Morgunblaðið - 18.02.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1945, Blaðsíða 1
32, árgangur. 41. tbl. — Sunnudagur 18. febrúar 1945. tsafoldarprentsmiðja h.f. VARNIR ÞJÓÐVERJA HARÐNANDI rnanna a götunnl í Berlín 'LONDON: Fregnir frá hliit iausum löndum herma,* að ininstakosti miljón maima í I'erlín hafi nú ekkert þak yf- ir höfuðið, og hafist við á götvun úti eða í skemtigörðum boi-garinnar. Þar sem fólkið getur fengið druslur eða téppi, tjáldar það yfir sig með því í snjónum, og ornar sjer við eld, sem ]>að kveikir við sund ui’brotna bekki úr skemtigörð ui)um, brak úr húsum og hús- giignum og þvíumlíkt, því veð uf er kalt. Þá er, miklum erf- iðieikum bundið að sjá öllu ]>essu fólki fyrir matvælum og niargt af því er veikt. (Daily Telagraph). Austur-Aslu vígsvæðið Hedin gagnrýnir London: Stokkhólmsfregnir herma, að Sven Hedin, hinn kunni sænski landkönnuður, ha'fi í .viðtali við eitt af Stokk- hólmsblöðunum gagnrýnt mjög Krímsáttmálann. Sagði hann, að sáttmáli þessi væri 10 sinnum yerri en Versalasamningarnir forðum, og yrði hann fram- kvæmdur í einu og öllu, myndi als ekki vera hægt að komast hjá þriðju heimsstyrjöldinni. Gera gagnáhlaup gegn sveitum Konievs London í gærkveldi- Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. . í DAG berast yfirleitt þær fregnir frá Austurvígstöðv- unum, að vörn Þjóðverja fari harðnandi hvarvetna um vgstöðvarnar, þar sem herir Konievs sækja á. Stalin gaf út dagskipan um töku tveggja bæja í Austur-Prússlandi. í herstjórnartilkynningunni er sagt frá því, að hrundið hafi verið öflugum skriðdrekaárásum Þjóðverja fyrir suð- austan Stettin, á svæðinu fyrir austan og suðaustan borg- ina Stargard. í „Pólska hliðinu” er og sagt frá hörðum bardögum. Hersveitir Konievs eru nú taldar komnar í skotfæri við Breslau. _____________________________ Austur-Prússland. L Bæir þeir, sem sagt er í dag- i| .1 f • skipan Stalins, að teknir hafi PrSOJi fllllfl LðSSISlO verið þar, eru Mehlsack, sem er^ |20 km. beint suður af Königs- jberg og annar bær nokkur vest London í gærkveldi. ,ar' Talið er að Þjóðverjar hafi Ákveðið hefir verið að end- enn tuttu«u herfylki í Austur- urnýja aðeins einn þriðja hluta P^ússlandi og veita þau stíft borgarinnar Cassino á Suður- iviðnám víðast' “ Það eru her‘ Ítalíu, sem var algjörlega lögð sveltir Chernyakowskys, sem í rústir í hinum gífurlegu orust itóku bæi Þá’ sem Setið er 1 daS um, sem þar voru háðar. Hinir ^kipaninni, en Rokossowsky A kortinu hjer fyrir ofan sjást Japanseyjar og umhverfi þeirra hlutar rústanna eiga að vera |virðist nd beita herjum sínum t. d. Bonineyjarnar, sunnan Japan, sem Bandaríkjamenn ráóast eins og þeir eru nú, „til minn- jaöahega í „Pólska-hliðinu svo nú á. Ennfremur svæði þau að nokkru, sem Japanar ráða í Kína. endurbygður Innrós hniin n Corregidor ingar um styrjöldina“, eins og nefnda’ har sem bardaSar eru það er orðað, en þegar er hafin ,einnie ^furlega harðir. vinna við að ryðja burtu rústun Enn er barist - Po2nan um, þar sem nýjar þyggingar eiga að rísa. Mikið er enn af Barist er enn af miklum móði í borginni Poznan í Vestur-Pól Sex klukkust. árás á Tokio FRÁ AÐALSTÖÐVUM Mac Arthurs er tilkynnt í kvöld, að amerískar hersveitir hafi nú gert innrás á ey- virkið Correggidor á Manillaflóa. Voru þetta bæði her- sveitir, sem settar voru á land úr flugvjelum og lend- ingarskipum. — Norðar, við Bonin-eyjar, halda her- skip Bandaríkjamanna uppi'ákafri