Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 21.09.1979, Blaðsíða 23
helgarpósturinrL. Föstudagur 21. september 1979 23 Sumir vilja halda þvi fram aö feigöin hafii fylgt rikisstjórn þeirri/sem nú situr, ilr hlaöi þegar i upphafi. A þvi röska ári sem st- jórnin hefur setiö i valdastóli, hefur hún mátt ganga i gegnum marga eldskimina en staöiö þær allar af sér hingaö til. Þó hljóöna ekki þær raddir sem spá rikis- stjórninni skammra lifdaga. Siöasta eldskirn rikisstjórnar- innar var ákvöröunin um búvöru- veröshækkunina, þar sem ráö- herrar Framsóknar og Alþýöu- flokksins stóöu gegn. Út af þessu varö mikill hvellur innan stjórnarflokkanna, enda fágætt SPAÐ í LEIÐIR aö ákvaröanir af þessu tagi séu teknar innan rikisstjórnar meö einföldum meirihluta ráöherra. Þótt þarna hafi enn hrykkt verulega i stoöunum, hefur þó kyrrö færst á um sinn, þótt varla sé enn séö fyrir endann á þessu máli. Hugmyndir hafa komiö upp I rikisstjórninni um aö setja bráöabiröalög um nýskipan verö- ákvaröana I landbúnaöi, þar sem um væri aö ræöa beina samninga milli bænda og rikis um afuröa- verö, sem óneitanlega heföi I för meö sér aö stjórnvöldum yröu færömeiri völd til aö hafa stjórn á þessum þætti efnahagsmála en meö núgildandi kerfi , sem veriö hefur aö meira eöa minna leyti sjálfvirkt. Þaö er þó mat flestra stjórn- málamanna, sem þetta hefur veriö boriö undir aö fremur litlar likur séu á þvi aö bráöabiröalög I þessa veru sjái dagsins ljós og þá aöallega vegna þess hversu skammur timi er þangaö til aö þing kemur saman. Vilja menn meina aö eölilegast sé aö Alþingi fjalli um mál af þessu tagi. Hins vegar megi vera augljós sá hagur, sem Steingrimur Her- mannsson, landbúnaöarráöherra og helsti talsmaöur bráöabirgöa- laganna, sér I þessu, þvi aö ætla má aö hann sjái hagsmunum sinna umbjóöenda, bændanna og tryggasta fylgis Framsóknar- flokksins, betur borgiö I bráöa- birgöalögum af þessu tagi heldur en ef Alþingi færi aö sjóöa saman löggjöf um sama efni. En komi máliö til kasta Alþingis liggur fyrir aö Alþýöuflokkurinn mun bera fram frumvarp um breytingar á framleiösluráöslög- unum. Vel getur þá komiö upp sú staöa, aö flokkurinn lendi einn i andstööu viö hina flokkana þrjá & Alþingi og þykjast ýmsir alþýöu- flokksmenn þar sjá útgönguleiö út úr þessu stjórnarsamstarfi fyrir flokkinn. Þaö er mat manna aö meö á- hrifunum af skattahækkuninni á dögunum og búvöruhækkuninni nýveriö sé veröbólga i landinu farin aö nálgast 60%. Eins og jafnan áöur eru þaö þvi efna- hagsmálin og framvinda þeirra sem hvila þyngstá ráöherrunum I rikisstjórninni. A þvl sviöi er þaö einkum tvennt sem augun beinast aö — hvernig ná skuli veröbólg- unni niöur og hvernig ná skuli saman fjárlögum næsta árs, sem eru vissulega samtengd mál. Fjárlögin eru sniöin eftir spá sem Þjóöhagsstofnun hefur gert I samráöi viö forstætisráöherra, en þar hefur veriö gengiö úr frá þvi aö veröbótaþáttur iauna hækki um 10% hinn 1. desember nk., og kauplag hækki um 7 — 8% hinn 1. mars nk. og um 5% hverju sinni á næstu tveimur timabilum, þ.e. I júni og september. Viö þessar forsendur miöast þjóöhagsspáin næsta og tilhneiging hefur veriö til aö lita á hana sem hina raun- verulegu tillögu ólafs i efna- hagsmálum, enda hafi hann it- rekaö leitaö eftir athugasemdum viö þessar forsendur á rikis- stjórnarfundi en engin andmæli fengiö. Samkvæmt spánni var taliö aö þessi þróun kaupgjalds- mála fæli I sér um 30% veröbólgu á næsta ári. Eftir þvi sem heimildir herma kom þaö þó á daginn þegar tekiö var tilviöaö ræöa fjárlagaSeröina fyrir næsta ár og ganga