Bjarki


Bjarki - 19.11.1903, Blaðsíða 8

Bjarki - 19.11.1903, Blaðsíða 8
7 BJ ARKI. NÝJA TESTAMENTIÐ MEÐ MYNDUM. Margur hefur Iengi óskað eftir að geta fengið nýja testamentið í lítilli, handhægri útgáfu. Nú er slík útgáfa út komin. Stærð bókarinnar að eins hér um bil 4x5 !/2 þuml. Þykkt tæpir 3/4 þuml. Fjöldi litmynda. Bandið einkar-skrautlegt. Verð kr. 1.50 til 5.00 eftir gæðum bandsins. Sama útgáfa án mynda fæst einnig og er verðið 50 au. lægra á hverju eint. Til sölu hjá D. ÖSTI.UND, Seyðisfirði. Prestssetrið Hof í Vopnaíirði fæst til ábúðar í næstkomandi fardögum. Allar upplýstngar gefur undirritaður sóknarprestur. S. P. SIVERTSEN. íbúðarhúsið ,Jaðar‘ hjer í kaupstaðnum er til sölu strax með góð- um skilmálum; semja má við St. Th, Jónsson á Seyðisfirði. Sjómannaskólinn í Rönne á Bornhólmi býr sjómenn undir fiskiskipstjórapróf. Læri- sveinar sem byrja í nóvember geta venjulega tekið próf í marts. Munið efíir að bestu og ódýrustu kaup hjer í bænum á nýjum skóm og aðgerðum á gömlu skótaui fást óefað hjá jierm. fiorsteinssyni. Nýútkomið : ÁRNI GARBORG: TÝNDI FAÐIRINN ÞÝÐINO ÚR NVNORSKU EFTIR ÁRNA JÓHANNSSON ÖNNUR ÚTGÁFA Verð 1 kr. D. Ostlund. Allir þ eir, sem skulda verzluninni *Framtíðin« og: hvorki hafa samið um greiðslu skuldanna nje gjört nein veruleg: skil, eru hjer með fastlega áminntir um að borg;a fyrir nýár, því annars neyðist jeg; til að kalla skuldirnar inn með Jír 1 ö g 8 ó k n. Seyðisfirði 15 nóv 1903 Slgurður Jónsson. Hvað á jeg að lesa í vefur? „Frækorna er besti og ódýrasti lesturinn. i kr. 50 au. árg. OohhUF pÖR oí Barnaskóm og stígvjelum mjög vönduðumhefi jeg feingið nýlega, er seljast mjög ódýrt mót peningaborgun. Rúmstædi alveg nýtt, með fjaðramaðressu, er til sölu á io krónur hjá D. Östlund. Jíerm. Porsfeinsson. Stór jo'i ð og aóð Rjúpur uerða keyptar með hæstu uerði uið uerzl. „Fpomfidin“ hjer nálægt er til sölu. Nánari upplýsíngar gefur ritstjórinn. Rjúpur verða keyptar hæstu verði til nýárs hjá St. Th. Jónssyni Allers konversationslexíkon —óskemmt eint.—í bandi—er til sölu. Verðið mjög lágt. D. Östlund vísar á seljanda. Brunaá byrgðarfje/agið „J\fye hanske 2> randforsikrings- 3e/skab“ Stormgade 2, Xöbenhaun Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000) tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) ánþess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðar- skjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði St Ch. Jónssonar. Kartöflur enn til sölu hjá St. Th. Jónssyni. HVAR FÆST PRENTUN SMEKKLEQUST, BEST OQ ÓDÝRUST? PRENTSMIÍÐJU SEYÐISFJARÐAR. SJÓNLEIKUR MEÐ KVÆÐUM OG KÓRUM eftir MATTHÍAS JOCHUMSSON. 50 au. Til sölu hjá öllum bóksölum. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN QÍSLASON. Prentoraiðja Seyðisfjarðar. >

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.