Morgunblaðið - 28.01.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1947, Blaðsíða 1
34. árgangur 22. tbl. — Þriðjudagur 28. janúar 1947 Isafoldarprentsmiðja h.f. Sonarsonur Svíakonungs íerst í flugslysi Gústai Adotf var í heimsókn hjá Bernhard prins - London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. GÚSTAF ADOLF, elsti sonur Gústafs Svíaprins, fórst í gær í glugslysi við Kastrup, er hollensk Dakotaflugvjel hrapaði til jarðar, með þeim afleiðingum, að allir þeir, sem í vjelinni voru — 22 talsins — ljetu lífið. Sextán far- þegar voru alls í flugvjelinni, þar á meðal Grace Moore, óperusöngkonan heimsfræga, og danska kvikmyndaleik- konan Gerda Neumann. Lítið er vitað um orsakir slysins, en sjónarvottar segja, að flugvjelin hafi verið komin í um 150 feta hæð, er hún skyndilega steyptist til jarðar og var þegar alelda. Farþegarnir munu hafa látið lífið á einni svipstundu. Var í heimsókn í Hollandi. Gústaf Adolf prins, var á leið inni heim til Svíþjóðar, eftir að hafa verið í heimsókn hjá Bernhard prins, manni Júlíönu Hollandsprinsessu. Gústaf Adolf sem var með afbrigðum vin- sæll í Svíþjóð, var fertugur. Hann var giftur Sibylle prins- essu af Sachsen-Coburg-Gotha, og lætur eftir sig fimm börn. Faðir hans fer til Kaupmannahafnar. Gústaf Adolf Svíaprins mun fara til Kaupmannahafnar til að annast heimflutning jarð- neskra leyfa sonar síns. Sænskt herskip verður látið flytja lík prinsins til Svíþjóðar á fimtu- dag. — I dag blöktu fánar við hálfa stöng í Danmörku og Sví- þjóð, en 'í Danmörku hefir ver- ið fyrirskipuð 14 daga hirð- sorg. Fræg söngkona. Grace Moore óperusöngkona, var 46 ára að aldri. Hafði hpn getið sjer mikið frægðarorð, bæði sem söngkona og kvik- myndaleikkona. Hún var á leið til Svíþjóðar, en þar hugðist hún halda söngskemmtanir. Samkvæmt tilkynningu manns hennar, spánska leikar- ans Valentine Pereira, verður hún jarðsett í Bandaríkjunum. Hvað orsakaði slysið? Flugvjel sú, sem prinsinn ferðaðist í, var í eigu konung- lega hollenska flugfjelagsins. Yfirmaður flugfjelagsins hefir tilkynt opinberlega, að útilok- að sje með öllu, að orsök slys- ins hafi verið ofhleðsla. Hollensk ransóknarnefnd er nú um það bil að leggja af stað til Danmerkur, til að aðstoða við rannsókn slyssins. % Tvær farast á 24 klukkustundum. Þetta er önnur Dakotavjelin Framh. á bls. 11 <8------------------------ Sevin gefur skýrsiu um bresk-egypsku samkomulagsíil- raunirnar London í gærkvöldi. BEVIN, utanríkisráðherra, tilkynti neðri málstofu breska þingsins í dag, að egypska stjórnin hefði tj'áð þeirri bresku, að hún hefði ákveðið að hætta samkomulagsum- leitunum um endurskoðun bresk-egypska sáttmálans frá 1936. Jafnframt þessu sagði Bev- in þingmönnum, að skoðanir Breta og Egypta um framtíð Súdan hefðu verið í mikilli andstöðu. Bretar líta svo_á, að leyfa eigi Súdanbúum að velja um það sjálfir, hvort þeir vilji vera algerlega sjálf- stæðir, en Egyptar neita að fallast á nokkra aðra lausn I en þá, að Súdan haldi áfram að vera tengd Egyptalandi. Þegar Nokrashi Pacha, for- sætisráðherra Egypta, til- kynti egypska þinginu, að samkomul a gsuml eitunum hefði verið hætt, og að Egypt- ar mundi leggja deilumál sín og Breta fyrir Öryggisráðið, fögnuðu þingmenn því ákaft. Viðræðunum um Burma lokið VIÐRÆÐUNUM í London um nýja stjórnarskrá til, handa Burma, er nú lokið og leggja fulltrúar Burmabúa af stað heimleiðis á morgun (þriðjudag). Attlee, forsætisráðherra, mun á morgun gefa neðri málstofu breska þingsins skýrslu um árangur viðræð- anna. — Reuter. HIKLIR KULDAR I EVRÓFU ■<8> Gustaf Adolf Svíaprins Gústaf Adolf priqs. Gustaf Adolf hertogi af Vast- erbotten var fæddur 22. apríl 1906 og var elsti sonur Gustaf krónprins í fyrra hjónabandi hans. Móðir hans .var Marga- retha, dóttir hertogans af Con- naught. Hann var liðsforingi í riddaraliðinu. Gustaf varð myndugur 1924 og var þá gerð ur að ríkiss^jóra í fyrsta sinn í nóvember sama ár. Árið 1932 varð hann formaður í sænska skátaráðinu og formaður íþróttasambandsins sænska 1933. Árið 1934 varð hann for- maður í Olympíunefndlnni sænsku. Hann var