átti út frá framang; eindum forsendum aö þá töldu alþýöubandalagsráö- herrarnir algjörlega óraunhæft aö llta á spána sem einhvers konar efnahagsstefnu rikis- stjórnarinnar. Eftir þvi sem næst veröur komist standa málin nú þannig aö uppi eru tvenns konar hugmyndir um þaö hvaö gera skuli i efnahagsmálunum innan stjórnarinnar. Af hálfu Alþýöubandalagsins er ekki ljáö máls á þvi aö hreyft veröi I neinu viö visitölukerfinu heldur er lagt til aö tekin veröi upp ströng veröstöövun ásamt bindingu almennra kaupgjalds- hækkana og gengisbindingu. Efa- semdir eru hins vegar uppi meöal Foringjar sænsku þingflokkanna. Lars Werner, Olov Palme, Ola Ullsten, Thorbjörn Fðlldin og Gösta Bohman. Þeir siöasttöldu hafa meirihluta þingrnanna á bak viö sig, en stjórnarsamvinna þeirra i mill- um veröur ýmsum erfiöleikum háö vegna ólikra skoöana á mikilvægum málum. SÆNSKU KOSNINGARNAR SVARA FáU Borgaraflokkarnir I Sviþjóö unnu siöustu lotu kosninganna eins oa raunar haföi veriö búist viö. A sunnudagskvöldiö voru þaö vinstri flokkarnir sem höföu sam- tals einum þingmanni meira en borgaraflokkarnir.enþá átti eftir aö telja um 40 þúsund póstat- kvæöi, eöa utankjörstaöaatkvæöi. Þau atkvæöi voru slöan talin á miövikudag og þá snérust hlut- föllin viö og hægri flokkurinn náöi einum þingmanni af sósialdemó- krötum og borgaraflokkarnir höföu þar meö náö 175 þing- mönnum til samans, gegn 174 þingmönnum sósialdemókrata og kommúnista. Þaö voru sem sagt Sviar á ferö erlendis og einnig fólk sem hefur flust af landi brott og býr erlendis og greiöir enga skatta eöa gjöld i Sviþjóö, sem réöu úrslitum kosninganna. Úrslit kosninganna uröu mikill sigur fyrir foringja hægri manna, Gösta Bohman. Flokkur hans bætti viö sig 18 þingmönnum og varö þar meö stærsti borgara- flokkur I Sviþjóö. Miöflokkur Thorbjörns Falldin og flokkur Ola Ullsten forsætisráöherra, Folkpartiet, fórumjög halloka og þó sérstaklega sá fyrrnefndi, en hann missti þriöjung atkvæöa i kosningunum. Fóru flest þau at- kvæöi til hægri flokksins. Sósialdemókratar unnu nokkuö á i kosningunum, en engan veginn eins mikiö og þeir höföu gert sér vonir um. Niöurstööur hljóta þvi aö vera Palme og stuönings- mönnum hans nokkuö áfall. VPK eöa vinstri kommúnistar sóttu talsvert I sig veöriö og geta vel viö unaö. ósjaldan hefur kosningabarátt- an I Svlþjóö veriö jafn spennandi og aö þessu sinni. Skoöanakann- anir nokkrum dögum fyrir kosningar sýndu nauman meiri- hluta borgaraflokkanna eins og siöar kom á daginn. En allra siö- ustu dagarnir fyrir kosningar hafa oft veriö mjög mikilvægir og þaö var von sósfaldemókrata aö þeir dagar snérudæminu viö.Eftir lokaslaginn milli leiötoganna sem fór fram i' sjónvarpssal tveimur dögum fyrir kosningar var jafn- vel nokkur bjartsýni rikjandi meöal vinstri flokkanna. Olov Palme og Lars Werner formaöur kommúnistaflokksins þóttu standa sig vel I s jónvarpsrökræö- um, en Ffllldin og Ullsten öllu slakari. Oröhákurinn Gösta Boh- man átti þó góöa spretti. Kosningabaráttan var meö nokkuö nýstárlegum hætti aö þessu sinni. Þaö voru foringjar flokkanna sem áttu alfariö sviöiö. Þaö var ekki spurning fyrir kjós- endur hvort þeir ættu aö kjósa sósíaldemókrata, kommúnista, miöflokkinn, fjálslynda hægri flokkinnheldurhvort þeir styddu, Palme, Werner, Fálldin, Ullsten eöa Bohman. Foringjar flokk- anna voru á þeytingi um lands- byggöina siöustu vikur fyrír kosningar og lögöu greinilega mjög hart á sig. Palme til aö mynda stóö fyrir um 80 stærri fundum vlös vegar I Svlþjóö á siö- ustu vikunum. Þaö voru þvi greiniiega örþreyttir menn