Helgarpósturinn - 11.03.1983, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 11.03.1983, Blaðsíða 6
9 6 Föstudagur 11. mars 1983 jjfísturinn SOKKULL S.F. — verktakafyrirtæki kostaði þessa skoðanakönnun Skoðanakönnun um afstöðu íslendingatil sölu áfengs bjórs: • Aðeins 9,4% óákveðnir Meirihlutinn vill bjórinn! íslendingar hafa ákveðna skoðun á því hvort þeir vilja að hér á landi verði leyfð sala á áfengum bjór eða ekki. Meirihluti Islendinga, 20 ára og eldri, er fylgjandi því aö leyfð verði sala áfengs bjórs hérlendis, nánar tiltekið 57,8%. 42,2% Islendinga viija hins vegar ekki leyfa slíkt og fer sú afstaða vaxandi eftir því sem ofar dregur í aldri þeirra. Þetta er meginniðurstaða skoðanakönnunar sem fyrirtækið Skoðanakannanir á ís!andi,SKÁÍS, hefur gert á þessu gamla íslenska hitamáli. Af tæplega 1400 manna úrtaki eru aðeins 89 sem eru óákveðnir í bjórmálinu og verður að telja að afstaða Is- lendinga gagnvart áfengum bjór sé þannig einkar skýr. Hér fer á eftir greinargerð SKÁÍS um þessa skoðanakönnun, og jafnframt töflur sem sýna forvitnilega skiptingu aðspurðra eftir aldri og kyni: Úrtakið Gerð var könnun á afstöðu landsmanna, 20 ára og eldri, til bjórsins. „Ert þú með eða á móti bjórnum?“, var spurt. Augljóst var, að menn gerðu sér strax fulla grein fyrir því við hvað var átt. Hringt var í 1369 einstakl- Skipting landsmanna, 20 ára og cldri, eftir aldurs- hópum aldurshópur fjöldi hlutfall hlutfall 20—29 ára 42.066 27.99% 57.09% 30—44 ára 43.738 29.10% 45—59 ára 31.988 21.29% 42.91% 60 ára og eldri 32.493 21.62% 20 ára og eldri 150.285 100.0% 100.0% inga, þar af 605 í Reykjavík og 764 í öðrum landshlutum. Hér er því um að ræða 1.03% úrtak í Reykjavík (59.000 íbúar 20 ára og eldri) og 0.84% úrtak í öðrum landshlutum A (91.285 íbúar 20 ára og eldri). Alls tóku-23) 42,2% á móti "C Heildar þátttaka Tafla II fjöldi hlutfall hlutfall með bjórnum 665 48.6% 57.8% móti bjórnum 486 35.5% 42.2% óákveðnir 129 9.4% — svara ekki 89 6.5% — fjöldi alls 1369 100.0% 100.0% Karlar, 45- -59 ára Tafla V fjöldi hlutfall hlutfall með bjórnum 48 40.7% 48.5% móti bjórnum 51 43.2% 51.5% óákveðnir 7 5.9% — svara ekki 12 10.2% — fjöldi alls 118 100.0% 100.0% Konur, 30- —44 ára Tafla VIII fjöld hlutfall hlutfall með bjórnum 111 48.3% .58.1% móti bjórnum 80 34.8% 41.9% óákveðnir 27 11.7% — svara ekki 12 5.2% — fjöldi alls 230 100.0% 100.0% Karlar, 20—29 ára Tafla III fjöldi hlutfall hlutfall með bjórnum 122 74.8% 81.3% móti bjórnum 28 17.2% 18.7% óákveðnir 6 3.7% — svara ekki 7 4.3% — fjöldi alls 163 100.0% 100.0% Karlar, 60 ára og eldri Tafla VI fjöldi hlutfall hlutfall með bjórnum 33 34.0% 38.8% móti bjórnum 52 53.6% 61.2% óákveönir 6 6.2% — svara ekki 6 6.2% — fjöldi alls 97 100.0% 100.0% Konur, 45—59 ára Tafla IX fjöldi hlutfall hlutfall með bjórnum 54 30.2% 38.8% móti bjórnum 85 47.5% 61.2% óákveðnir 25 13.9% — svara ekki 15 8.4% — fjöldi alls 179 100.0% 100.0% Karlar, 30—44 ára Taflá IV fjöldi hlutfall hlutfali með bjórnum 90 65.2% 73.2% móti bjórnum 33 23.9% 26.8% óákveðnir 7 5.1% — svara ekki 8 5.8 % — fjöldi alls 138 100.0% 100.0% Konur, 20- -29 ára Tafla VII fjöldi hlutfall hiutfall með bjórnum 172 62.1% 76.10/0 móti bjórnum 54 19.5% 23.90/o óákveðnir 35 12.6<% — svara ekki 16 5.8o/o — fjöldi alls 277 100.0% 100.0% Konur, 60 ára og eldri Tafla X fjöldi hlutfall hlutfall með bjórnum 35 20.90/0 25.4o/o móti bjórnum 103 61.70/0 74.60/0 óákveðnir 16 9.6o/o — svara ekki 13 7.8o/o — fjöldi alls 167 100.0o/o 100.0o/o

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.