Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 21. september 1979 helgarpúsfurinru A meðan ein gríman rennur af frú Nixon/ kemur önnur fram. Sunnudagskvöld# kl. 20.15. Samkomusalurinn í Félagsheimili Seltjarnar- ness er þegar orðinn þétt- setinn/ og enn streyma bíl- ar og fólk að úr öllum átt- um. Fólk þetta er yfirleitt prúðbúið mjög, og allir aldurshópar eru mættir/ að undanskildum börnum og unglingum. Það vekur undrun blaðamanns hve mikið er af ungu fólki/ þó ekki sé það í meirihluta/ þegar tillit er tekið til þess, að hér á að fara fram mið- ilsfundur. En áhugi fyrir dulrænum fyrirbærum virðist ekki fara eftir aldri fólks, a.m.k. ekki að öllu leyti. Yfir staönum hvllir einhver há- tiöleikablær, ekki ólíkt þvi, sem erviö jaröarfarir, enda má segja, aö þessi tvö fyrirbæri tengist á vissan hátt. Fólkiö situr rólegt i sætum sinum og ræöist viö I hálf- um hljóöum, eins og til aö trufla ekki þá anda, sem áttu eftir aö koma seinna um kvöldiö. Samkoman á aö byrja kl. 20.30 og rétt fyrir þann tima kemur miöillinn Queenie Nixon. Þetta er bresk kona á miöjum aldri, Htil, dökkhærö, kvik i hreyfingum og glaöleg. Þegar hún litur inn i sal- inn og sér fólkiö þar sem þaö biö- ur alvarlegt, hefur hún þaö á oröi viö þá, sem taka á móti henni, aö „Lífið fyrir handan er mjög raunverulegt” segir breski miðiilinn Queenie Nixon „Ég fæddist inn f spiritism- ann. Faöir minn dó áöur en ég fæddist og ég ólst upp h já tveim frænkum minum, sem bjuggu I sitt hvorum hluta landsins. Þær vorubáöar miölar ogég hef ekki þekkt annaö. Þetta er hluti af minu lifi.” Þannig fórust Queenie Nixon orö, þegar Helgarpósturinn hitö hana á dögunum I húsi einu i vesturbænum. En eins og kem- ur fram annars staöará siöunni, þá erhún breskur transmiöill og er hér stödd á vegum Sálar- rannsóknarfélags Islands. Queenie Nixon sagöi aö hún heföi þegar i æsku oröiö vör viö miöilshæfileika sina, en byrjaö aö starfa opinberlega þegar hún var 19 ára og kenndi þá spint- isma. ,,En þú þarft ekki aö vera spiritisti til þess aö vera skyggn”, hélt hún áfram, og sagöi aö rónar, moröingjar og aörir útigangsmenn gætu veriö skyggnir, þó þeir væru ekki spiritistar. „Splritisminn er sú speki, þau andlegu grundvallaratriöi, sem viö trúum á. Viö trúum á al mætti mannsandans, sem stjórnar öllu. Viö trúum ekki á guö, sem situr i hásæti sinu, heldur trúum viö á persónulega ábyrgö og viö trúum þvi aö viö lifum eftir likamsdauöann. Viö höldum persónuleika okkar, hugsunum, o.s.frv.” þetta sé eins og jaröarför. Hún endurtekur þessi orö sin þegar hún kemur upp á sviöiö og biöur fólk aö taka þetta ekki of hátlö- lega, heldur veröi aö hafa létt- leika yfir þessu. „Þiö veröiö aö vera opin og glöö”, segir hún. „Þú ertí liðinu á næsta laugardag" 1 upphafi fundarins hefur Ævar R. Kvaran stutta kynningu á Queenie Nixon. 1 máli hans kem- ur fram, aö þaö sem hún ætlar aö sýna áhorfendum heitir á ensku „transfiguration” eöa ummynd- un , sem felst I þvl, aö hinir fram- liönu reyna aö mynda svip sinn á andliti miöilsins. Þaö er gert meö hjálp efnis sem kallaö er útfrymi. Ummyndunin gerist á þann hátt, aö hinir látnu koma I gegnum miöilinn og breyta andliti hans, sem rennur til og llkist aö lokum „Þú þarft ekki aö vera spiritisti til aö vera skyggn” Þá sagöi hún, aö samskipti væru milli hinna tveggja til- verustiga og væru miölarnir milligöngumenn, eins og oröiö felur I sér. „Þaö erum viö, sem ákvörö- um framtiöokkar meöþvi, sem viögerum, en ekki meö þvi sem viö hugsum. Viö trúum ekki á landf ræöilegan veruleika himnarikis eöa helvitis.” Myndirnar hér aö ofan og á hinni siöunni sýna hin ýmsu andlit sem birtast á andliti miöilsins. svip hins látna. Andlit miöilsins er einungis notaö sem grundvöll- ur fyrir önnur andlit. Þaö kemur einnig fram, aö hinir framliönu eiga misjafnlega auövelt meö aö mynda andlit sln, og aö þau þurfa ekki endilega aö vera eins og þeg- ar viö, sem erum hérvistar, sáum þau sföast. Þegar miöla og miöilsfundi ber á góma meöal almennings, er oft talaö um aö þetta séu bara svik og prettir. Miölarnirséu ekkert ann- aö en þrautþjálfaöir sjónhverf- ingamenn, sem hafi auötrúa fólk aö féþúfu. Og vist