sem sögöu álit sitt á kosningaúrslit- um I sænska sjónvarpinu aöfarai - nótt mánudagsins. Helstu kosningamálefnin voru, atvinnuleysi, sérstaklega þó meö- al unga fólksins, skattamál, efna- hagsmál og þá helst veröbólgu- vandinn en veröbólga hefur veriö á hraöri uppleiö og svo viröist sem litiö lát veröi á þeirri þróun á næstunni nema til róttækra ráöa veröi gripiö. Þá voru vandmál innflytjenda i Sviþjóö ofarlega á baugi. Litiö var rætt um kjarn- orkuverin, en þau voru stærsta mál kosninganna 1976 og uröu þá hvaö helst til aö fella stjórn Palme. Þjóöaratkvæöi veröa um kjarnorkuverini marsá næsta ári samstarfsflokkanna um aö þessi aöferö skili árangri, þótt þeir neiti þvl ekki aö hún kunni aö heppnast. Helstu rökin gegn henni eru þau aö I 50-60% verö- bólgu muni fyrirtækin ekki standa undir þvi aö bera aukinn tilkostnaö i þessum mæli án þess aö fá heimild til hækkana á móti. Þetta kunni aö sliga fyrirtækin og valda á þann hátt vissu atvinnu- leysi. Hin hugmyndin er sú aö ná þessu sama markmiöi á lengri tima — meö þvi aö setja tiltekin þök, negla niöur ákveöna launa- stefnu og krukka I visitölu, ef þvi er aö skipta. Innan Alþýöu- flokksins mun þessi leiö eiga hljómgrunn og sagt er aö Tómas Arnason og Steingrimur Her- mannsson séu á ekki ósvipaöri bylgjulengd. Hins vegar mun Ólafur vera óráönari en þó sagöur hallari undir hugmyndir alþýöu- bandalagsmanna, enda er þvi haldiö fram t.d. i rööum alþýöu- floksmanna aö ákveöiö bandalag riki milli ólafs og Lúöviks Jósepssonar. En náist samstaöa um efna- hagsstefnu eru enn skiptar skoö- anir um þaö hvenær hún skulí koma til framkvæmda eöa gerö heyrin kunn . Alþýöubandalags- menn eru sagöir ekki vilja flana aö neinu og telja ekki ástæöu til aö leggja hugmyndir I þessa veru fram fyrr en I desember. Hins vegar mun Ólafur leggja á þaö kapp aö geta kynnt þær þegar i stefnuræöu inni á Alþingi. Staöan um þessar mundir mun þvi vera þannig aö enn vantar um 2,5 milljaröa króna upp á fjárlög- in en niöurstööutölur þeirra eru liölega 320 milljaröur króna. Hins vegar gerist þaö á næsta ári aö til framkvæmda koma hin nýju skattalög sem samþykkt voru I tiö Matthlasar A. Mathiessen, fyrr- um fjármálaráöherra, og er litiö vitaö hvaöa áhrif þau muni hafa á skatttekjur rlkissjóös miöaö viö núverandi skattalög. Er allt eins reiknaö meö aö þau muni færa rikinu meiri tekjur en ef núgild- andi lög heföu gilt áfram. Alþýöu- flokksmenn láta i þaö skina aö þeir muni ekki geta sætt sig viö BiriiraDc^föÉ yfirsýn CÉIPOcÉiInKal og visuöu flokksforingjarnir yfir- leitt til þeirra kosninga þegar þessi mál bar á góma. Mjögerfitter aö spá nokkru um framvinduna I sænskum stjórn- málum. úrslit kosninganna raunar vekja upp fleiri spurn- ingar, en þau hafa svaraö. Hinn naumi meirihluti borgaraflokk- anna er á mjög veikum grunni byggöur. Flokkarnir þrir eru all- ólikir. Sérstaklega er h ægri flokk- ur Bohman, sem varö aöalsigur- vegari kosninganna, sér á báti. Bohman vill lækka skatta og draga úr allri miöstýringu. Fáll- din og Ullsten eru þar á annarri skoöun, eins og stjórn þeirra siö- ustu árin vitnar um. Sjaldan eöa aldrei hefur rikisapparatiö veriö umsvifameira I Sviþjóö, en hin siöustu þrjú ár. Þaö er þvi ekkert tilhlökkunar- efni fyrir Fálldin og Ullsten aö þurfa aö reiöa sig á stuöning Boh- mans. Þaökemur heldur aldrei til aö þeir viöurkenni réttmæti þess aö hann hljóti forsætisráö- herraembættiö. A sunnudags- kvöldiö biölaöi meira aö segja Ullsten til sósialdemókrata er hann ræddi þá möguleika aö „öfgaflokkarnir tveir, hægri flokkurinn og kommúnistar” yröu