Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 21. september 1979 _he/garpústurinru Um hagyrðinga og kúnstina Hér á íslandi hefur það löng- um þótt til viröingarauka aö vera hagmæltur. Viö erum jú þjóö skáldskapar, ogþar á meö- al teljast visur. Poppstjörnur fyrri ára voru þeir sem gátu varpaö vfsum á báöar hendur i partfum, enda geröu þær mikiö af þvl aö sitja slik paríf. Meöan þeir spældu ekki gestgjafann eöa afmælisbarniö úr hófi fram var allt i fina. Sum þessara manna og kvenna uröu lands- fræg , og visur þeirra gengu mannframaf manniogúr einni sveitinni 1 aöra. Enn þann dag f dagerutilhagyröingar og sögur um þá, þótt mikiö hafi dregiö úr slfkum tækifæriskveöskap. Vin- sældir visunnar eru reyndar of- ur skiljanlegar. ! henni er stundum komist svo skemmti- lega aö oröi, aö hún veröur aö klassfskum kveöskap. Þeir Egill Húsvlkingur Jónas- son ogHeigi Hálfdánarson, sem báöir eru þekktir hagyröingar, sátu til dæmis eitt sinn undir beru iofti og kváöust á I tvlræö- um tón. Þá gengur framhjá þeim ung og fönguieg stúlka. Þeim félögum bregöur Utillega, enda voru visur þeirra ekki allar heppilegar i eyru ungra kvenna. Egili kastar þvi fram þessum fyrriparti: ,,Viö skulum ekki hafa hátt hér er gæs aö vappa. Helgi svarar snarlega meö botninum: „Margur hefur allt sitt átt innan gæsalappa." Gæti ekki hætt aö yrkja Þessir tveir kappar, og þá kannski sérstaklega Egill eru með þekktustu hagyröingum landsins. Egill er nú orðinn um áttrætt og aö eigin sögn aö mestu hættur öllum kveöskap. „Ætli ég hafi ekki byrjað á þessu svona sex eöa átta ára”, sagöi Egill þegar Helgarpóstur- inn hringdi i hann þar sem hann dvaldist hjá dóttur sinni á Grlmsstöðum I Mývatnssveit- inni. „Þetta jókst meö aldrin- um, en ég hef aldrei hugsaö um aö safna þessu almennilega saman. Sumt hefur aldrei veriö sett á blað, og sumt hefur tapast einhvernveginn.” „Ég er mikið aö hætta þessu núna”, sagöi hann. ,,Ég er far- inn aö heyra svolítiö illa og sljóvgast aúur.og þaöfer margt framhjá mér I tali manna. Þá veröur maöur aö fara aö leita aö oröum og þá verður þetta leiöinlegt.” Egill er hógvær maöur og vill lltiö gera úr afrekum slnum á kveöskaparsviöinu. Honum leiöistlika greinilegaaö tala um sjálfan sig. Helgarpósturinn haföi samband viö dóttur hans, Herdlsi Egilsdóttur, kennara I Reykjavlk, og spuröi hana um föður hennar. Valborg Bentsdóttir „Honum er þetta afskaplega létt”, sagöi Herdls. „Ég man eftir því þegar ég var krakki, aö hann gat talaö viö mann heilu dagana, eingöngu 1 bundnu máli. Þótt hann sé kannski þekktastur fyrir aö vera hag- yröingur þá yrkir hann Uka sér- staklega falleg ljóö, til dæmis erfiljóö. Hann segist auövitaö vera steinhættur aö yrkja, en ég held aö hann gæti ekki hætt þó hann reyndi þaö. Hann skrifar mér stundum löng ljóöabréf — 20 tíl 30 sföna bréf þar sem allt er I ljóðum. Eitt fékk ég frá honum, þar sem allar linur enduöu á ó. Þaö bréf endaöi svona: Ennþá meö sama sinnó sérö aö er pabbi þinnó. Þá er aö hætta þessó þið veriö sæl og blessó. „Annars er þaö kannski heilsa hans sem oröiö hefur eitt aöal yrkisefniö. Hann hefur átt viö margskonar heilsuleysi að strlðaogbréfhans til læknaeru mörg hver eftirminnileg. Eitt sinn lá hann á Landakoti til meöferöar vegna sykursýki. Þetta var á sykurskömmtunar- árunum. Eina nóttina þegar hann var andvaka og ein nunn- an var aö hlúa aö honum varö þessi vlsa til: Nú er ég loksins sagöur vera sætur svo aö fljóöin girnast á mér kroppinn. Halldór Blöndal Andvara ég á mér hef um nætur er aö veröa hræddur um sykurtoppinn. En