óvenjulega mikill íþróttamaður og talinn einn af bestu hestamönnum Svía. Árið 1932 giftist hann Sibyllu prinsessu af Sachsen-Koburg- Gotha, sem fædd er 18. janúar 1908, Þeim varð fimm barna auðið, fjórar dætur: Margaretha Desirée Victoria fædd 1934, Birgitta Ingeborg Alice fædd 1937, Desirée Elisabeth Sybilla fædd 1938, Christina Louise fædd 1934 og sonur Carl Gustaf fæddur 1946, ríkiserfingi. Æskulýðsfundur ungra Sjálfslæðis- manna HEIMDALLUR. fjelag ungi*a Sjálfstæðismanna, efn- it* til æskulýð.sfundar í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld, kl. 20,30.' Á fundinum verða fluttar r stuttar ræður og ávörp og hljómsveit hússins mun leika í byrjun fundarins. Tuttugu ára afmæli fjelags ins er 16. febr. n.k. og er fundur þessi einn liður í há- tíðahöldum þeim, er fjelagið efnir til í tilefni þess. Skipaskurði leggur á breska hernámssvæðinu í Þýskalandi London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. MIKLIR kuldar eru nú á meginlandi Evrópu og á Bret- landseyjum og hefir snjóað víða í álfunni. Frá mörgum stöðum berast fregnir um illviðri, en þetta hefir aukið mjög á erfiðleika um alla flutninga, þannig að þegar þykir horfa til vandræða. í Bretlandi hefir verið frost síðan s. 1. fimmtudag og spá veðurfræðingar þar áframhaldandi kuldum. +------------------------+ Enn eiSS flugsiysið Washington í gærkv. EITT af hinum svo- nefndu fljúgandi virkjum bandaríska hersins fjell til jarðar í New Mexico, Bandaríkjunum, í dag, er það var að hefja sig til flugs. Óttast er að flestir af áhöfn vjelarinnar — 12 til 14 manns — hafi farist. Sjónarvottur hefir tjáð frjettamönnum, að flug- vjelin hafi verið nýbúin að hefja sig til flugs, þeg- ar hún steyptist til jarðar skamt frá flugvellinum. Flugvjelin var þá alelda. — Reuter. Paleslínuráðstefnan seil í London í dag London í gærkvöldi. Palestínuráðstefnan var sett á ný í London í dag, og voru fulltrúar Araba mættir á fundinum. Leiðtogi Araba hjelt stutta ræðu og skýrði meðal annars frá því, að þeir mundu aldrei fallast á þá lausn Palestínu- deilunnar, að landinu yrði skipt 'upp milli Gyðinga og Araba. Eftir að fundur hafði stað- ið í um klukkutíma, var hon- um frestað, svo að bresku stjórninni gæfist tækifæri til að kynna sjer þær skoðanir, sem Arabar hafa þegar látið í Ijós. Enginn Gyðingafulltrúi sækir ráðstefnuna. Stuttgart í gærkvöldi. BANDARÍKJ^MENN hafa í hyggju að láta lausa ^lla þýska stríðsfanga, sem eru í þeirra höndum og hafa lokið því fyrir júlí 1947, segir í op- inberri tilkynningu frá hei’- stjórninni, sem hjer var birt í kvöld. — Reuter. Hvít jörð er nú á flestum stöðum í Bretlandseyjum og hefur orðið að fara með snjó- plóga um vegl í Midlands og víðar. SNJÓAR í N.-AFRÍKU Á Spáni, Suður-Frakklandi og Ítalíu hefur einnig snjóað, en fregnir frá Marsailles herma, að snjókoman þar hafi ekki verið jafn mikil undan- farin tuttugu ár. Þá hefur og snjóað í Norður-AfríkU, en það er einsdæmi að heita má. Frá hernámssvæði Breta í Þýskalandi herma fregnir, að flutningar um skipaskurði hafði stöðvast vegna ísa. — Gerir þetta mjög erfitt fyrir um alla flutninga, og óttast menn, að til sömu vandræða kunni að koma og fyrir ára- mót, er skipaskurðina lagði. HORFIR TIL VANDRÆÐA Mikið af kolum er flutt eft- ir skurðum þessum, enda er samgöngukerfið á landi í mesta ólestri. Enn er ófyrir- sjáanlegt, hvaðæ' afleiðingar stöðvun þessara flutninga kann að hafa. Fjöldi flugvjela hefur orð- ið að halda kyrru fyrir á flug völlum í gær og í dag, vegna fannkyngis. Fulltrúi Austur- ríkis á fundi fulltrúa utanrík- isráðherranna í London, hef- ur nú fengið frest þar til á föstudag, til að mæta fyrir fulltrúunum til að tala máli stjórnar sinnar. Vegna óveð- ursins, hefur honum enn reynst ókleift að komast til London. Spánska úllaga- stjórnln segir af sjer París í gærkveldi. FORSÆTISRÁÐHERRA spænsku útlagastjórnarinnar, Jose Giral, hefir afhent Martin- ez Barrio, forseta útlagastjórn- arinnar, lausnarbeiðni sína og stjórnar sinnar. Giral mun hafa verið falið, að reyna að mynda nýja stjórn. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.