er, aö mikiö hefur veriö til um slíka svika- hrappa. Sá frægi Houdini haföi henni er varpaö á tjaldiö. Senn liöur aö þvl, aö athöfnin skuli hefjast, og til þess ab létta svolftiö á andrúmsloftinu, segir Queenie Nixon smá sögu, sem hljómar eitthvaö á þessa leib: Þaö var einu sinni maöur, sem haföi mikinn áhuga á lifi eftir dauöann og fór þess vegna á marga miöilsfundi. Maöur þessi haföi einnig mikinn áhuga á knattspyrnu, og lék þvl forvitni á þvi aö vita hvort slfkur leikur væri iökaöur fyrir handan. Hann spyr þvi miöilinn aö þessu á ein- um fundinum. Miöillinn svarar þvi til, aö hann viti þaö ekki, en hann skuli reyna aö komas-í aö Queenie Nixon undirbýr athöfnina. þaö m.a. fyrir stafni aö koma upp um sllk svik, á fyrri hluta þessar- ar aldar, meö þvi aö framkvæma sjálfur þaö sem miölar sögöu vera verk fólks úr andaheimum. Hvort þessar ásakanir hafa al- mennt mikil áhrif á miöla, skal ó- sagt látib, en á þessum fundi er töluvert lagt upp úr þvl i kynning- unni, aö visindamenn viö háskól- ann I Leeds i Englandi hafi rann- sakaö hæfileika Queenie Nixon og ekki séö neitt grunsamlegt. Þessu til stuönings, eru sýndar skyggn- ur, sem teknar voru viö þaö tæki- færi, og áhorfendum er bent á þaö, aö á einni myndinni, sem sýnd er, komi fram andlegur lik- ami miöilsins, en hann sást ekki mannsauganu á þeim fundi er myndin var tekin. Þaö var ein- ungis linsa myndavélarinnar sem greindi hann. En llkami þessi sést greinilega á myndinni, þar sem þvi, og biður manninn aö koma aftur I næstu viku. AB viku liöinni kemur maöurinn aftur á fund og innir miöilinn eftir þessu. Sá segir manninum aö hann hafi bæöi góöar fréttir og slæmar fyrir hann. Góöu fréttirn- ar séu þær, aö þaö sé iökuö knatt- spyrna fyrir handan, en slæmu fréttirnar séu þær, að maðurinn sé i liöinu, sem eigi aö keppa á næsta laugardag. Viö þetta lyftist brúnin á saln- um og menn og konur reka upp hlátur, nokkub sem undirritaöur hélt að aldrei væri gert á miöils- fundum. Og fleiri hlátursrokur áttu eftir aö heyrast þetta kvöld. „Komið ykkur vel fyrir" Loksins er komiö aö þvl, aö hinn eiginlegi miöilsfundur skuli Queenie Nixson hefur stundaö þessar ummyndanir I 26 ár, en áöur flutti hún fyrirlestra og skyggnilýsingar. Viö báöum hana aö segja okkur hvernig það atvikaöist, aö hún uppgötv aöi hjá sér hæfileikann til þess aö kalla svipbrigöi látinna manna og kvenna fram á andliti sinu. Hún sagöi, aö aöstoöarmenn hennar aö handan hafi beöiö hana um aö finna hóp af fólki, svo þeir gætu gert tilraunir. Hópur þessi hittist einu sinni i viku, og þaö var eftir þrjár vik- ur, aö fókiö byrjaöi aö heyra raddir, en þær hurfu brátt. Þá fór þaö aö sjá eitthvaö sem likt- ist sigarettureyk og eftir nokkr- ar vikur komu fram form, sem voru nægilega skýr til þess aö hægt væri aö sjá aö þaö voru mannverur. Dag nokkurn sagöi ein mann- eskjan ihópnum,, aö augu henn- ar væru aö gera henni grikk, þvi hún sæi augu, þar sem þau áttu ekki aö vera. Þetta var svo staöfest af öörum úr hópnum. En útlinur likamans hurfu smátt og smátt, en I þess staö uröu andlitsdrættirnir æ skírari. Aöstoöarmennirnir sáu þá aö þetta var hæfileiki sem þeir gátu þróaö. Viö ummyndanir slnar hefur Queenie Nixon hóp af aðstoöar- mönnum, sem vinna á bak viö tjöldin, ef svo má aö oröi kom- ast, og hjálpa til.Þó erunokkrir þeirra, sem koma sjálfir fram I gegnum hana. Þeir eru Paul, en hann var aöalsmaöur, sem lést 29 ára á átjándu öld, systir Edith, en sú var trúboöi og dó I Afrlku áriö 1868, oggamall Ki'n- ver ji Yo Fang Hi. Um hann seg- ist Nixon ekki vita mikiö, þvi aðstoöarmennirnir séu yfirleitt ekki fúsir til aö gera upplýsing- ar um sjálfa sig. Queenie segist ekki veröa þess vör, þegar hún er i sam- bandi viö annan heim, þvi hún fellur i djúpan trans. ,,Ég geri þetta ekki, heldur er þetta gert I gegnum mig.” Þegar hún sé notuð, setjist hún niöur og reyni aö draga sjálfa sig i hlé og sendi hugsun frá sér, þegarhún er tilbúin. Þá kemur yfir hana einhvers konar máttleysiogtilfinning um aöallt snúist, en þó ekki á óþægilegan hátt. „Þegar ég vakna upp, er reynsla minsvipuö. Ég get ekki

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.