skothríð á stöðvar Japana á Iwojima-eyju. Þag'gað var niður í fallbvss- um Japana í gær, en skothríðinni haldið áfram í dag. Japanar segja að tilraunir hafi verið gerðar til að setja lið á land. Enn gerðu flugvjelar frá flugvjelaskipum 6 klukkustunda árás á Tokio og' umhverfi hennar í dag. Frá Manillasvæðinu. Talið er að innrásarliðið á Correggidor hafi þegar náð öll- um þýð'ingarmestu stöðum eyj- arinnar á vald sitt nú þegár. — Var þetta einvalalið. — Japanar sem eru í kastala Manillaborg- ar, hafa fengið áskorun um að gefast upp. Var þeim gefinn fjögurra klukkustunda frestur til þess að hleypa óbreyttum borgurum út af varnarsvæðinu, Framh. á 2. síðu Gil Robles til Frakk- lands. PARÍS: — Talið er, að franska stjórnin muni bráðlega le.yfa Spánverjanum Gil Robl- es, sem eitt sinn var foringi íhaldsflokkanr.a á Spáni, land- vist í Frakklandi. — Robles, sem mikið hefir komið \ið söeu- Spánar. dvelur nú í Poilúgah Mólmæli við bisk- upsvígslu LONDON: — Þegar verið var að vígja hinn nýkjörna, erkibiskup af Kantaraborg, dr. Fischer, kom fyrir alv]þ, sem óþekkt er við slíkt tæki- færi. —- Einn af kirkjugest- unum reis úr sæti sínu. er hlje varð í athöfninni og mælti á þessa lund: „Mig laiigar til segja það, að hinn hæsti er ekki sam- þykkui' þessíþ'i' biskupskosn- ingu. Jeg hefi sagt íorsætis- ráðherranum, að Guð muni akfrei sætta sig við kosningu þeiri-a, sem valdir eru af stjórn málalegum samvinnuástæðum. Kirkjan het'ii' ekkert haft að segja um val hins nýja yf- irmanns ,síns“. Þegar maðurinn, sem var ónafngreiiulur íbúi eyjarinnar Wight, hafði þetta mælt, settist hann niður og athöfn- in lijelt áfram sem áður. (Daily Telegrapli). unum hið hættulegasta Reuter. jarðsprengjum hvarvetna í rúst landi> þar sem Þjóðverjar hafa og endurreisnarstarfið'lvaristumkringdirínokkrarvik ur. Hafa þeir nú lítið annað af borginni eftir á sínu valdi, en virki borgarinnar, fornt, og mið hluta hennar. Kveðast Rússar í dag hafa tekið þama marga fanga og einnig talsvert her- fang, þar á meðal 13 fallbyssur og 52 vjelbyssur. Mótmæli Irá páfa- garði London í gærkveldi: Blað Páfagarðs, Osservatore, segir í kvöld, að það hafi heim ild Páfa til að segja að hann eða fulltrúar hans hafi aldrei haft neina löngun til að taka þátt í Ki'ímráðstefnunni, en þessu hafi útvarpið í Moskva haldið frma. „Vjer höfum umboð til að seg'ja, að engum í Páfagarði datt slíkt í hug og að fregnirnar um þetta eru tómur tilbúningur. — Reuter. Sprengjan varð á undan Russar náðu fangabúðum í lGNDON: •— Rjett áður en Þýskalandi, þar sem breskir stríðsfangar voru í haldi, höfðu flugvjelar bandamanna varp- að sprengjum á búðir þessar. Hafa þegar borist fregnir til Bretlands um nokkra menn, sem farist hafa af völdum sprengju, Á vígsvæði Konievs. Rússar kveðast halda áfram að sækja að innikróuðu setulið inu í Breslau, en segja ekki meira um þær viðureignir. — Annarsstaðar á vígsvæði Koni- evs er ekki getið breytinga nema fyrir norðvestan og vest an Bunzlau. Frjettaritarar' segja, að á öllu þessu svæði fari varnir Þjóðverja mjög harðn- andi. og eins og áður er getið, hafa Þjóðverjar gert hörð skrið- drekaáhlaup fyrir "~Suðaustan Stettin. Aðrar vígstöðvar. Fyrir norðaustan Budapest kveðast Rússar hafa hrundið nokkrum áhlaupum Þjóðverja, sem gerð voru nálægt ánni Hron. Segja þeir andstæðingana hafa beitt þar miklu liði skrið- drekasveita og fótgöngusveita.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.