilda skólamenntun. fslenskir félagsnsnn eru nó um 30 talsins. Upp ó siCkastiB hefur komiS til tals a8 hleypa Iffi f þetta félag og jafnvel gera þa8 a8 hags- munafélagi safnamanna. M.a. gœti þa8 staSiS fyrir ótgófu þessa tfmarits, sem yr8i þó fyrst og fremst mólgagn safnmanna sjólfra fremur en þeirra stofnana, sem þeir vinna. vi8, þótt vitaskuld fari hagsmunir beggja yfirleitt saman. Starfsmenn safnanna hafa hingaBtil ekki ótt neitt sérstokt hagsmunafélag, en flestir veri8 annaChvort f Félagi fslenskra frœ8a, Félagi fslenskra nóttórufrœBinga e8a Starfsmannafélagi ríkisstofnana. Svipuöu móli gegnir um starfsmenn Landsbókasafns og ÞjóSskjalasafns. Ef af upp- Iffgun þessa félags verBur, yr8i þa8 ókvörSunarefni þeirra, hvort þeir vildu ganga f þa8, þótt þeir yr8u ekki sjólfkrafo félagar f Sambandi norrœnno safnmanna. Fumflarkod A8alfundur Félags fslenskra safnmanna verSur haldinn þann 17. jonóar 1981, kl. 2 e.h. f Þjóöminjasafni fslands. GengiB veröur fró lögum félagsins og kosin ný stjórn. 34

x

Ljóri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.