útilokaöir frá stjórn lands- ins, en hinir tækju höndum saman. Mjög tóku Palme og fylgismenn hans þessum hug- myndum þó fálega. Þaö var samdóma álit allra flokkanna, aö Sviar þyrftu á sterkri rikisst jórn aö halda næstu árin. Mörg erfiö vandamál væru framundan og á þeim þyrfti aö taka meö festu og ákveöni. Rikis- stjórn meö eins atkvæöis meiri- hluta getur vart talist sterk rikis- stjórn. Og rikisstjórn sem er samansettaf þremur ólikum flokk- aukna skattheimtu, amk. af lág- og millitekjum en hafa hins vegar Tómas Arnason grunaöan um aö vera ófúsan aö láta af hendi um- framtekjur sem hann kann aö fá meö þessum hætti, enda sé hon- um I lófa lagiö aö kenna Matthiasi A. Mathiessen um aukna skatt- piningu, ef sú veröur reyndin. Þetta mál er enn óútkljáö milli samstarfsflokkanna og svo kann vel aö fara aö Tómas Arnason beri fram fjárlagafrumvarpiö i eigin nafni en ekki rikisstjórnar- innar, eins og venjan er. Þá hefur einnig kvisast út aö viö fjárlagageröina hafi bæöi Ragnar Arnalds og þó sér I lagi Hjörleifur Guttormsson veriö kröfuharöir fyrir hönd sinna ráöuneyta. Sagt er aö láns- fjáráætlun næsta árs hljóöi upp á 90 milljaröa króna og þar af eigi Hjörleifur yfir 50%. Lánsfjáráætlun þessa árs var upp á 39 milljaröa en mun hafa fariö úr böndunum og standa nú I 54 milljöröum. Mörgum stjórnarliöa þykir þó hækkunin milli ára i mesta lagi meö tilliti til verö- bólguáhrifa hennar, svo aö þar kann aö koma upp enn einn á- steytingarsteinninn. Þaö er annars athyglisvert aö enn bólar ekkert á efnahagstillög- um Framsó knarflokksins sem sérstök efnahagsnefnd á vegum flokksins hefur veriö aö vinna i. Þykir sumum þetta visbending um aö Ölafur ætli aö svæfa þær. Þá er á sumum alþýöubandalags- mönnum aö heyra aö þeir ætli sér á þingi nú fyrir áramót aö reyna verulega á þolrifin i Alþýöuflokksmönnum I tveimur málum, þ.e. I útflutningsuppbóta- og niöurgreiöslumálum viö af- greiöslu fjárlaga og i vaxtahækk- unarmálum, þegar þau komast á dagskrá á ný i desember. Þá séu þeir allt eins til meö aö leggja allt i sölurnar fyrir vaxtalækkun og láta jafnvel slitna upp úr stjórnarsamstarfi ef þær fyrir- ætlanir nái ekki fram aö ganga. Eftir Guömund Arna Stefánsson um kemur til meöaö lenda i erfiö- leikum fyrr en siöar. Liklegt má þó telja aö þaö veröi annaöhvort Ullsten eöa Ffllldin sem veröi fyrir vaiinu og stjórni næstu rfkisstjórn. Bohman kemur þó til meö aö veröa I sterkri stööu og hafa talsverö áhrif. Bæöi Olov Palme rg Lars Werner hafa spáö nyjum þing- kosningum á næstaári og hafa til- kynnt stuöningsmönnum sinum aö þegar þurfi aö fara aö undir- búa þann slag. Borgaraflokkarnir hafa einnig bent á aö þessi mögu- leiki kynni aö koma upp. Gösta Bohman sigurvegari kosninganna er maöur 68 ára gamall og hefur stýrt hægri flokknum frá 1970. Hann er orö- hákurmikili ogboöar hreina og ó- mengaöa hægri stefnu. Hin nýja áróöursaöferö i Sviþjóö aö setja foringjana á oddinn var mjög heppileg fyrir Bohman. Hann er öllusvipmeiri og djarfari en koll- egar hans á borgaralegu Hn- unni.þeir Falldin og Ullsten.og oft á tiöum voru þeir siöarnefndu hálfgert utanveltu I hinni póli- tisku umræöu. Rökræöurnar voru oft á tiöum einvigi á milli hægri flokksins og sósialdemókrata, Bohman og Palme. Ný rikisstjórn veröur mynduö fyrir 1. oktober, en þá kemur þingiö saman. En þött ný rikis- stjórn sjái dagsins ljós fyrir þann tlma og bundinn veröi endi á ó- vissu ástand dagsins i dag, þá er íjóst aö næsta áriö "veröúr stormasamt og ótryggt I sænskri pólitik.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.