þessi vlsaer af alvarlegra taginu: Þrekiö dvlnar, þaö er mjög viö hæfi þó er ég I anda hress og glaður. Ég hef beðiö alla mlna æfi eftir þvl aö veröa gamall maöur. Þaö eru sem betur fer fleiri hagyröingar eftir á landinu en Egill Jónasson Húsvikingur. Þeir sem Helgarpósturinn tal- aöi viö voru þó sammála um aö þeir geröu minna af þvl aö yrkja en áöur fyrr. Þaö er kannski tímanna tákn. Stundum verður úr vísa Valborg Bentsdóttir er ein af að gera vísu núlifandi hagyröingum. Hún byrjaöi aö yrkja á barnsaldri, og eins og hagyrðingum er sam- eiginlegt yrkir hún helst á mannamótum. „Ég veit ekki hvort á aö kalla þaö aö fá and- ann yfir sig. Þaö gerist eitthvaö spaugilegt og stundum veröur úr þvl visa, en stundum veröur ekkert úr efninu. Þetta er ógur- lega smitandi. Ég var mikiö Egill Húsvlkingur Jónasson meö hagmæltu fólki á tlmabili og vinkona min ein var vön aö réttablýantinn aö fólkinu heima hjá henni og ef fólk byrjar — ef einhver byrjar, þá kemur þaö.” — Yrkiröu helst á einhverjum sérstökum staö? „Nei, nei, þaö fer bara eftir þvl hvaö ég er illkvittin í þaö og þaö skiptiö. Oft er maöur nú aö gera grin aö náunganum. Þetta er ekki háfleygur skáldskapur nema siöur væri.” — Eru þetta einungis háövls- ur? „Ekki eingöngu. Maöur er stundum að reyna aö kreista uppúr sér afmælisvisum til aö segja eitthvaö fallegt. Þessu er yfirleitt vel tekiö, en sumir móögast ef þeir eru viökvæmir fyrir sjálfum sér.” — Ertubúin aö hugsa vlsuna tíl enda áöur en þú segir hana I heyrenda hljóði? „Þaö er aldrei aö vita hvaö manni dettur I hug, en þaö er á- kaflega algengt hjá flestum hagyröingum aö búa til vfeu, þrjár llnur, en ööru vlsuoröi er sleppt, þaö kemur slöast. Þaö getur veriö til þess aö þaö standi I manni, og maður heyrir oft sagt aö þarna sé vandræöa- gemlingur." — Hefuröu tölu á þeim vfeum sem þú hefur ort? oNei. þaö er stundum veriö aö gauka aö mér visum sem ég kannast ekki viö, en eru eftijr mig. Ég man eftir einu skemmtilegu sem kom fyrir á feröalagi noröur á ströndum. Viö fórum hópur úr Kópavogi og vorum meö Drang, og veöriö versnaöi þannig aö viö.þurftum aö fara skyndilega. Okkur var sagt, aö viö þyrftum aö búa okk- ur og aö skrifa I allar gestabæk- urnar sem voru tvær eöa þrjár. Þá sagðist ég skyldi gera þaö ef hin felldu fyrir mig tjaldiö og bæru þaö til sjávar. Þaö eru bestu skáldalaun sem ég hef fengið þvi ég kreisti út mér vísu. En þaö er enginn sem fæst viö vlsnagerð sem man hvaö þær eru margar. Þær hljóta aö skipta hundruöum. Margar, ef ekki flestar, visur eru þannig aö þær eru bara fyrir stundina, og gera mikla lukku þannig, en þaö er mikill misskilningur aö endurtaka þær”, sagöi Valborg. Tilheyra augnablikinu Nokkur dagblaöanna halda úti reglulegum dálkum um vfenagerö. 1 Morgunblaöinu er sá dálkur i umsjá Halldórs Blöndal, sem er sjálfur góö- kunnur hagyröingur. „Ég byrj- aöiá þessui menntaskólanum á Akureyri. Viö vorum þar nokkr- ir sem geröum mikiö af því að yrkja. Margar vfeur á dag, stundum”, sagöi hann I samtali viö Helgarpóstinn. Hann sagöist yrkja mun minna en hann gerbi áöur. Þaö væri varla nema I þingveislum sem hann fengi færi á aö láta gamminn geysa, enda væri þar yfirleitt talaö I vlsum. „Ég held aö þaö sé ekki til neitt einasta eintak af mlnum kveöskap á prenti. Þetta eru vfeur sem tilheyra augnablik- inu, yrkja sig sjálfar, veröa til I kringum hugmyndina og deyja siöan, nema þær séu þeim mun betri. Þaö er eöli þessara vísna.” eftir Guðjón Arngrímsson og Guðlaug Bergmundsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.